Aprílspá Siggu Kling komin á Vísi Stefán Árni Pálsson skrifar 5. apríl 2019 09:00 Sigga Kling hittir alltaf naglann á höfuðið með stjörnuspáni. Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis, í formi texta og myndbands, en spár hennar fyrir Apríl má sjá hér að neðan. Sigga leggur leggja áherslu á að fólk geri það besta úr því sem það les, nýta sér orkuna, klappa sér á bakið og elska lífið. Spárnar einkennast af gleði, krafti, orku og jákvæðni en það eru skilaboðin sem hún vill senda til samfélagsins.Sigga Kling verður í beinni sjónvarpsútsendingu á Vísi klukkan 14:00 í dag og geta lesendur sent inn spurningar í athugasemdarkerfinu hér að neðan. Hægt verður að spyrja Siggu um allt á milli himins og jarðar.Sigga býður upp á þjónustunámskeið fyrir fyrirtæki af öllum toga: Hópefli – hressingarfyrirlestur sem getur verið hentugur í hádegishlé eða í byrjun vinnudags. Einnig tekur hún að sér hópa sem vilja eiga jákvæða og gleðilega kvöldstund. Þeir sem hafa áhuga gefa haft samband við Siggu með því að senda tölvupóst á siggakling@gmail.com Stjörnuspá Siggu Kling Tengdar fréttir Aprílspá Siggu Kling – Steingeitin: Haltu þér á beinu brautinni í sjálfstraustinu Elsku Steingeitin mín, þú ert ýmist allt eða ekkert, enginn millivegur, gefur þig að fullu og öllu að því sem þú þráir og hlustar þar af leiðandi ekki alveg nógu vel á annarra manna ráðleggingar og tillögur, Steingeitin gerir það sem Steingeitin vill. 5. apríl 2019 09:00 Aprílspá Siggu Kling - Vatnsberinn: Mátt taka áhættu á þessu tímabili Elsku Vatnsberinn minn, þú býrð yfir svo brennandi þrá til þess að skapa lífið og þorir að takast á við meiri áskoranir meira en meðalmaðurinn gerir. 5. apríl 2019 09:00 Aprílspá Siggu Kling - Vogin: Ástin er þér eins og súrefni Elsku Vogin mín, þú ert búin að taka svo mikið af ákvörðunum og ert að standa við þær flestar og þú ert búin að gera eins vel og þú getur og svo sannarlega getur maður ekki meira en það. 5. apríl 2019 09:00 Aprílspá Siggu Kling – Tvíburarnir: Tryggð skiptir þig ofsalega miklu máli Elsku Tvíburinn minn, þú ert að vakna til vorsins og sumarið mun svo sannarlega blessa þig, þú ert með svo dásamlega sterka nærveru, getur átt það til að snöggreiðast en ert jafnfljótur að fyrirgefa, svona eins og haföldurnar síbreytilegar og þú þarft svo mikla hreyfingu til þess að nýta lífskraftinn til fullnustu. 5. apríl 2019 09:00 Aprílspá Siggu Kling – Krabbinn: Þú þarfnast öryggis í ástarmálum Elsku Krabbinn minn, þú ert svo skemmtilega ímyndunarveikur að það á eftir að lita líf þitt og setja á þig svo skemmtilegan glans. Annaðhvort ertu svo orðheppinn og snjall í orðaleikjum eða frábær penni og allt þar á milli. 5. apríl 2019 09:00 Aprílspá Siggu Kling – Hrúturinn: Ert að fara að gera eitthvað einstakt Elsku Hrúturinn minn, þú ert að anda að þér nýrri orku og nýju upphafi. Stress og streita sýna manni oft að breytingar séu yfirvofandi og þú átt eftir að vera svo tilbúinn að mæta því sem á vegi þínum verður með opnum örmum. 5. apríl 2019 09:00 Aprílspá Siggu Kling – Fiskarnir: Hefur svo mikla daðurhæfileika Elsku Fiskurinn minn, það eru svo margir að fylgjast með þér því þú ert eins og nafli alheimsins, gætir sett heimsmet í hverju sem er. Taktu þér samt tíma til að anda, því súrefni er það mikilvægasta sem þú átt. 5. apríl 2019 09:00 Aprílspá Siggu Kling – Bogmaðurinn: Vertu viss í ástinni og starfsframa Elsku Bogmaðurinn minn, þú ert svo mikið að ná áttum, þú finnur hvað þú getur og þú ert á leið út úr öllum ógöngum það er eins og allir vilji rétta þér hjálparhönd, fólk sem þú treystir ekki brosir til þín og þú sérð lífið í meiri ljóma. 