Aprílspá Siggu Kling - Vogin: Ástin er þér eins og súrefni Sigga Kling skrifar 5. apríl 2019 09:00 Elsku Vogin mín, þú ert búin að taka svo mikið af ákvörðunum og ert að standa við þær flestar og þú ert búin að gera eins vel og þú getur og svo sannarlega getur maður ekki meira en það. Þú ert svo áberandi kokteill af öllu mögulegu og þú átt það til að verða svo hissa á sjálfri þér og skilja ekki hver þú ert eða hvert þú ætlar, en útkoman hjá þér mun enda svo vel og að hika er sama og tapa og það verða aldrei á þig settar stærri byrðar en þú borið getur. Ástin er þér eins og súrefni og þú þarft að vera tengdur henni í anda, sál og líkama, hin heilaga þrenning. Að sjálfsögðu elskar þú líka rómantíkina en það er undir þér sjálfri komið að efla og hafa þá „tík“, ekki bíða eftir að aðrir setji rósir við þínar fætur, ræktaðu þær frekar sjálf því afskorin blóm fara þér heldur ekki. Þú átt eftir að taka mikla ábyrgð í lífinu og þú munt njóta þess að hafa og bera þá ábyrgð að hafa áhrif, því annað klæðir þig ekki. Heimurinn er svo sannarlega fullur af fólki sem elskar þína sýn á lífið, svo ekki draga þig í hlé frá lífinu þó á móti blási því það er ekki þitt eðli; þú ert bardagamaður og hefur öll þau vopn sem þig vantar til að byggja þér þá veröld sem þú þráir. Lærðu að hvíla þig aðeins meira og að hvíla sig er ekki bara að sofa, heldur að ná núllpunktinum í höfðinu, stoppa hugsanir eða að róa þær, því það eina sem þarf er að vera, eða á ensku „to be“. Einu sinni hafði ég „To Be“ sem einkanúmer á bílnum mínum og svo seinna þegar ég fékk mér bílaleigubíl var sú ótrúlega tilviljun eða ekki tilviljun að á þeim bíl stóð „TOB07“ sem bílnúmer. Lífið er kraftaverk og þegar þú skilur að þú hefur tökin á því að töfra fram ótrúlegustu hluti og betra líf, talaðu þá og segðu við alheiminn hvað þú vilt og það gerist og notaðu alls engan kraft í það sem þú EKKI vilt.Knús og kossar, þín Sigga KlingFrægir í Voginni: Kári Árnason landsliðsmaður, Glúmur Baldvinsson stjórnmálafræðingur, Hjalti flugþjónn, Ingi í Sign, Jón Axel Ólafsson athafnamaður, Matt Damon leikari, Íris Berg, fatahönnuðurinn minn, Mary Poppins, Svanhildur Hólm Valsdóttir, aðstoðarmaður ráðherra og sjónvarpskona, Hanna Birna Kristjánsdóttir, Lilja Dögg Alfreðsdóttir alþingiskona, Ósk Gunnarsdóttir útvarpskona, María Einarsdóttir ritari stjörnuspánnar, Arnþrúður Karlsdóttir útvarp Saga, Skúli Mogensen, Hulda Hólmkelsdóttir fréttakona, Walter Matthau, Olavia Newton John, Ragga Gísla, Steinn Steinarr, Margret Thatcher, Ragnheiður Elín Árnadóttir, hinn mikli meistari. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Lífið Segir frumburðinn með nefið hans pabba Lífið VÆB mögulega með sumarhittara ársins? Lífið Rúrik á batavegi eftir aðgerð Lífið Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu Lífið „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Lífið Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Lífið Joey Christ og Alma selja íbúðina Lífið Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Lífið „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Lífið Fleiri fréttir „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Joey Christ og Alma selja íbúðina Stjörnum prýdd kynning enska boltans Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Segir frumburðinn með nefið hans pabba VÆB mögulega með sumarhittara ársins? Rúrik á batavegi eftir aðgerð Grey‘s Anatomy-stjarna greindist með MND Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Huggulegustu leikarar landsins undir einu þaki Ofurskvísur eins klæddar á ofurskvísuæfingu Mundi ekki hver stýrði Newcastle United um aldamótin Einstök geymslutiltekt á Birkimel: „Hlutirnir hjálpa mér að muna“ Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Draumur breska þríeykisins rætist á Húsavík Pitsurnar til styrktar minningarsjóðnum rjúka út Eyddu undir hundrað þúsund krónum í matarinnkaup í desember Heillandi sumarhús úr smiðju Leifs Welding: Jensen rúm fylgir með kaupunum Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Sjá meira
