Höskuldur: Held að hann hafi alveg verið með þetta Víkingur Goði Sigurðarson skrifar 27. júní 2019 22:47 Höskuldur tryggði Breiðabliki sigurinn í framlengingu. vísir/vilhelm Breiðablik tryggði í dag sitt sæti í undanúrslitum í Mjólkurbikar karla. Blikar þurftu 120 mínútur til að slíta sig frá Fylki eftir að staðan var 2-2 eftir venjulegan leiktíma. Höskuldur Gunnlaugsson skoraði tvö mörk fyrir Blika í framlengingunni og kom Blikum í 4-2 sem voru lokatölur í leiknum. „Mér fannst þetta vera fram og tilbaka fyrstu 90 mínúturnar. Fylkir er frábært lið og þetta var svolítið kaflaskipt. Við vorum bara staðráðnir í að halda okkar uppstillingu og trúa því bara að við myndum sigla þessu í framlengingu. Þetta fyrst og fremst bara hausinn að geta klárað þetta,“ sagði Höskuldur Gunnlaugsson hetja Blika eftir leik kvöldsins. Höskuldur var maður leiksins í kvöld og fer líklegast ansi sáttur á koddann. Hann fiskaði víti Blika í fyrra hálflleik og síðan kláraði hann leikinn með tveimur mörkum í seinni hálfleik. „Tilfinningin er bara mjög sæt. Bikarleikir eru alltaf extra skemmtilegir. Sérstaklega þegar þetta fer í framlengingu og verður smá svona drama.“ Í myndavélunum leit út eins og Höskuldur hafi verið rangstæður í markinu sem kom Blikum yfir 3-2. Hann vill þó ekki sinna starfi dómara og treysti dómgreind Einars Inga. „Það held ég. Það er annars ekki mitt hlutverk og dæma ég held að hann hafi alveg verið með þetta.“ Blikar eru í harðri toppbaráttu við KR í augnablikinu í Pepsi Max deildinni. Á mánudaginn kemur fara þeir í Vesturbæinn og ættu allir Blikar, leikmenn sem og stuðningsmenn að vera ansi spenntir fyrir þeim leik. „Þetta er bara geggjað sumar. Það er nóg af keppnum, við erum í þrem keppnum og við viljum vera í þeim öllum sem lengst.“ Mjólkurbikarinn Tengdar fréttir Leik lokið: Breiðablik - Fylkir 4-2 │Höskuldur gerði gæfumuninn í framlengingunni Breiðablik er komið í undanúrslit Mjólkurbikars karla annað árið í röð eftir sigur á Fylki, 4-2, eftir framlengingu í Kópavoginum í kvöld. 27. júní 2019 23:45 Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Sport „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Sjá meira
Breiðablik tryggði í dag sitt sæti í undanúrslitum í Mjólkurbikar karla. Blikar þurftu 120 mínútur til að slíta sig frá Fylki eftir að staðan var 2-2 eftir venjulegan leiktíma. Höskuldur Gunnlaugsson skoraði tvö mörk fyrir Blika í framlengingunni og kom Blikum í 4-2 sem voru lokatölur í leiknum. „Mér fannst þetta vera fram og tilbaka fyrstu 90 mínúturnar. Fylkir er frábært lið og þetta var svolítið kaflaskipt. Við vorum bara staðráðnir í að halda okkar uppstillingu og trúa því bara að við myndum sigla þessu í framlengingu. Þetta fyrst og fremst bara hausinn að geta klárað þetta,“ sagði Höskuldur Gunnlaugsson hetja Blika eftir leik kvöldsins. Höskuldur var maður leiksins í kvöld og fer líklegast ansi sáttur á koddann. Hann fiskaði víti Blika í fyrra hálflleik og síðan kláraði hann leikinn með tveimur mörkum í seinni hálfleik. „Tilfinningin er bara mjög sæt. Bikarleikir eru alltaf extra skemmtilegir. Sérstaklega þegar þetta fer í framlengingu og verður smá svona drama.“ Í myndavélunum leit út eins og Höskuldur hafi verið rangstæður í markinu sem kom Blikum yfir 3-2. Hann vill þó ekki sinna starfi dómara og treysti dómgreind Einars Inga. „Það held ég. Það er annars ekki mitt hlutverk og dæma ég held að hann hafi alveg verið með þetta.“ Blikar eru í harðri toppbaráttu við KR í augnablikinu í Pepsi Max deildinni. Á mánudaginn kemur fara þeir í Vesturbæinn og ættu allir Blikar, leikmenn sem og stuðningsmenn að vera ansi spenntir fyrir þeim leik. „Þetta er bara geggjað sumar. Það er nóg af keppnum, við erum í þrem keppnum og við viljum vera í þeim öllum sem lengst.“
Mjólkurbikarinn Tengdar fréttir Leik lokið: Breiðablik - Fylkir 4-2 │Höskuldur gerði gæfumuninn í framlengingunni Breiðablik er komið í undanúrslit Mjólkurbikars karla annað árið í röð eftir sigur á Fylki, 4-2, eftir framlengingu í Kópavoginum í kvöld. 27. júní 2019 23:45 Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Sport „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti Fleiri fréttir Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Ég fer bara sáttur á koddann“ Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Þórdís Hrönn með stoðsendingu fyrir sjötta félagið í efstu deild „Vilhjálmur Birgisson vill meina að hann hafi uppgötvað mig sem þjálfara“ Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs Sjá meira
Leik lokið: Breiðablik - Fylkir 4-2 │Höskuldur gerði gæfumuninn í framlengingunni Breiðablik er komið í undanúrslit Mjólkurbikars karla annað árið í röð eftir sigur á Fylki, 4-2, eftir framlengingu í Kópavoginum í kvöld. 27. júní 2019 23:45