5. apríl 2019 09:00 Aprílspá Siggu Kling – Sporðdrekinn: Potar of oft í þig með hala Sporðdrekans Elsku Sporðdrekinn minn, þú þarft að hleypa ótemjunni í þér betur út, leyfa þér að vera svolítið allskonar. Hjarta þitt hefur of oft komið þér í klípu, því þó þú hafir áberandi styrk þá fylgir honum þessi mikla og logandi viðkvæmni. 5. apríl 2019 09:00 Aprílspá Siggu Kling – Meyjan: Ekki leika þér að eldinum Elsku Meyjan mín, þú blaktir eins og lauf í vindi og þér finnst hafa verið dálítið óveður undanfarið, þú ert búin að vera að reyna þitt besta að reyna að leysa lífsins þrautir og fá góða útkomu úr öllu. 5. apríl 2019 09:00 Aprílspá Siggu Kling – Nautið: Ert að efla þig líkamlega Elsku Nautið mitt, eitt uppáhalds lagið mitt er Á skíðum skemmti mér með Helenu Eyjólfsdóttur. 5. apríl 2019 09:00 Aprílspá Siggu Kling – Ljónið: Þú býrð yfir svo miklu meira flæði og afli Elsku Ljónið mitt, það er alltaf svo mikið að frétta, það væri allt svo ofboðslega leiðigjarnt ef þú ættir ekki sess og sæti alls staðar í kringum mann. Þér er mikið annt um útlit þitt og líkami þinn endurspeglar þitt andlega ástand, svo elskaðu hann af öllu hjarta. 5. apríl 2019 09:00 Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Einn frægasti krókódíll í heimi allur Lífið Límdi fyrir munninn á öllum við borðið Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Fleiri fréttir Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Sjá meira
Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis, í formi texta og myndbands, en spár hennar fyrir Apríl má sjá hér að neðan. Sigga leggur leggja áherslu á að fólk geri það besta úr því sem það les, nýta sér orkuna, klappa sér á bakið og elska lífið. Spárnar einkennast af gleði, krafti, orku og jákvæðni en það eru skilaboðin sem hún vill senda til samfélagsins.Sigga Kling verður í beinni sjónvarpsútsendingu á Vísi klukkan 14:00 í dag og geta lesendur sent inn spurningar í athugasemdarkerfinu hér að neðan. Hægt verður að spyrja Siggu um allt á milli himins og jarðar.Sigga býður upp á þjónustunámskeið fyrir fyrirtæki af öllum toga: Hópefli – hressingarfyrirlestur sem getur verið hentugur í hádegishlé eða í byrjun vinnudags. Einnig tekur hún að sér hópa sem vilja eiga jákvæða og gleðilega kvöldstund. Þeir sem hafa áhuga gefa haft samband við Siggu með því að senda tölvupóst á siggakling@gmail.com
Stjörnuspá Siggu Kling Tengdar fréttir Aprílspá Siggu Kling – Steingeitin: Haltu þér á beinu brautinni í sjálfstraustinu Elsku Steingeitin mín, þú ert ýmist allt eða ekkert, enginn millivegur, gefur þig að fullu og öllu að því sem þú þráir og hlustar þar af leiðandi ekki alveg nógu vel á annarra manna ráðleggingar og tillögur, Steingeitin gerir það sem Steingeitin vill. 5. apríl 2019 09:00 Aprílspá Siggu Kling - Vatnsberinn: Mátt taka áhættu á þessu tímabili Elsku Vatnsberinn minn, þú býrð yfir svo brennandi þrá til þess að skapa lífið og þorir að takast á við meiri áskoranir meira en meðalmaðurinn gerir. 