Boxari kyssti fréttakonu í lok viðtals í Vegas: „Vandræðalegt og furðulegt“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. mars 2019 09:30 Kubrat Pulev horfir hér á fréttakonuna Jennifer Ravalo. Skjámynd/Youtube Búlgarski þungavigtarboxarinn Kubrat Pulev þótt sína mjög óviðeigandi framkomu í sjónvarpsviðtali eftir síðasta bardaga sinn þar sem hann vann góðan sigur í Las Vegas. Fréttakonan Jennifer Ravalo, sem starfar fyrir Vegas Sports Daily, fékk Kubrat Pulev í sjónvarpsviðtal strax eftir bardagann. Kubrat Pulev er alvöru boxari með 27 sigra í 28 bardögum og það fer ekkert á milli mála að fréttakonan ber mikla virðingu fyrir kappanum enda var hann nýbúinn að vinna glæsilegan sigur Það blæðir reyndar úr höfði Kubrat Pulev og Jennifer Ravalo spyr hann út í það eftir að hún hrósar honum fyrir bardagann. Um er að ræða nokkuð hefðbundið viðtal svona stuttu eftir bardaga og Kubrat Pulev virðist vera mjög yfirvegaður. Viðtalið endar síðan á því að Jennifer Ravalo spyr Kubrat Pulev hvort hann eigi skilið að fá bardaga á móti fyrrum heimsmeistaranum Tyson Fury. Hinn 37 ára gamli Kubrat Pulev svarar „já“ en tekur síðan utan um höfuð Jennifer Ravalo og kyssir hana beint á muninn. Jennifer Ravalo brosir nú af öllu saman á meðan Kubrat Pulev strunsar í burtu en hún var síðan spurð út í viðtalið á Twitter þar sem hún svaraði að þetta hafi verið „bæði vandræðalegt og furðulegt.“ Það má sjá viðtalið og kossinn í myndbandinu hér fyrir neðan. Box Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Fleiri fréttir „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Meikle skaut Littler skelk í bringu Sjá meira
Búlgarski þungavigtarboxarinn Kubrat Pulev þótt sína mjög óviðeigandi framkomu í sjónvarpsviðtali eftir síðasta bardaga sinn þar sem hann vann góðan sigur í Las Vegas. Fréttakonan Jennifer Ravalo, sem starfar fyrir Vegas Sports Daily, fékk Kubrat Pulev í sjónvarpsviðtal strax eftir bardagann. Kubrat Pulev er alvöru boxari með 27 sigra í 28 bardögum og það fer ekkert á milli mála að fréttakonan ber mikla virðingu fyrir kappanum enda var hann nýbúinn að vinna glæsilegan sigur Það blæðir reyndar úr höfði Kubrat Pulev og Jennifer Ravalo spyr hann út í það eftir að hún hrósar honum fyrir bardagann. Um er að ræða nokkuð hefðbundið viðtal svona stuttu eftir bardaga og Kubrat Pulev virðist vera mjög yfirvegaður. Viðtalið endar síðan á því að Jennifer Ravalo spyr Kubrat Pulev hvort hann eigi skilið að fá bardaga á móti fyrrum heimsmeistaranum Tyson Fury. Hinn 37 ára gamli Kubrat Pulev svarar „já“ en tekur síðan utan um höfuð Jennifer Ravalo og kyssir hana beint á muninn. Jennifer Ravalo brosir nú af öllu saman á meðan Kubrat Pulev strunsar í burtu en hún var síðan spurð út í viðtalið á Twitter þar sem hún svaraði að þetta hafi verið „bæði vandræðalegt og furðulegt.“ Það má sjá viðtalið og kossinn í myndbandinu hér fyrir neðan.
Box Mest lesið Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Fleiri fréttir „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Cullen stormaði út af blaðamannafundi White og Littler mætast í 16-manna úrslitum Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Meikle skaut Littler skelk í bringu Sjá meira