Dúfa dritar á þingmann í viðtali um dúfnadrit Samúel Karl Ólason skrifar 17. september 2019 11:54 Hver veit hvern þessi dúfa hefur skitið á og hverja hún er að skipuleggja að skíta á í framtíðinni. Vísir/Getty Dúfur Bandaríkjanna láta augljóslega ekki yfir sig ganga. Ríkisþingmaðurinn Jaime Andrade frá Chicago var í viðtali í gær um þann vanda sem dritandi dúfur hafa skapað í lestarstöð í borginni. Skömmu eftir að viðtalið hófst tók ein dúfa sig til og skeit á höfuðið á Andrade. Þingmaðurinn þreifaði á höfði sínu og sagði: „Ég held þær hafi náð mér“. Það reyndist rétt. Andrade hefur reynt að leysa það vandamál sem felst í ágengni dúfna á lestarstöðinni sem er reglulega þakin skít og fjöðrum. Hann bætti við að þetta væri endalaust að koma fyrir íbúa kjördæmis hans. „Það er alltaf verið að skíta á þau.“ sagði Andrade.OH CRAP! Not to be crass but #IL lawmaker talking to me about feces, feathers & filth fell victim to culprit during our #MorningInsiders interview. Ew! @cbschicago caught it all on camera. At 6AM, hear more about Rep's years-long quest to fix bird issue at @cta #irvingpark stop pic.twitter.com/CntCAEGH19— LAUREN VICTORY (@LaurenVictory) September 16, 2019 Bandaríkin Dýr Mest lesið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Fleiri fréttir Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Sjá meira
Dúfur Bandaríkjanna láta augljóslega ekki yfir sig ganga. Ríkisþingmaðurinn Jaime Andrade frá Chicago var í viðtali í gær um þann vanda sem dritandi dúfur hafa skapað í lestarstöð í borginni. Skömmu eftir að viðtalið hófst tók ein dúfa sig til og skeit á höfuðið á Andrade. Þingmaðurinn þreifaði á höfði sínu og sagði: „Ég held þær hafi náð mér“. Það reyndist rétt. Andrade hefur reynt að leysa það vandamál sem felst í ágengni dúfna á lestarstöðinni sem er reglulega þakin skít og fjöðrum. Hann bætti við að þetta væri endalaust að koma fyrir íbúa kjördæmis hans. „Það er alltaf verið að skíta á þau.“ sagði Andrade.OH CRAP! Not to be crass but #IL lawmaker talking to me about feces, feathers & filth fell victim to culprit during our #MorningInsiders interview. Ew! @cbschicago caught it all on camera. At 6AM, hear more about Rep's years-long quest to fix bird issue at @cta #irvingpark stop pic.twitter.com/CntCAEGH19— LAUREN VICTORY (@LaurenVictory) September 16, 2019
Bandaríkin Dýr Mest lesið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Fleiri fréttir Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Sjá meira