Gunnar mættur og borðar rétt fyrir bardagann Henry Birgir Gunnarsson í Kaupmannahöfn skrifar 25. september 2019 07:30 Gunnar skóflar í sig upp á herbergi í gær. vísir/snorri björnsson Gunnar Nelson kom til Kaupmannahafnar í gær en á laugardag mun hann berjast við Brasilíumanninn Gilbert Burns í hinni glæsilegu Royal Arena. Gunnar átti upphaflega að berjast við landa hans, Thiago Alves, en sá veiktist og þá steig Burns inn. Flestir eru sammála um að sá kappi sé miklu öflugri en Alves og því rosalegur bardagi sem bíður okkar manns. Nú taka við hjá Gunna endalaus viðtöl í bland við að halda sér í réttri þyngd. Það hefur aldrei verið vesen hjá okkar manni en hann fær máltíðir frá Lockhart-genginu til þess að halda sér réttu megin við strikið og til þess að fá næga orku. Þjónusta sem margir nýta sér en kostar sitt. Það skilar þó sínu. Gunnar étur og étur í bland við æfingar en þyngist ekkert. Vísir er líka mættur til Köben og mun flytja ykkur tíðindi af Gunnari og Burns alveg fram að bardaga þeirra.Gunnar hlustar á ráðleggingar um mataræðið.vísir/snorri björns MMA Tengdar fréttir Gunnar búinn að samþykkja bardaga við Burns Gunnar Nelson var skoraður á hólm af Brasilíumanninum Gilbert Burns í gær og okkar maður tekur þeirri áskorun. 13. september 2019 09:43 UFC staðfestir bardaga Gunnars og Burns Það er búið að bíða eftir þessu í nokkra daga en UFC staðfesti loks í morgun að Gunnar Nelson mun berjast við Brasilíumanninn Gilbert Burns í Kaupmannahöfn eftir rúma viku. 19. september 2019 10:34 Burns segist vera búinn að samþykkja bardagann við Gunnar Það hefur ekki enn komið staðfesting frá UFC en Gilbert Burns segist vera búinn að skrifa undir samning um að berjast við Gunnar Nelson þann 28. september í Kaupmannahöfn. 16. september 2019 09:30 Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Fótbolti Fleiri fréttir Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Dagskráin í dag: Lokasóknin, Extra, píla, snóker og íshokkí Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Sjá meira
Gunnar Nelson kom til Kaupmannahafnar í gær en á laugardag mun hann berjast við Brasilíumanninn Gilbert Burns í hinni glæsilegu Royal Arena. Gunnar átti upphaflega að berjast við landa hans, Thiago Alves, en sá veiktist og þá steig Burns inn. Flestir eru sammála um að sá kappi sé miklu öflugri en Alves og því rosalegur bardagi sem bíður okkar manns. Nú taka við hjá Gunna endalaus viðtöl í bland við að halda sér í réttri þyngd. Það hefur aldrei verið vesen hjá okkar manni en hann fær máltíðir frá Lockhart-genginu til þess að halda sér réttu megin við strikið og til þess að fá næga orku. Þjónusta sem margir nýta sér en kostar sitt. Það skilar þó sínu. Gunnar étur og étur í bland við æfingar en þyngist ekkert. Vísir er líka mættur til Köben og mun flytja ykkur tíðindi af Gunnari og Burns alveg fram að bardaga þeirra.Gunnar hlustar á ráðleggingar um mataræðið.vísir/snorri björns
MMA Tengdar fréttir Gunnar búinn að samþykkja bardaga við Burns Gunnar Nelson var skoraður á hólm af Brasilíumanninum Gilbert Burns í gær og okkar maður tekur þeirri áskorun. 13. september 2019 09:43 UFC staðfestir bardaga Gunnars og Burns Það er búið að bíða eftir þessu í nokkra daga en UFC staðfesti loks í morgun að Gunnar Nelson mun berjast við Brasilíumanninn Gilbert Burns í Kaupmannahöfn eftir rúma viku. 19. september 2019 10:34 Burns segist vera búinn að samþykkja bardagann við Gunnar Það hefur ekki enn komið staðfesting frá UFC en Gilbert Burns segist vera búinn að skrifa undir samning um að berjast við Gunnar Nelson þann 28. september í Kaupmannahöfn. 16. september 2019 09:30 Mest lesið Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Damir á leið til Asíu Íslenski boltinn Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri Fótbolti „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Körfubolti Ísak hættur með ÍR Körfubolti Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Enski boltinn Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Enski boltinn „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Fótbolti Fleiri fréttir Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Dagskráin í dag: Lokasóknin, Extra, píla, snóker og íshokkí Nkunku til sölu þrátt fyrir að vera markahæstur Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Viktor Gísli í úrvalsliði fyrstu tveggja umferða undankeppninnar Pogba við það að rifta samningi sínum við Juventus Sjá meira
Gunnar búinn að samþykkja bardaga við Burns Gunnar Nelson var skoraður á hólm af Brasilíumanninum Gilbert Burns í gær og okkar maður tekur þeirri áskorun. 13. september 2019 09:43
UFC staðfestir bardaga Gunnars og Burns Það er búið að bíða eftir þessu í nokkra daga en UFC staðfesti loks í morgun að Gunnar Nelson mun berjast við Brasilíumanninn Gilbert Burns í Kaupmannahöfn eftir rúma viku. 19. september 2019 10:34
Burns segist vera búinn að samþykkja bardagann við Gunnar Það hefur ekki enn komið staðfesting frá UFC en Gilbert Burns segist vera búinn að skrifa undir samning um að berjast við Gunnar Nelson þann 28. september í Kaupmannahöfn. 16. september 2019 09:30