Febrúarspá Siggu Kling – Steingeitin: Hefur betri tök á ástinni Sigga Kling skrifar 1. febrúar 2019 09:00 Elsku Steingeitin mín, þú ert þrautseigari en andskotinn og ef eitthvað stoppar þig þá er það bara einhver smástund og þó þú lítir út fyrir að vera þolinmóð manneskja þá er biðlund alls ekki þér í blóð borin. Þótt þú munir bogna elskan mín, þá skaltu aldrei brotna. Desember, janúar og febrúar færa þér erfiða krossgátu en ef þú skoðar aðeins betur þá ertu með lausnarorðið, þá sérðu hvaða orð vantar í krossgátuna. Það er eitthvað einfalt og lítið og eins og smellpassar við þá hurð sem þér finnst vera stíf og streitast á móti því að vera opnuð. Hver mánuður gefur þér frjálsari hendur og lætur þér líða betur vegna þess að þér finnst þú hafir tekið hárréttar ákvarðanir. Fólkið í kringum þig og í þinni návist hefur ekki eins mikil áhrif á þig svo vellíðan streymir og þú færð einhvern veginn þannig kraft að það er eins og þú sért með óskaprik og getir sagt „hókus pókus“. Þú munt finna að þú hefur betri tök á ástinni, en ef þú ert á lausu og ekki búin að kynnast neinum sem fær hjarta þitt til að slá hraðar, þá skaltu vera alveg róleg og vanda svo sannarlega valið á þeirri manneskju sem þú vilt gefa ást þína. Þú átt eftir að upplifa það næsta mánuð og sjá að þú getur eitthvað svo miklu meira en þú hefur verið að bramboltast við, þú einfaldar lífið og gerir það svo sannarlega meðvitað. Samt er eins og þú látir margar áskoranir á sjálfa þig, eins og til dæmis; „Núna fer ég að stunda sjósund eða heimsæki Láru frænku á hverjum degi“ og þú munt elska þessar nýju áskoranir hvort sem þær eru stórar eða bara pínulitlar. Það er svo mikil ástríða í þér og þú elskar svo mikið þó að Satúrnus sé svolítið að stríða ykkur Steingeitunum með því að láta ykkur gera allt svo ábyrgðarfullt. Og að mörgu leyti finnst ykkur þið þurfið að vinna meira en önnur merki og gera betur alla daga, enda eru rosalega margir stríðsmenn fæddir í Steingeitinni. En nú er eins og það sé ekkert stríð, heldur friður ást og umhyggja og lífið knúsar ykkur. Óvenjulegur karakter þinn og geislandi töfrar greiða götu þína, knús og kossar, KlingFrægar Steingeitur: Guðjón Pétur Lýðsson markakóngur, Svava Johansen í Sautján, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, dr. Kristín Ólafsdóttir og Davíð Oddsson, Jón Gnarr, Elvis Presley, Gunnar Þórðarson, Tómas Guðbjartsson læknahetja, Lovísa Tómas, Dorrit Moussaieff forsetafrú, Þuríður Blær Jóhannsdóttir, leikkona og Reykjavíkurdóttir, Jesús og Simmi á Fabrikkunni, Óttar Proppé, Ingveldur Ægissdóttir módir og kvunndagshetja, Hendrika Waage hönnuður, Laddi, Jóhann K. Jóhannsson fréttamaður. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Fleiri fréttir Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Sjá meira
Elsku Steingeitin mín, þú ert þrautseigari en andskotinn og ef eitthvað stoppar þig þá er það bara einhver smástund og þó þú lítir út fyrir að vera þolinmóð manneskja þá er biðlund alls ekki þér í blóð borin. Þótt þú munir bogna elskan mín, þá skaltu aldrei brotna. Desember, janúar og febrúar færa þér erfiða krossgátu en ef þú skoðar aðeins betur þá ertu með lausnarorðið, þá sérðu hvaða orð vantar í krossgátuna. Það er eitthvað einfalt og lítið og eins og smellpassar við þá hurð sem þér finnst vera stíf og streitast á móti því að vera opnuð. Hver mánuður gefur þér frjálsari hendur og lætur þér líða betur vegna þess að þér finnst þú hafir tekið hárréttar ákvarðanir. Fólkið í kringum þig og í þinni návist hefur ekki eins mikil áhrif á þig svo vellíðan streymir og þú færð einhvern veginn þannig kraft að það er eins og þú sért með óskaprik og getir sagt „hókus pókus“. Þú munt finna að þú hefur betri tök á ástinni, en ef þú ert á lausu og ekki búin að kynnast neinum sem fær hjarta þitt til að slá hraðar, þá skaltu vera alveg róleg og vanda svo sannarlega valið á þeirri manneskju sem þú vilt gefa ást þína. Þú átt eftir að upplifa það næsta mánuð og sjá að þú getur eitthvað svo miklu meira en þú hefur verið að bramboltast við, þú einfaldar lífið og gerir það svo sannarlega meðvitað. Samt er eins og þú látir margar áskoranir á sjálfa þig, eins og til dæmis; „Núna fer ég að stunda sjósund eða heimsæki Láru frænku á hverjum degi“ og þú munt elska þessar nýju áskoranir hvort sem þær eru stórar eða bara pínulitlar. Það er svo mikil ástríða í þér og þú elskar svo mikið þó að Satúrnus sé svolítið að stríða ykkur Steingeitunum með því að láta ykkur gera allt svo ábyrgðarfullt. Og að mörgu leyti finnst ykkur þið þurfið að vinna meira en önnur merki og gera betur alla daga, enda eru rosalega margir stríðsmenn fæddir í Steingeitinni. En nú er eins og það sé ekkert stríð, heldur friður ást og umhyggja og lífið knúsar ykkur. Óvenjulegur karakter þinn og geislandi töfrar greiða götu þína, knús og kossar, KlingFrægar Steingeitur: Guðjón Pétur Lýðsson markakóngur, Svava Johansen í Sautján, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, dr. Kristín Ólafsdóttir og Davíð Oddsson, Jón Gnarr, Elvis Presley, Gunnar Þórðarson, Tómas Guðbjartsson læknahetja, Lovísa Tómas, Dorrit Moussaieff forsetafrú, Þuríður Blær Jóhannsdóttir, leikkona og Reykjavíkurdóttir, Jesús og Simmi á Fabrikkunni, Óttar Proppé, Ingveldur Ægissdóttir módir og kvunndagshetja, Hendrika Waage hönnuður, Laddi, Jóhann K. Jóhannsson fréttamaður.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Fleiri fréttir Fjármagnaði uppsetningu í Iðnó en hrökk úr lið á frumsýningu Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Sjá meira