Rúnar: Höfum líka farið erfiða leið og unnið bikarinn Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 14. ágúst 2019 16:15 Rúnar Kristinsson stöð 2 KR getur komist í bikarúrslitaleikinn í fótbolta í fyrsta skipti frá árinu 2015 með sigri á FH í undanúrslitum Mjólkurbikars karla í kvöld. „Bikarkeppnin er ótrúlega skemmtileg. Útsláttarfyrirkomulag er skemmtilegt, úrslitaleikur í hvert skipti. Það er stutt leið í bikarúrslitin þó hún sé oft erfið,“ sagði Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, um bikarinn þegar Arnar Björnsson talaði við hann í Frostaskjólinu í gær. „Núna erum við að fara í hörku leik við FH, síðasti leikurinn um að komast í sjálfan úrslitaleikinn. Hann er mikill og stór dagur fyrir öll félög.“ KR hefur farið auðveldari leið í undanúrslitin á pappírnum, FH hefur þurft að slá út úrvalsdeildarlið í hverri umferð á meðan KR hefur enn ekki mætt úrvalsdeildarliði í keppninni í ár. „Við höfum farið erfiðar leiðir líka og unnið áður. Núna mættum við örlítið lægra skrifuðum liðum, en þetta voru samt erfiðir leikir og þú þarft að vinna þetta allt.“ „Bikarkeppnin hefur þann sjarma að ef þú ert ekki á tánum þá getur þú hæglega tapað fyrir liðum úr neðri deildunum.“ Það kemur í ljós í kvöld hvort það verði FH eða KR sem fær að taka þátt í stóra deginum á Laugardalsvelli í september. Leikurinn í kvöld hefst klukkan 18:00 í Kaplakrika og er hann í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2. Mjólkurbikarinn Tengdar fréttir KR-ingar hafa ekki unnið úrvalsdeildarlið í bikarnum í fjögur ár Karlalið KR er komið í undanúrslit Mjólkurbikarsins og heimsækir FH í kvöld þar sem í boði er sæti í bikarúrslitaleiknum á Laugardalsvellinum. KR-ingar hafa farið Manchester City leiðina í bikarnum í sumar. 14. ágúst 2019 13:00 FH hefur aldrei áður fengið KR í heimsókn í bikarnum FH-ingar reyna í kvöld að vinna sinn fyrsta bikarleik á móti KR í nákvæmlega níu ár en það er einmitt jafnlangt liðið síðan að FH-liðið varð bikarmeistari síðast. 14. ágúst 2019 15:00 Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Fótbolti „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Handbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Fleiri fréttir ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Sindri Kristinn á óskalista KA Býst við Grikkjunum betri í kvöld „Þetta er einstakur strákur“ Barðist við tárin þegar hann kvaddi Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? „Einbeiti mér að allt öðru en einhverri dramatík á Íslandi“ Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig „Kemur pabba mínum ekki við hvar ég spila fótbolta“ Nýr lögfræðingur KSÍ á yfir fjögur hundruð leiki í meistaraflokki Umdeild frammistaða Gylfa í kveðjuleiknum Samskiptin furðuleg og fólk tengt Gylfa við stýrið Erlendir miðlar fjalla um skipti Gylfa Þórs: Verður samherji Gunnars Vatnhamar Skagamenn horfa áfram til yngri leikmanna Gylfi má ekki spila með Víkingi í Sambandsdeildinni Freyr vill Höskuld en Blikar sögðu nei Víkingur staðfestir komu Gylfa Stjórn Vals segir Gylfa hafa sýnt liðsfélögunum vanvirðingu Gylfi hefur náð samkomulagi við Víking Nýi markvörðurinn hjá KA sleit hásin Valur samþykkti tilboð í Gylfa Birkir Jakob snýr heim frá Ítalíu og semur við Val Staðfestir brottför Danijels sem spilar ekki á fimmtudag Vestri fær bakvörð frá Svíþjóð KR lánar Óðinn til ÍR Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum Gylfi fyrirliði í jafntefli á Akranesi Víkingar með lægra tilboð en „grín“ í Gylfa Valur og Breiðablik í góðum gír í Lengjubikar kvenna Sjá meira
KR getur komist í bikarúrslitaleikinn í fótbolta í fyrsta skipti frá árinu 2015 með sigri á FH í undanúrslitum Mjólkurbikars karla í kvöld. „Bikarkeppnin er ótrúlega skemmtileg. Útsláttarfyrirkomulag er skemmtilegt, úrslitaleikur í hvert skipti. Það er stutt leið í bikarúrslitin þó hún sé oft erfið,“ sagði Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, um bikarinn þegar Arnar Björnsson talaði við hann í Frostaskjólinu í gær. „Núna erum við að fara í hörku leik við FH, síðasti leikurinn um að komast í sjálfan úrslitaleikinn. Hann er mikill og stór dagur fyrir öll félög.“ KR hefur farið auðveldari leið í undanúrslitin á pappírnum, FH hefur þurft að slá út úrvalsdeildarlið í hverri umferð á meðan KR hefur enn ekki mætt úrvalsdeildarliði í keppninni í ár. „Við höfum farið erfiðar leiðir líka og unnið áður. Núna mættum við örlítið lægra skrifuðum liðum, en þetta voru samt erfiðir leikir og þú þarft að vinna þetta allt.“ „Bikarkeppnin hefur þann sjarma að ef þú ert ekki á tánum þá getur þú hæglega tapað fyrir liðum úr neðri deildunum.“ Það kemur í ljós í kvöld hvort það verði FH eða KR sem fær að taka þátt í stóra deginum á Laugardalsvelli í september. Leikurinn í kvöld hefst klukkan 18:00 í Kaplakrika og er hann í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2.
