Samantekt á þriðju viku Lenovo deildarinnar Samúel Ólason skrifar 13. maí 2019 16:35 Á sunnudaginn kláraðist þriðja vika Lenovo Deildarinnar, fjórir leikir voru spilaðir á sunnudaginn, tveir í League of Legends og tveir í Counter-Strike: Global Offensive. Leikir sunnudagsins voru æsispennandi og þá sérstaklega viðureign KR og Tropadeleet í CS:GO sem fór í tvöfalda framlengingu. Lenovo Deildin er í beinni alla miðvikudaga kl: 19:30, fimmtudaga kl: 19:30 og Sunnudaga kl: 17:00. Stöðuna í deildinni má svo sjá hér (Counter-Strike) og hér (League of Legends).Sjá einnig: Skyggnst á bakvið tjöldin í Lenovo deildinniLeikur 1 - League of Legends - Old Dogs v Kings Fyrsti leikur sunnudagsins var leikur Old Dogs og Kings í League of Legends. Fyrir leikinn sátu bæði liðin á botninum á deildinni, Kings með engan sigur og Old Dogs aðeins með einn sigur á móti Kings. Það var því tækifæri fyrir Kings til að jafna metin á neðri hluta töflunnar og koma sér úr fallhættu í þessum leik. Hægt er að sjá allan hasarinn og úrslitin úr leiknum í myndbandinu hér að neðan.Leikur 2 - League of Legends - Frozt v Dusty Næsti leikur sunnudagsins var toppbaráttan í deildinni en með þessum leik áttu Dusty tækifæri á að jafna metin á toppnum en fram að þessu voru Frozt ósigraðir og Dusty aðeins búnir að tapa leiknum sínum við Frozt. Það var því til mikils að vinna fyrir Dusty í þessum leik. Hægt er að sjá allan hasarinn og úrslitin úr leiknum í myndbandinu hér að neðan. Leikur 3 - Counter-Strike: Global Offensive - Tropadeleet v KR Næst á dagskrá var Counter-Strike en fyrsti leikur dagsins var á milli KR sem fyrir leikinn voru í öðru sæti í deildinni og Tropadeleet sem voru jafnir í neðsta sæti deildarinnar og áttu færi á að koma sér frá fallsætinu, þetta var því algjör skyldusigur fyrir Tropadeleet. Leikurinn stóð svo sannarlega fyrir sínu og fór í tvöfalda framlengingu. Hægt er að sjá allan hasarinn og úrslitin úr leiknum í myndbandinu hér að neðan. Leikur 4 - Counter-Strike: Global Offensive - Fylkir v HaFiÐ Fylkir sem verma botnsætið í deildinni mættu Hafinu sem voru ósigraðir og hafa hingað til verið óstöðvandi. Fylkir náðu fyrsta sigri sínum fyrr í vikunni og vildu halda þeirri sigurgöngu gangandi. Hægt er að sjá allt það helsta og úrslitin úr leiknum í myndbandinu hér fyrir neðan. Leikjavísir Rafíþróttir Mest lesið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Dularfull tíst Dylans vekja furðu Lífið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Tíska og hönnun Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Lífið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Bíó og sjónvarp Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Lífið Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Lífið Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum Lífið Fleiri fréttir GameTíví: Skoða gjörbreyttan Warzone Dragon Age Veilguard: Fimmtán ára ævintýri lýkur PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Sverrir Bergmann snýr aftur í GameTíví GameTíví: Berjast gegn hjörðum uppvakninga Horizon Zero Dawn uppfærður: Besta tækifærið til að stökkva í sögu Aloy CCP kynnir nýjan leik til sögunnar COD Black Ops 6: Myrkraverkin hafa sjaldan verið betri Steindi og Gunnar Nelson spila með GameTíví Íslendingar berjast hjá GameTíví GameTíví: Koma vetrarbrautinni til bjargar í Space Marine Until Dawn: Flott endurgerð á hryllilegum leik GameTíví: Jökull leiðir strákana til sigurs Sjá meira