5. apríl 2019 09:00 Aprílspá Siggu Kling - Vogin: Ástin er þér eins og súrefni Elsku Vogin mín, þú ert búin að taka svo mikið af ákvörðunum og ert að standa við þær flestar og þú ert búin að gera eins vel og þú getur og svo sannarlega getur maður ekki meira en það. 5. apríl 2019 09:00 Aprílspá Siggu Kling – Tvíburarnir: Tryggð skiptir þig ofsalega miklu máli Elsku Tvíburinn minn, þú ert að vakna til vorsins og sumarið mun svo sannarlega blessa þig, þú ert með svo dásamlega sterka nærveru, getur átt það til að snöggreiðast en ert jafnfljótur að fyrirgefa, svona eins og haföldurnar síbreytilegar og þú þarft svo mikla hreyfingu til þess að nýta lífskraftinn til fullnustu. 5. apríl 2019 09:00 Aprílspá Siggu Kling – Krabbinn: Þú þarfnast öryggis í ástarmálum Elsku Krabbinn minn, þú ert svo skemmtilega ímyndunarveikur að það á eftir að lita líf þitt og setja á þig svo skemmtilegan glans. Annaðhvort ertu svo orðheppinn og snjall í orðaleikjum eða frábær penni og allt þar á milli. 5. apríl 2019 09:00 Aprílspá Siggu Kling – Hrúturinn: Ert að fara að gera eitthvað einstakt Elsku Hrúturinn minn, þú ert að anda að þér nýrri orku og nýju upphafi. Stress og streita sýna manni oft að breytingar séu yfirvofandi og þú átt eftir að vera svo tilbúinn að mæta því sem á vegi þínum verður með opnum örmum. 5. apríl 2019 09:00 Aprílspá Siggu Kling – Fiskarnir: Hefur svo mikla daðurhæfileika Elsku Fiskurinn minn, það eru svo margir að fylgjast með þér því þú ert eins og nafli alheimsins, gætir sett heimsmet í hverju sem er. Taktu þér samt tíma til að anda, því súrefni er það mikilvægasta sem þú átt. 5. apríl 2019 09:00 Aprílspá Siggu Kling – Bogmaðurinn: Vertu viss í ástinni og starfsframa Elsku Bogmaðurinn minn, þú ert svo mikið að ná áttum, þú finnur hvað þú getur og þú ert á leið út úr öllum ógöngum það er eins og allir vilji rétta þér hjálparhönd, fólk sem þú treystir ekki brosir til þín og þú sérð lífið í meiri ljóma. 5. apríl 2019 09:00 Aprílspá Siggu Kling – Sporðdrekinn: Potar of oft í þig með hala Sporðdrekans Elsku Sporðdrekinn minn, þú þarft að hleypa ótemjunni í þér betur út, leyfa þér að vera svolítið allskonar. Hjarta þitt hefur of oft komið þér í klípu, því þó þú hafir áberandi styrk þá fylgir honum þessi mikla og logandi viðkvæmni. 5. apríl 2019 09:00 Aprílspá Siggu Kling – Meyjan: Ekki leika þér að eldinum Elsku Meyjan mín, þú blaktir eins og lauf í vindi og þér finnst hafa verið dálítið óveður undanfarið, þú ert búin að vera að reyna þitt besta að reyna að leysa lífsins þrautir og fá góða útkomu úr öllu. 5. apríl 2019 09:00 Aprílspá Siggu Kling – Nautið: Ert að efla þig líkamlega Elsku Nautið mitt, eitt uppáhalds lagið mitt er Á skíðum skemmti mér með Helenu Eyjólfsdóttur. 5. apríl 2019 09:00 Aprílspá Siggu Kling – Ljónið: Þú býrð yfir svo miklu meira flæði og afli Elsku Ljónið mitt, það er alltaf svo mikið að frétta, það væri allt svo ofboðslega leiðigjarnt ef þú ættir ekki sess og sæti alls staðar í kringum mann. Þér er mikið annt um útlit þitt og líkami þinn endurspeglar þitt andlega ástand, svo elskaðu hann af öllu hjarta. 5. apríl 2019 09:00 Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Einn frægasti krókódíll í heimi allur Lífið Límdi fyrir munninn á öllum við borðið Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Fleiri fréttir Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Sjá meira
Aprílspá Siggu Kling – Steingeitin: Haltu þér á beinu brautinni í sjálfstraustinu Elsku Steingeitin mín, þú ert ýmist allt eða ekkert, enginn millivegur, gefur þig að fullu og öllu að því sem þú þráir og hlustar þar af leiðandi ekki alveg nógu vel á annarra manna ráðleggingar og tillögur, Steingeitin gerir það sem Steingeitin vill. 5. apríl 2019 09:00
