GameTíví prófar Gunfight möguleikann í Modern Warfare Samúel Karl Ólason skrifar 22. nóvember 2019 09:02 Félagarnir Tryggvi og Óli Jóels í GameTíví halda hetjulegri baráttu sinni í nýjasta Call of Duty leiknum áfram. Að þessu sinni keppa þeir saman, gegn tveimur öðrum, í Gunfight, sem er nýr spilunarmöguleiki í leiknum. Þar fá fjórir spilarar byssur af handahófi til að berjast með. Þetta gekk tiltölulega illa hjá félögunum til að byrja með og hafði það umtalsverð áhrif á skap þeirra. Mikið var um hljóð eins og „aaargh“, „nhhhhhiii“ og „uuuuurrg“. Það létti þó yfir strákunum seinna meir. Aðeins. Fylgjast má með aðförum þeirra hér að neðan. Gametíví Leikjavísir Mest lesið „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Lífið Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Þetta er ástæðan fyrir því að þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Gagnrýni „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Lífið Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Fleiri fréttir Brothætt kvöld hjá GameTíví Assassins Creed Shadows: Ekki þessi ömurlegi leikur sem netið lofaði Morðæði í GameTíví Reyna á taugarnar og samvinnuna í GameTíví GameTíví: Stefna á fugl í PGA 2K25 Sjá meira
Félagarnir Tryggvi og Óli Jóels í GameTíví halda hetjulegri baráttu sinni í nýjasta Call of Duty leiknum áfram. Að þessu sinni keppa þeir saman, gegn tveimur öðrum, í Gunfight, sem er nýr spilunarmöguleiki í leiknum. Þar fá fjórir spilarar byssur af handahófi til að berjast með. Þetta gekk tiltölulega illa hjá félögunum til að byrja með og hafði það umtalsverð áhrif á skap þeirra. Mikið var um hljóð eins og „aaargh“, „nhhhhhiii“ og „uuuuurrg“. Það létti þó yfir strákunum seinna meir. Aðeins. Fylgjast má með aðförum þeirra hér að neðan.
Gametíví Leikjavísir Mest lesið „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Lífið Helena krýnd Ungfrú Ísland Lífið Þetta er ástæðan fyrir því að þú átt aldrei að bjóða óperusöngvara í matarboð Gagnrýni „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Héldu að hún væri rokkstjarna eða gift ríkum gaur Tíska og hönnun Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið Spegill, spegill, herm þú mér, hve léleg endurgerðin er Gagnrýni Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Lífið Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Lífið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Lífið Fleiri fréttir Brothætt kvöld hjá GameTíví Assassins Creed Shadows: Ekki þessi ömurlegi leikur sem netið lofaði Morðæði í GameTíví Reyna á taugarnar og samvinnuna í GameTíví GameTíví: Stefna á fugl í PGA 2K25 Sjá meira