Á sunnudaginn kláraðist þriðja vika Lenovo Deildarinnar, fjórir leikir voru spilaðir á sunnudaginn, tveir í League of Legends og tveir í Counter-Strike: Global Offensive. Leikir sunnudagsins voru æsispennandi og þá sérstaklega viðureign KR og Tropadeleet í CS:GO sem fór í tvöfalda framlengingu. Lenovo Deildin er í beinni alla miðvikudaga kl: 19:30, fimmtudaga kl: 19:30 og Sunnudaga kl: 17:00. Stöðuna í deildinni má svo sjá hér (Counter-Strike) og hér (League of Legends).Sjá einnig: Skyggnst á bakvið tjöldin í Lenovo deildinniLeikur 1 - League of Legends - Old Dogs v Kings Fyrsti leikur sunnudagsins var leikur Old Dogs og Kings í League of Legends. Fyrir leikinn sátu bæði liðin á botninum á deildinni, Kings með engan sigur og Old Dogs aðeins með einn sigur á móti Kings. Það var því tækifæri fyrir Kings til að jafna metin á neðri hluta töflunnar og koma sér úr fallhættu í þessum leik. Hægt er að sjá allan hasarinn og úrslitin úr leiknum í myndbandinu hér að neðan.Leikur 2 - League of Legends - Frozt v Dusty Næsti leikur sunnudagsins var toppbaráttan í deildinni en með þessum leik áttu Dusty tækifæri á að jafna metin á toppnum en fram að þessu voru Frozt ósigraðir og Dusty aðeins búnir að tapa leiknum sínum við Frozt. Það var því til mikils að vinna fyrir Dusty í þessum leik. Hægt er að sjá allan hasarinn og úrslitin úr leiknum í myndbandinu hér að neðan. Leikur 3 - Counter-Strike: Global Offensive - Tropadeleet v KR Næst á dagskrá var Counter-Strike en fyrsti leikur dagsins var á milli KR sem fyrir leikinn voru í öðru sæti í deildinni og Tropadeleet sem voru jafnir í neðsta sæti deildarinnar og áttu færi á að koma sér frá fallsætinu, þetta var því algjör skyldusigur fyrir Tropadeleet. Leikurinn stóð svo sannarlega fyrir sínu og fór í tvöfalda framlengingu. Hægt er að sjá allan hasarinn og úrslitin úr leiknum í myndbandinu hér að neðan. Leikur 4 - Counter-Strike: Global Offensive - Fylkir v HaFiÐ Fylkir sem verma botnsætið í deildinni mættu Hafinu sem voru ósigraðir og hafa hingað til verið óstöðvandi. Fylkir náðu fyrsta sigri sínum fyrr í vikunni og vildu halda þeirri sigurgöngu gangandi. Hægt er að sjá allt það helsta og úrslitin úr leiknum í myndbandinu hér fyrir neðan.
Leikjavísir Rafíþróttir Mest lesið Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Dularfull tíst Dylans vekja furðu Lífið Datt í miðri sýningu á Ellý: „Eitt lélegasta fall leikhússögunnar“ Lífið Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Tíska og hönnun Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Lífið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Bíó og sjónvarp Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Lífið Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Lífið Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum Lífið Fleiri fréttir GameTíví: Skoða gjörbreyttan Warzone Dragon Age Veilguard: Fimmtán ára ævintýri lýkur PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Sverrir Bergmann snýr aftur í GameTíví GameTíví: Berjast gegn hjörðum uppvakninga Horizon Zero Dawn uppfærður: Besta tækifærið til að stökkva í sögu Aloy CCP kynnir nýjan leik til sögunnar COD Black Ops 6: Myrkraverkin hafa sjaldan verið betri Steindi og Gunnar Nelson spila með GameTíví Íslendingar berjast hjá GameTíví GameTíví: Koma vetrarbrautinni til bjargar í Space Marine Until Dawn: Flott endurgerð á hryllilegum leik GameTíví: Jökull leiðir strákana til sigurs Sjá meira