Aprílspá Siggu Kling - Vatnsberinn: Mátt taka áhættu á þessu tímabili Elsku Vatnsberinn minn, þú býrð yfir svo brennandi þrá til þess að skapa lífið og þorir að takast á við meiri áskoranir meira en meðalmaðurinn gerir. 5. apríl 2019 09:00
Aprílspá Siggu Kling - Vogin: Ástin er þér eins og súrefni Elsku Vogin mín, þú ert búin að taka svo mikið af ákvörðunum og ert að standa við þær flestar og þú ert búin að gera eins vel og þú getur og svo sannarlega getur maður ekki meira en það. 5. apríl 2019 09:00
Aprílspá Siggu Kling – Tvíburarnir: Tryggð skiptir þig ofsalega miklu máli Elsku Tvíburinn minn, þú ert að vakna til vorsins og sumarið mun svo sannarlega blessa þig, þú ert með svo dásamlega sterka nærveru, getur átt það til að snöggreiðast en ert jafnfljótur að fyrirgefa, svona eins og haföldurnar síbreytilegar og þú þarft svo mikla hreyfingu til þess að nýta lífskraftinn til fullnustu. 5. apríl 2019 09:00
Aprílspá Siggu Kling – Krabbinn: Þú þarfnast öryggis í ástarmálum Elsku Krabbinn minn, þú ert svo skemmtilega ímyndunarveikur að það á eftir að lita líf þitt og setja á þig svo skemmtilegan glans. Annaðhvort ertu svo orðheppinn og snjall í orðaleikjum eða frábær penni og allt þar á milli. 5. apríl 2019 09:00
Aprílspá Siggu Kling – Hrúturinn: Ert að fara að gera eitthvað einstakt Elsku Hrúturinn minn, þú ert að anda að þér nýrri orku og nýju upphafi. Stress og streita sýna manni oft að breytingar séu yfirvofandi og þú átt eftir að vera svo tilbúinn að mæta því sem á vegi þínum verður með opnum örmum. 5. apríl 2019 09:00
Aprílspá Siggu Kling – Fiskarnir: Hefur svo mikla daðurhæfileika Elsku Fiskurinn minn, það eru svo margir að fylgjast með þér því þú ert eins og nafli alheimsins, gætir sett heimsmet í hverju sem er. Taktu þér samt tíma til að anda, því súrefni er það mikilvægasta sem þú átt. 5. apríl 2019 09:00
Aprílspá Siggu Kling – Bogmaðurinn: Vertu viss í ástinni og starfsframa Elsku Bogmaðurinn minn, þú ert svo mikið að ná áttum, þú finnur hvað þú getur og þú ert á leið út úr öllum ógöngum það er eins og allir vilji rétta þér hjálparhönd, fólk sem þú treystir ekki brosir til þín og þú sérð lífið í meiri ljóma. 5. apríl 2019 09:00
Aprílspá Siggu Kling – Sporðdrekinn: Potar of oft í þig með hala Sporðdrekans Elsku Sporðdrekinn minn, þú þarft að hleypa ótemjunni í þér betur út, leyfa þér að vera svolítið allskonar. Hjarta þitt hefur of oft komið þér í klípu, því þó þú hafir áberandi styrk þá fylgir honum þessi mikla og logandi viðkvæmni. 5. apríl 2019 09:00
Aprílspá Siggu Kling – Meyjan: Ekki leika þér að eldinum Elsku Meyjan mín, þú blaktir eins og lauf í vindi og þér finnst hafa verið dálítið óveður undanfarið, þú ert búin að vera að reyna þitt besta að reyna að leysa lífsins þrautir og fá góða útkomu úr öllu. 5. apríl 2019 09:00
Aprílspá Siggu Kling – Nautið: Ert að efla þig líkamlega Elsku Nautið mitt, eitt uppáhalds lagið mitt er Á skíðum skemmti mér með Helenu Eyjólfsdóttur. 5. apríl 2019 09:00
Aprílspá Siggu Kling – Ljónið: Þú býrð yfir svo miklu meira flæði og afli Elsku Ljónið mitt, það er alltaf svo mikið að frétta, það væri allt svo ofboðslega leiðigjarnt ef þú ættir ekki sess og sæti alls staðar í kringum mann. Þér er mikið annt um útlit þitt og líkami þinn endurspeglar þitt andlega ástand, svo elskaðu hann af öllu hjarta. 5. apríl 2019 09:00