Mjólkurbikarinn Tengdar fréttir KR-ingar hafa ekki unnið úrvalsdeildarlið í bikarnum í fjögur ár Karlalið KR er komið í undanúrslit Mjólkurbikarsins og heimsækir FH í kvöld þar sem í boði er sæti í bikarúrslitaleiknum á Laugardalsvellinum. KR-ingar hafa farið Manchester City leiðina í bikarnum í sumar. 14. ágúst 2019 13:00 FH hefur aldrei áður fengið KR í heimsókn í bikarnum FH-ingar reyna í kvöld að vinna sinn fyrsta bikarleik á móti KR í nákvæmlega níu ár en það er einmitt jafnlangt liðið síðan að FH-liðið varð bikarmeistari síðast. 14. ágúst 2019 15:00 Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Áhugi Íslendinga heillaði: Ísak hafnaði Noregi til að herma eftir afa Handbolti Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Fótbolti „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Handbolti Jón Dagur í frystiklefa í Berlín Fótbolti Fleiri fréttir ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Sindri Kristinn á óskalista KA Býst við Grikkjunum betri í kvöld „Þetta er einstakur strákur“ Barðist við tárin þegar hann kvaddi Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? „Einbeiti mér að allt öðru en einhverri dramatík á Íslandi“ Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig „Kemur pabba mínum ekki við hvar ég spila fótbolta“ Nýr lögfræðingur KSÍ á yfir fjögur hundruð leiki í meistaraflokki Umdeild frammistaða Gylfa í kveðjuleiknum Samskiptin furðuleg og fólk tengt Gylfa við stýrið Erlendir miðlar fjalla um skipti Gylfa Þórs: Verður samherji Gunnars Vatnhamar Skagamenn horfa áfram til yngri leikmanna Gylfi má ekki spila með Víkingi í Sambandsdeildinni Freyr vill Höskuld en Blikar sögðu nei Víkingur staðfestir komu Gylfa Stjórn Vals segir Gylfa hafa sýnt liðsfélögunum vanvirðingu Gylfi hefur náð samkomulagi við Víking Nýi markvörðurinn hjá KA sleit hásin Valur samþykkti tilboð í Gylfa Birkir Jakob snýr heim frá Ítalíu og semur við Val Staðfestir brottför Danijels sem spilar ekki á fimmtudag Vestri fær bakvörð frá Svíþjóð KR lánar Óðinn til ÍR Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum Gylfi fyrirliði í jafntefli á Akranesi Víkingar með lægra tilboð en „grín“ í Gylfa Valur og Breiðablik í góðum gír í Lengjubikar kvenna Sjá meira
KR-ingar hafa ekki unnið úrvalsdeildarlið í bikarnum í fjögur ár Karlalið KR er komið í undanúrslit Mjólkurbikarsins og heimsækir FH í kvöld þar sem í boði er sæti í bikarúrslitaleiknum á Laugardalsvellinum. KR-ingar hafa farið Manchester City leiðina í bikarnum í sumar. 14. ágúst 2019 13:00
FH hefur aldrei áður fengið KR í heimsókn í bikarnum FH-ingar reyna í kvöld að vinna sinn fyrsta bikarleik á móti KR í nákvæmlega níu ár en það er einmitt jafnlangt liðið síðan að FH-liðið varð bikarmeistari síðast. 14. ágúst 2019 15:00