Febrúarspá Siggu Kling – Ljónið: Finndu þér leið út úr því Stefán Árni Pálsson skrifar 1. febrúar 2019 09:00 Elsku Ljónið mitt, ég er alveg búin að sjá það að dramatískasta merkið er ekki Krabbi, heldur Ljón! Þú ert kannski ekki endilega „drama queen“ eða dramakóngur, en það hefur verið mikið drama í kringum þig sem hefur haft mikil áhrif á lífsbraut þína, slakaðu núna aðeins á og kveiktu á friðinum og spilaðu tónlist því þú hefur hana hvort sem er ólgandi í blóðinu og þú rennur saman í eitt í músíkinni. Þegar börn gráta og við vitum ekkert hvað við eigum að gerum þurfum við að afvegaleiða þau að einhverju öðru, það sama þarft þú að gera þegar kvíðinn stressið, veturinn eða erfiðir hlutir hafa áhrif á sérstaklega merkilega tilfinningagreind þína þarftu að afvegaleiða þig, setja aðra músík á, koma þér í aðrar aðstæður eða tala við þig eins og barn sem veit ekkert hvað það á að gera. Þú getur borið sjálfan þig á bakinu, þú þarft bara að vita hvað þú átt að segja við þig. Ef þú hefur einangrað þig þá finndu þér leið út úr því með því að hringja í einn, í eina manneskju og ef hún er hundleiðinleg prófaðu þá aðra. Það er svo merkilegt að það er sko ekki tilviljun hvað gerist því þarna ertu að hrópa út í alheiminn, halló mig vantar eitthvað hressandi og hann mun svo sannarlega svara þér ef þú kallar! Þetta er svipað og þegar ég hafði ekki föst verkefni og hafði áhyggjur, þá hugsaði ég að ég vildi fá fimm verkefni í þessari viku og það var með ólíkindum hvernig alheimurinn svaraði mér með nákvæmlega fimm verkefni, en þú þarft að vera vakandi og á tánum fyrir því að það sem þú kallar á komi til þín. Til dæmis ef þú hefur ræktað þá neikvæðu jurt í huga þínum að allt sé ómögulegt, þú sért óheppinn, eigir ekkert gott skilið, þá er það nákvæmlega það sem þú kallar yfir þig og öfugt. Knús og kossar, Kling.Fræg Ljón: Cara Delevingne fyrirsæta, Ágústa Eva Erlendsdóttir, leik- og söngkona, Halldóra Geirharðsdóttir leikkona, Birgitta Haukdal söngkona, Barack Obama Bandaríkjaforseti, Ásdís Rán fyrirsæta, Gísli Gíslason geimfari, Geir Ólafsson söngvari, Þórunn Antonía alheimsstjarna, Albert Eiríks, matgæðingur af bestu sort, Jón Óttar Ragnarsson, athafna- og fjölmiðlamaður, Jennifer Lopez söngkona, Diddú, Sirrý Arnardóttir fjölmiðlakona, Arnór Dan, söngvari, Agent Fresco, Ana Mafalda, besta húshjálp í heimi, Sema Erla Serdar, baráttukona, Rósa Ingólfsdóttir, sjónvarpskona, Anton Máni Svansson, kvikmyndaframleiðandi, Hulk. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Frægar í fantaformi Lífið Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Lífið Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Tónlist Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Lífið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Lífið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Jól Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Lífið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Menning Fleiri fréttir „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Sjá meira
Elsku Ljónið mitt, ég er alveg búin að sjá það að dramatískasta merkið er ekki Krabbi, heldur Ljón! Þú ert kannski ekki endilega „drama queen“ eða dramakóngur, en það hefur verið mikið drama í kringum þig sem hefur haft mikil áhrif á lífsbraut þína, slakaðu núna aðeins á og kveiktu á friðinum og spilaðu tónlist því þú hefur hana hvort sem er ólgandi í blóðinu og þú rennur saman í eitt í músíkinni. Þegar börn gráta og við vitum ekkert hvað við eigum að gerum þurfum við að afvegaleiða þau að einhverju öðru, það sama þarft þú að gera þegar kvíðinn stressið, veturinn eða erfiðir hlutir hafa áhrif á sérstaklega merkilega tilfinningagreind þína þarftu að afvegaleiða þig, setja aðra músík á, koma þér í aðrar aðstæður eða tala við þig eins og barn sem veit ekkert hvað það á að gera. Þú getur borið sjálfan þig á bakinu, þú þarft bara að vita hvað þú átt að segja við þig. Ef þú hefur einangrað þig þá finndu þér leið út úr því með því að hringja í einn, í eina manneskju og ef hún er hundleiðinleg prófaðu þá aðra. Það er svo merkilegt að það er sko ekki tilviljun hvað gerist því þarna ertu að hrópa út í alheiminn, halló mig vantar eitthvað hressandi og hann mun svo sannarlega svara þér ef þú kallar! Þetta er svipað og þegar ég hafði ekki föst verkefni og hafði áhyggjur, þá hugsaði ég að ég vildi fá fimm verkefni í þessari viku og það var með ólíkindum hvernig alheimurinn svaraði mér með nákvæmlega fimm verkefni, en þú þarft að vera vakandi og á tánum fyrir því að það sem þú kallar á komi til þín. Til dæmis ef þú hefur ræktað þá neikvæðu jurt í huga þínum að allt sé ómögulegt, þú sért óheppinn, eigir ekkert gott skilið, þá er það nákvæmlega það sem þú kallar yfir þig og öfugt. Knús og kossar, Kling.Fræg Ljón: Cara Delevingne fyrirsæta, Ágústa Eva Erlendsdóttir, leik- og söngkona, Halldóra Geirharðsdóttir leikkona, Birgitta Haukdal söngkona, Barack Obama Bandaríkjaforseti, Ásdís Rán fyrirsæta, Gísli Gíslason geimfari, Geir Ólafsson söngvari, Þórunn Antonía alheimsstjarna, Albert Eiríks, matgæðingur af bestu sort, Jón Óttar Ragnarsson, athafna- og fjölmiðlamaður, Jennifer Lopez söngkona, Diddú, Sirrý Arnardóttir fjölmiðlakona, Arnór Dan, söngvari, Agent Fresco, Ana Mafalda, besta húshjálp í heimi, Sema Erla Serdar, baráttukona, Rósa Ingólfsdóttir, sjónvarpskona, Anton Máni Svansson, kvikmyndaframleiðandi, Hulk.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Frægar í fantaformi Lífið Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Lífið Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Tónlist Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Lífið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Lífið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Jól Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Lífið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Menning Fleiri fréttir „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Sjá meira