Hjólreiðamaðurinn sem lést var eins óheppinn og hann gat verið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. ágúst 2019 11:30 Bjorg Lambrecht. EPA/DANIEL KOPATSCH Belgíski hjólreiðamaðurinn Bjorg Lambrecht lést á sjúkrahúsi á mánudaginn eftir að hafa lent í árekstri við steypuklump í keppni. Eftir á að hyggja var ekkert sem læknar gátu gert. Nú vitum við meira hvað olli því að Bjorg Lambrecht lifði áreksturinn ekki af en hann lést af sárum sínum á skurðarborðinu. Hann var aðeins 22 ára gamall og var í hópi efnilegustu hjólreiðamanna Belga. Slysið varð í Póllandshjólreiðunum eða Tour de Pologne.Belgian cyclist Bjorg Lambrecht died after a lacerated liver led to internal bleeding and a cardiac arrest following his crash at the Tour de Pologne.https://t.co/LNsCzD6C2upic.twitter.com/cjpIWMO9Qv — BBC Sport (@BBCSport) August 7, 2019 Maarten Meirhaeghe, læknir Lotto-Soudal liðsins sem Bjorg Lambrecht hjólaði fyrir, sagði frá ástæðu þess að hjólreiðakappinn lifði ekki af. „Bjorg lést af því að lifrin rifnaði illa og úr varð gríðarleg innvortis blæðing. Hann fékk síðan hjartaáfall í kjölfarið,“ sagði Maarten Meirhaeghe. „Bjorg gat ekki verið óheppnari með það hvernig högg hann fékk í slysinu. Það þarf kraftaverk til að lifa af með svona innvortis blæðingu og hann fékk ekki slíkt kraftaverk,“ sagði Meirhaeghe. „Slysstaðurinn eða tímasetningin höfðu engin áhrif á afleiðingarnar. Jafnvel þótt að hann hefði orðið fyrir svona meiðslum á sjúkrahúsinu sjálfu þá hefðu verið miklar líkur á því að útkoman hafi verið sú sama,“ sagði Maarten Meirhaeghe. Lambrecht var á sínu öðru tímabili sem atvinnumaður. Hann vann 23 ára flokkinn í Liege-Bastogne-Liege hjólreiðakeppninni árið 2017 og náði öðru sæti á HM undir 23 ára á síðasta ári. Belgía Hjólreiðar Pólland Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Fleiri fréttir Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Sjá meira
Belgíski hjólreiðamaðurinn Bjorg Lambrecht lést á sjúkrahúsi á mánudaginn eftir að hafa lent í árekstri við steypuklump í keppni. Eftir á að hyggja var ekkert sem læknar gátu gert. Nú vitum við meira hvað olli því að Bjorg Lambrecht lifði áreksturinn ekki af en hann lést af sárum sínum á skurðarborðinu. Hann var aðeins 22 ára gamall og var í hópi efnilegustu hjólreiðamanna Belga. Slysið varð í Póllandshjólreiðunum eða Tour de Pologne.Belgian cyclist Bjorg Lambrecht died after a lacerated liver led to internal bleeding and a cardiac arrest following his crash at the Tour de Pologne.https://t.co/LNsCzD6C2upic.twitter.com/cjpIWMO9Qv — BBC Sport (@BBCSport) August 7, 2019 Maarten Meirhaeghe, læknir Lotto-Soudal liðsins sem Bjorg Lambrecht hjólaði fyrir, sagði frá ástæðu þess að hjólreiðakappinn lifði ekki af. „Bjorg lést af því að lifrin rifnaði illa og úr varð gríðarleg innvortis blæðing. Hann fékk síðan hjartaáfall í kjölfarið,“ sagði Maarten Meirhaeghe. „Bjorg gat ekki verið óheppnari með það hvernig högg hann fékk í slysinu. Það þarf kraftaverk til að lifa af með svona innvortis blæðingu og hann fékk ekki slíkt kraftaverk,“ sagði Meirhaeghe. „Slysstaðurinn eða tímasetningin höfðu engin áhrif á afleiðingarnar. Jafnvel þótt að hann hefði orðið fyrir svona meiðslum á sjúkrahúsinu sjálfu þá hefðu verið miklar líkur á því að útkoman hafi verið sú sama,“ sagði Maarten Meirhaeghe. Lambrecht var á sínu öðru tímabili sem atvinnumaður. Hann vann 23 ára flokkinn í Liege-Bastogne-Liege hjólreiðakeppninni árið 2017 og náði öðru sæti á HM undir 23 ára á síðasta ári.
Belgía Hjólreiðar Pólland Mest lesið Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Sport Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Sport Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Fótbolti Max svaraði Marko fullum hálsi Formúla 1 „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Fleiri fréttir Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United Eygló verður síðasti Evrópumeistarinn í sögunni Max svaraði Marko fullum hálsi Hefði fengið 20 ára bann fyrir samskonar mál og Sinner Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Sjá meira