Febrúarspá Siggu Kling – Nautið: Sannleikurinn gerir þig frjálsan Sigga Kling skrifar 1. febrúar 2019 09:00 Elsku Nautið mitt, þér finnst þú hafa verið eins og hálfgerður fangi, líkt og Gúliver í Puttalandi þegar hann var bundinn niður með örsmáum þráðum, en þú þarft bara að rífa þig lausan. Stundum er það vaninn sem bindur mann niður, breyttu þá vananum og farðu aðra leið. Oftast er það fólk sem festir og stendur á bakinu á manni en það er samt þér að kenna, því ef þú stendur upp þá dettur náttúrulega þetta fólk af bakinu á þér, svo dustaðu bara rykið af fötunum þínum og stormaðu þína leið. Þér finnst þú sért að finna tilganginn í lífi þínu og hlutverkið sem þú átt að leika, en það er mikilvægt þú skoðir það er bara aðalhlutverkið í boði, þetta er allt of stutt líf til þess að taka aukahlutverkið eða að vera í hópsenunni. Láttu til þín taka og skemmtu þér eins og enginn sé morgundagurinn, því hann er alls ekki til og þú þarft að skynja að láta ekki hús eiga þig, bíl eiga þig, eða veraldlega hluti tæma þig því þeir eru búnir til úr ryki. Einlægni er það sem allt byggist á næstu mánuði, með því geturðu sigrar allar þær orrustur sem á vegi þínum verða, en ef þú lýgur einhverju þá bætast aðrar sjö við og þá verðurðu aftur eins og bundinn niður og getur ekki hreyft þig. Það er svo margt sem byggist á ímyndaðri hamingju, fyrir mér eru það til dæmis flugeldar, hugarbreytandi efni og annað húmbúkk sem við þurfum ekki og skilur ekkert eftir í sálinni. Þú skalt gefa öllum sem þú hittir næsta dag gleði og í hvert skipti hækkar tilfinningin þín, en Naut eiga það til að vera atvinnufórnarlömb, ég á svo erfitt með að segja þetta að ég fæ sting í hjartað! Þess vegna er svo mikilvægt þú standir upp núna og látir enga gervigleði byrgja þér sýn. Sannleikurinn gerir þig frjálsan, svo kýldu á það að lifa þínu ýtrasta því vorið er að koma, ástin fara að syngja eins og lóan og ef þú hefur einhvern áhuga skaltu syngja á móti. Knús og kossar, Kling.Fræg Naut: Aron Einar Gunnarsson fyrirliði íslenska knattspyrnulandsliðsins, Hannes Þór Halldórsson markvörður, Ari Freyr Skúlason landsliðsmaður, Svali Kaldalóns fjölmiðlamógúll, Guðrún Veiga Guðmundsdóttir, rithöfundur og latikokkur, Ellý Ármanns fjölmiðlakona, Friðrik Þór Friðriksson leikstjóri, Valtýr Björn Valtýsson íþróttafréttamaður, Ólafur Ragnar Grímsson, Álfheiður Ingadóttir þingkona, Halldór Laxness, rithöfundur og skáld, Rúnar Freyr Gíslason leikari, Garðar Thor Cortes söngvari, Helga Möller söngkona, Katrín Tanja Davíðsdóttir crossfit-meistari, Nanna Bryndís Hilmarsdóttir söngkona, Pétur Jóhann Sigfússon, Addi Exos dj-snillingur, Davíð Rúnar Bjarnason, boxari, Þórunn Pálsdóttir fasteignasali, Silla Páls, ljósmyndari og listamaður. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Límdi fyrir munninn á öllum við borðið Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Einn frægasti krókódíll í heimi allur Lífið Fleiri fréttir Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Sjá meira
Elsku Nautið mitt, þér finnst þú hafa verið eins og hálfgerður fangi, líkt og Gúliver í Puttalandi þegar hann var bundinn niður með örsmáum þráðum, en þú þarft bara að rífa þig lausan. Stundum er það vaninn sem bindur mann niður, breyttu þá vananum og farðu aðra leið. Oftast er það fólk sem festir og stendur á bakinu á manni en það er samt þér að kenna, því ef þú stendur upp þá dettur náttúrulega þetta fólk af bakinu á þér, svo dustaðu bara rykið af fötunum þínum og stormaðu þína leið. Þér finnst þú sért að finna tilganginn í lífi þínu og hlutverkið sem þú átt að leika, en það er mikilvægt þú skoðir það er bara aðalhlutverkið í boði, þetta er allt of stutt líf til þess að taka aukahlutverkið eða að vera í hópsenunni. Láttu til þín taka og skemmtu þér eins og enginn sé morgundagurinn, því hann er alls ekki til og þú þarft að skynja að láta ekki hús eiga þig, bíl eiga þig, eða veraldlega hluti tæma þig því þeir eru búnir til úr ryki. Einlægni er það sem allt byggist á næstu mánuði, með því geturðu sigrar allar þær orrustur sem á vegi þínum verða, en ef þú lýgur einhverju þá bætast aðrar sjö við og þá verðurðu aftur eins og bundinn niður og getur ekki hreyft þig. Það er svo margt sem byggist á ímyndaðri hamingju, fyrir mér eru það til dæmis flugeldar, hugarbreytandi efni og annað húmbúkk sem við þurfum ekki og skilur ekkert eftir í sálinni. Þú skalt gefa öllum sem þú hittir næsta dag gleði og í hvert skipti hækkar tilfinningin þín, en Naut eiga það til að vera atvinnufórnarlömb, ég á svo erfitt með að segja þetta að ég fæ sting í hjartað! Þess vegna er svo mikilvægt þú standir upp núna og látir enga gervigleði byrgja þér sýn. Sannleikurinn gerir þig frjálsan, svo kýldu á það að lifa þínu ýtrasta því vorið er að koma, ástin fara að syngja eins og lóan og ef þú hefur einhvern áhuga skaltu syngja á móti. Knús og kossar, Kling.Fræg Naut: Aron Einar Gunnarsson fyrirliði íslenska knattspyrnulandsliðsins, Hannes Þór Halldórsson markvörður, Ari Freyr Skúlason landsliðsmaður, Svali Kaldalóns fjölmiðlamógúll, Guðrún Veiga Guðmundsdóttir, rithöfundur og latikokkur, Ellý Ármanns fjölmiðlakona, Friðrik Þór Friðriksson leikstjóri, Valtýr Björn Valtýsson íþróttafréttamaður, Ólafur Ragnar Grímsson, Álfheiður Ingadóttir þingkona, Halldór Laxness, rithöfundur og skáld, Rúnar Freyr Gíslason leikari, Garðar Thor Cortes söngvari, Helga Möller söngkona, Katrín Tanja Davíðsdóttir crossfit-meistari, Nanna Bryndís Hilmarsdóttir söngkona, Pétur Jóhann Sigfússon, Addi Exos dj-snillingur, Davíð Rúnar Bjarnason, boxari, Þórunn Pálsdóttir fasteignasali, Silla Páls, ljósmyndari og listamaður.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Límdi fyrir munninn á öllum við borðið Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Einn frægasti krókódíll í heimi allur Lífið Fleiri fréttir Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Sjá meira