Elsku Vogin mín, þú ert búin að taka svo mikið af ákvörðunum og ert að standa við þær flestar og þú ert búin að gera eins vel og þú getur og svo sannarlega getur maður ekki meira en það. Þú ert svo áberandi kokteill af öllu mögulegu og þú átt það til að verða svo hissa á sjálfri þér og skilja ekki hver þú ert eða hvert þú ætlar, en útkoman hjá þér mun enda svo vel og að hika er sama og tapa og það verða aldrei á þig settar stærri byrðar en þú borið getur. Ástin er þér eins og súrefni og þú þarft að vera tengdur henni í anda, sál og líkama, hin heilaga þrenning. Að sjálfsögðu elskar þú líka rómantíkina en það er undir þér sjálfri komið að efla og hafa þá „tík“, ekki bíða eftir að aðrir setji rósir við þínar fætur, ræktaðu þær frekar sjálf því afskorin blóm fara þér heldur ekki. Þú átt eftir að taka mikla ábyrgð í lífinu og þú munt njóta þess að hafa og bera þá ábyrgð að hafa áhrif, því annað klæðir þig ekki. Heimurinn er svo sannarlega fullur af fólki sem elskar þína sýn á lífið, svo ekki draga þig í hlé frá lífinu þó á móti blási því það er ekki þitt eðli; þú ert bardagamaður og hefur öll þau vopn sem þig vantar til að byggja þér þá veröld sem þú þráir. Lærðu að hvíla þig aðeins meira og að hvíla sig er ekki bara að sofa, heldur að ná núllpunktinum í höfðinu, stoppa hugsanir eða að róa þær, því það eina sem þarf er að vera, eða á ensku „to be“. Einu sinni hafði ég „To Be“ sem einkanúmer á bílnum mínum og svo seinna þegar ég fékk mér bílaleigubíl var sú ótrúlega tilviljun eða ekki tilviljun að á þeim bíl stóð „TOB07“ sem bílnúmer. Lífið er kraftaverk og þegar þú skilur að þú hefur tökin á því að töfra fram ótrúlegustu hluti og betra líf, talaðu þá og segðu við alheiminn hvað þú vilt og það gerist og notaðu alls engan kraft í það sem þú EKKI vilt.Knús og kossar, þín Sigga KlingFrægir í Voginni: Kári Árnason landsliðsmaður, Glúmur Baldvinsson stjórnmálafræðingur, Hjalti flugþjónn, Ingi í Sign, Jón Axel Ólafsson athafnamaður, Matt Damon leikari, Íris Berg, fatahönnuðurinn minn, Mary Poppins, Svanhildur Hólm Valsdóttir, aðstoðarmaður ráðherra og sjónvarpskona, Hanna Birna Kristjánsdóttir, Lilja Dögg Alfreðsdóttir alþingiskona, Ósk Gunnarsdóttir útvarpskona, María Einarsdóttir ritari stjörnuspánnar, Arnþrúður Karlsdóttir útvarp Saga, Skúli Mogensen, Hulda Hólmkelsdóttir fréttakona, Walter Matthau, Olavia Newton John, Ragga Gísla, Steinn Steinarr, Margret Thatcher, Ragnheiður Elín Árnadóttir, hinn mikli meistari.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Lífið Segir frumburðinn með nefið hans pabba Lífið VÆB mögulega með sumarhittara ársins? Lífið Rúrik á batavegi eftir aðgerð Lífið Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu Lífið „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Lífið Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Lífið Joey Christ og Alma selja íbúðina Lífið Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Lífið „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Lífið Fleiri fréttir „Ég persónulega fílaði þetta ekkert í botn“ Taylor sögð hóta Kanye lögsókn Joey Christ og Alma selja íbúðina Stjörnum prýdd kynning enska boltans Jón Steinar selur sumarparadís með útsýni að Heklu „Það hefur verið reynt að hafa áhrif á ráðningu mína“ Segir frumburðinn með nefið hans pabba VÆB mögulega með sumarhittara ársins? Rúrik á batavegi eftir aðgerð Grey‘s Anatomy-stjarna greindist með MND Fólki þyki erfiðast að setja mæðrum og tengdamæðrum mörk Stóri bróðir skammar Rourke: „Ef ég verð lengur en fjóra daga þá verðurðu ekki hinsegin lengur“ Huggulegustu leikarar landsins undir einu þaki Ofurskvísur eins klæddar á ofurskvísuæfingu Mundi ekki hver stýrði Newcastle United um aldamótin Einstök geymslutiltekt á Birkimel: „Hlutirnir hjálpa mér að muna“ Eiginkona bassaleikara Weezer skotin af lögreglu Stórglæsilegir vinningar í Páskabingói Blökastsins „Enduðum á að kyssast í skrifstofustólnum hans“ Bíó Paradís valið eitt af 21 svölustu kvikmyndahúsum heims Margrét selur hönnunarperlu í Skerjafirði Söngnemendur á Hvolsvelli með Kabarett Íslandsmet? Eiga sex barnabörn í leikskólanum á Vopnafirði Hætti í fússi eftir linnulausar svívirðingar nettrölla Draumur breska þríeykisins rætist á Húsavík Pitsurnar til styrktar minningarsjóðnum rjúka út Eyddu undir hundrað þúsund krónum í matarinnkaup í desember Heillandi sumarhús úr smiðju Leifs Welding: Jensen rúm fylgir með kaupunum Katrín Halldóra fyllir í stóra skó Segir óheilbrigt að pör djammi mikið hvort í sínu lagi Sjá meira