Aprílspá Siggu Kling - Vogin: Ástin er þér eins og súrefni Sigga Kling skrifar 5. apríl 2019 09:00 Elsku Vogin mín, þú ert búin að taka svo mikið af ákvörðunum og ert að standa við þær flestar og þú ert búin að gera eins vel og þú getur og svo sannarlega getur maður ekki meira en það. Þú ert svo áberandi kokteill af öllu mögulegu og þú átt það til að verða svo hissa á sjálfri þér og skilja ekki hver þú ert eða hvert þú ætlar, en útkoman hjá þér mun enda svo vel og að hika er sama og tapa og það verða aldrei á þig settar stærri byrðar en þú borið getur. Ástin er þér eins og súrefni og þú þarft að vera tengdur henni í anda, sál og líkama, hin heilaga þrenning. Að sjálfsögðu elskar þú líka rómantíkina en það er undir þér sjálfri komið að efla og hafa þá „tík“, ekki bíða eftir að aðrir setji rósir við þínar fætur, ræktaðu þær frekar sjálf því afskorin blóm fara þér heldur ekki. Þú átt eftir að taka mikla ábyrgð í lífinu og þú munt njóta þess að hafa og bera þá ábyrgð að hafa áhrif, því annað klæðir þig ekki. Heimurinn er svo sannarlega fullur af fólki sem elskar þína sýn á lífið, svo ekki draga þig í hlé frá lífinu þó á móti blási því það er ekki þitt eðli; þú ert bardagamaður og hefur öll þau vopn sem þig vantar til að byggja þér þá veröld sem þú þráir. Lærðu að hvíla þig aðeins meira og að hvíla sig er ekki bara að sofa, heldur að ná núllpunktinum í höfðinu, stoppa hugsanir eða að róa þær, því það eina sem þarf er að vera, eða á ensku „to be“. Einu sinni hafði ég „To Be“ sem einkanúmer á bílnum mínum og svo seinna þegar ég fékk mér bílaleigubíl var sú ótrúlega tilviljun eða ekki tilviljun að á þeim bíl stóð „TOB07“ sem bílnúmer. Lífið er kraftaverk og þegar þú skilur að þú hefur tökin á því að töfra fram ótrúlegustu hluti og betra líf, talaðu þá og segðu við alheiminn hvað þú vilt og það gerist og notaðu alls engan kraft í það sem þú EKKI vilt.Knús og kossar, þín Sigga KlingFrægir í Voginni: Kári Árnason landsliðsmaður, Glúmur Baldvinsson stjórnmálafræðingur, Hjalti flugþjónn, Ingi í Sign, Jón Axel Ólafsson athafnamaður, Matt Damon leikari, Íris Berg, fatahönnuðurinn minn, Mary Poppins, Svanhildur Hólm Valsdóttir, aðstoðarmaður ráðherra og sjónvarpskona, Hanna Birna Kristjánsdóttir, Lilja Dögg Alfreðsdóttir alþingiskona, Ósk Gunnarsdóttir útvarpskona, María Einarsdóttir ritari stjörnuspánnar, Arnþrúður Karlsdóttir útvarp Saga, Skúli Mogensen, Hulda Hólmkelsdóttir fréttakona, Walter Matthau, Olavia Newton John, Ragga Gísla, Steinn Steinarr, Margret Thatcher, Ragnheiður Elín Árnadóttir, hinn mikli meistari. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Frægar í fantaformi Lífið Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Lífið Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Tónlist Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Lífið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Lífið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Jól Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Lífið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Menning Fleiri fréttir „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Sjá meira
Elsku Vogin mín, þú ert búin að taka svo mikið af ákvörðunum og ert að standa við þær flestar og þú ert búin að gera eins vel og þú getur og svo sannarlega getur maður ekki meira en það. Þú ert svo áberandi kokteill af öllu mögulegu og þú átt það til að verða svo hissa á sjálfri þér og skilja ekki hver þú ert eða hvert þú ætlar, en útkoman hjá þér mun enda svo vel og að hika er sama og tapa og það verða aldrei á þig settar stærri byrðar en þú borið getur. Ástin er þér eins og súrefni og þú þarft að vera tengdur henni í anda, sál og líkama, hin heilaga þrenning. Að sjálfsögðu elskar þú líka rómantíkina en það er undir þér sjálfri komið að efla og hafa þá „tík“, ekki bíða eftir að aðrir setji rósir við þínar fætur, ræktaðu þær frekar sjálf því afskorin blóm fara þér heldur ekki. Þú átt eftir að taka mikla ábyrgð í lífinu og þú munt njóta þess að hafa og bera þá ábyrgð að hafa áhrif, því annað klæðir þig ekki. Heimurinn er svo sannarlega fullur af fólki sem elskar þína sýn á lífið, svo ekki draga þig í hlé frá lífinu þó á móti blási því það er ekki þitt eðli; þú ert bardagamaður og hefur öll þau vopn sem þig vantar til að byggja þér þá veröld sem þú þráir. Lærðu að hvíla þig aðeins meira og að hvíla sig er ekki bara að sofa, heldur að ná núllpunktinum í höfðinu, stoppa hugsanir eða að róa þær, því það eina sem þarf er að vera, eða á ensku „to be“. Einu sinni hafði ég „To Be“ sem einkanúmer á bílnum mínum og svo seinna þegar ég fékk mér bílaleigubíl var sú ótrúlega tilviljun eða ekki tilviljun að á þeim bíl stóð „TOB07“ sem bílnúmer. Lífið er kraftaverk og þegar þú skilur að þú hefur tökin á því að töfra fram ótrúlegustu hluti og betra líf, talaðu þá og segðu við alheiminn hvað þú vilt og það gerist og notaðu alls engan kraft í það sem þú EKKI vilt.Knús og kossar, þín Sigga KlingFrægir í Voginni: Kári Árnason landsliðsmaður, Glúmur Baldvinsson stjórnmálafræðingur, Hjalti flugþjónn, Ingi í Sign, Jón Axel Ólafsson athafnamaður, Matt Damon leikari, Íris Berg, fatahönnuðurinn minn, Mary Poppins, Svanhildur Hólm Valsdóttir, aðstoðarmaður ráðherra og sjónvarpskona, Hanna Birna Kristjánsdóttir, Lilja Dögg Alfreðsdóttir alþingiskona, Ósk Gunnarsdóttir útvarpskona, María Einarsdóttir ritari stjörnuspánnar, Arnþrúður Karlsdóttir útvarp Saga, Skúli Mogensen, Hulda Hólmkelsdóttir fréttakona, Walter Matthau, Olavia Newton John, Ragga Gísla, Steinn Steinarr, Margret Thatcher, Ragnheiður Elín Árnadóttir, hinn mikli meistari.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Frægar í fantaformi Lífið Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Lífið Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Tónlist Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Lífið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Lífið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Jól Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Lífið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Menning Fleiri fréttir „Mig langar að prófa nýja villtari hluti en konan ekki“ Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Sjá meira