Næstum því stórslys þegar lifandi lukkudýr hittust Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. janúar 2019 11:30 Bevo lætur finna fyrir sér eins og leikmennirnir í liðinu hans. Vísir/Getty Lukkudýrin eru í stóru hlutverki á leikdögum í bandarískum íþróttum og þetta á sérstaklega við í háskólaboltanum. Bandaríkjamenn eru oftast þó ekki með nein „gervi“ lukkudýr á svæðinu. Það flottasta er augljóslega að mæta með lifandi lukkudýr á staðinn en lukkudýr háskólanna eru oft dýr en ekki einhverjar furðuverir eins og hjá mörgum atvinnumannaliðunum. Það getur hinsvegar skapast hættuástand þegar menn fara að ýta þessum lukkudýrum saman eins og gerðist fyrir leik Texas Longhorns og Georgia Bulldogs en þau áttust við á nýársdag í leiknum um Sykurskálina (2019 Allstate Sugar Bowl). Lukkudýr Texas liðsins er stórhyrndur nautgripur (Longhorn) en lukkudýr Georgia liðsins er bolabítur. Boltabíturinn heitir Uga en risanautið heitir Bevo. Það er talsverður stærðarmunur á þessum tveimur lukkudýrum og það varð næstum því stórslys þegar einhverjum datt í hug að „ýta“ þeim saman. Þetta átt að vera gott myndamóment fyrir ljósmyndarana sem voru mættir til að mynda Sykurskálina 2019 en á endanum voru menn bara ljónheppnir að enginn slasaðist. Kannski var litli bolabíturinn fegnastur að sleppa heill frá þessu enda ekkert grín að mæta risanauti á ferðinni. Texas Longhorns unnu annars leikinn 28-21 eftir að hafa komist í 17-0. Kannski náði Bevo bara að hræða og hrista svo vel upp í andstæðingunum að það tók þá allan fyrri hálfleikinn að jafna sig. Myndband af þessu skondna atviki má sjá hér fyrir neðan. Aðrar íþróttir Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Sport Fleiri fréttir Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sjá meira
Lukkudýrin eru í stóru hlutverki á leikdögum í bandarískum íþróttum og þetta á sérstaklega við í háskólaboltanum. Bandaríkjamenn eru oftast þó ekki með nein „gervi“ lukkudýr á svæðinu. Það flottasta er augljóslega að mæta með lifandi lukkudýr á staðinn en lukkudýr háskólanna eru oft dýr en ekki einhverjar furðuverir eins og hjá mörgum atvinnumannaliðunum. Það getur hinsvegar skapast hættuástand þegar menn fara að ýta þessum lukkudýrum saman eins og gerðist fyrir leik Texas Longhorns og Georgia Bulldogs en þau áttust við á nýársdag í leiknum um Sykurskálina (2019 Allstate Sugar Bowl). Lukkudýr Texas liðsins er stórhyrndur nautgripur (Longhorn) en lukkudýr Georgia liðsins er bolabítur. Boltabíturinn heitir Uga en risanautið heitir Bevo. Það er talsverður stærðarmunur á þessum tveimur lukkudýrum og það varð næstum því stórslys þegar einhverjum datt í hug að „ýta“ þeim saman. Þetta átt að vera gott myndamóment fyrir ljósmyndarana sem voru mættir til að mynda Sykurskálina 2019 en á endanum voru menn bara ljónheppnir að enginn slasaðist. Kannski var litli bolabíturinn fegnastur að sleppa heill frá þessu enda ekkert grín að mæta risanauti á ferðinni. Texas Longhorns unnu annars leikinn 28-21 eftir að hafa komist í 17-0. Kannski náði Bevo bara að hræða og hrista svo vel upp í andstæðingunum að það tók þá allan fyrri hálfleikinn að jafna sig. Myndband af þessu skondna atviki má sjá hér fyrir neðan.
Aðrar íþróttir Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Íslenski boltinn Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Sport Fleiri fréttir Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Heldur áfram að spila komin fimm mánuði á leið Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Fjögurra ára strákur gerði allt brjálað í höllinni Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sjá meira