Katrín Tanja heillaði alla upp úr skónum á ESPN-sviðinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. október 2019 12:00 Kartín Tanja Davíðsdóttir á sviðinu. Skjámynd/Twitter Nú er hægt að horfa á íslensku CrossFit konuna upp á sviði ESPN með þremur öðrum heimsþekktum íþróttakonum. Katrín Tanja Davíðsdóttir skrifaði söguna fyrir CrossFit íþróttina í nótt þegar hún varð fyrsta CrossFit afrekskonan til að taka þátt í espnW ráðstefnunni um konur og íþróttir. Ráðstefnan fór fram á PelicanHill hvíldarstaðnum á NewportBeach í Kaliforníufylki. Þetta er tíunda árið sem þessi ráðstefna fer fram og það er dæmi um uppgang CrossFit íþróttarinnar og sterka stöðu Katrínar Tönju sem sendiherra íþróttarinnar, að okkar kona hafi fengið boðið í ár. Katrín tanja deildi sviðinu með þremur öðrum frægum og farsælum íþróttakonum. Þær voru WNBA-körfuboltakonan LizCambage, WWE bardagakonan BeckyLynch og Ólympíumeistarinn Shelly-Ann Fraser-Pryce sem vann ÓL-gull í 100 metra hlaupi. Markmið ráðstefnunnar er að ræða stöðu kvenna innan íþrótta og leita að frekari tækifærum fyrir konur innan íþróttahreyfingarinnar Hér fyrir neðan má sjá Kartínu Tönju heilla alla upp úr skónum á ESPN-sviðinu.We’re hyped about this one @sagesteele is on stage now with the World Class Athlete panel featuring Katrin Tanja Davidsdottir, @ecambage, @beckylynchwwe and @realshellyannfp! https://t.co/v9oXpnppiE — #espnWsummit (@espnW) October 21, 2019 CrossFit Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Fótbrotnaði í fyrra, varð fyrir skotárás í vor og var að slíta krossband Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Hrasaði viljandi og sló alla út af laginu Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Sagði frá eigin lyfjamisnotkun og er kominn í bann Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Sjá meira
Nú er hægt að horfa á íslensku CrossFit konuna upp á sviði ESPN með þremur öðrum heimsþekktum íþróttakonum. Katrín Tanja Davíðsdóttir skrifaði söguna fyrir CrossFit íþróttina í nótt þegar hún varð fyrsta CrossFit afrekskonan til að taka þátt í espnW ráðstefnunni um konur og íþróttir. Ráðstefnan fór fram á PelicanHill hvíldarstaðnum á NewportBeach í Kaliforníufylki. Þetta er tíunda árið sem þessi ráðstefna fer fram og það er dæmi um uppgang CrossFit íþróttarinnar og sterka stöðu Katrínar Tönju sem sendiherra íþróttarinnar, að okkar kona hafi fengið boðið í ár. Katrín tanja deildi sviðinu með þremur öðrum frægum og farsælum íþróttakonum. Þær voru WNBA-körfuboltakonan LizCambage, WWE bardagakonan BeckyLynch og Ólympíumeistarinn Shelly-Ann Fraser-Pryce sem vann ÓL-gull í 100 metra hlaupi. Markmið ráðstefnunnar er að ræða stöðu kvenna innan íþrótta og leita að frekari tækifærum fyrir konur innan íþróttahreyfingarinnar Hér fyrir neðan má sjá Kartínu Tönju heilla alla upp úr skónum á ESPN-sviðinu.We’re hyped about this one @sagesteele is on stage now with the World Class Athlete panel featuring Katrin Tanja Davidsdottir, @ecambage, @beckylynchwwe and @realshellyannfp! https://t.co/v9oXpnppiE — #espnWsummit (@espnW) October 21, 2019
CrossFit Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Fótbrotnaði í fyrra, varð fyrir skotárás í vor og var að slíta krossband Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Hrasaði viljandi og sló alla út af laginu Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Sagði frá eigin lyfjamisnotkun og er kominn í bann Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Sjá meira