Fréttir vikunnar með Joey Christ: Crossfit, Drake og tískurisar við Hafnartorg Stefán Árni Pálsson skrifar 3. maí 2019 15:30 Jóhann Kristófer starfar sem útvarpsmaður á 101 Radio. Jóhann Kristófer, betur þekktur sem Joey Christ, fer yfir helstu fréttir vikunnar hjá Útvarp 101 að þessu sinni. Þar fer hann meðal annars yfir þessar fréttir:Reykjavík Crossfit ChampionshipUm helgina fer fram alþjóðlegt krossfitmót í Reykjavík. Mótið er fyrsta sinnar tegundar hér á landi og er forkeppni fyrir Krossfitleikana sem fara fram í Bandaríkjunum í ágúst. Von er á fjölda keppenda frá öllum heimshornum en áhugavert verður að fylgjast með fyrstu þrautinni en hún er Esjuhlaup upp að Steini. Katrín Tanja og Annie Mist munu etja kappi í sérliðnum Dóttir þar sem útkljáð verður í eitt skipti fyrir öll hver sé hin raunverulega Dóttir.Drake slær Taylor Swift viðBillboard verðlaunin voru haldin með pompi og prakt vestanhafs í nótt og er óhætt að segja að okkar allra mýksti kanadamaður Drake hafi verið sigurvegari kvöldsins. Drake fór heim með 12 verðlaun og hefur þá alls unnið til 27 billboard verðlauna og slegið met Taylor Swift sem hefur unnið 23. Kóreska ofurbandið BTS var fyrsta K-Popp hljómsveitin til að fá verðlaun sem hljómsveit ársins í popp flokki. Meðal annarra verðlaunahafa voru Ariana Grande, Cardi B, Ozuna, Juice WRLD og fleiri!Nýtt upphaf á HafnartorgiEftir marga mánuði af framkvæmdum er loksins farið að kvikna líf á Hafnartorgi. Fyrr í vor bárust fréttir þess efnis að tískurisarnir Gucci, Louis Vuitton og Prada væru búin að taka frá verslunarrými undir lúxusbúðir á torginu. Núna um helgina opnar svo íslenska tískuvöruverslunin GK Reykjavík nýja verslun á svæðinu en blásið verður til mikillar veislu í dag föstudaginn 3. maí. Boðið verður upp á drykki og því er kjörið að mæta í sínu fínasta, sýna sig og sjá aðra. Mest lesið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Fleiri fréttir Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Sjá meira
Jóhann Kristófer, betur þekktur sem Joey Christ, fer yfir helstu fréttir vikunnar hjá Útvarp 101 að þessu sinni. Þar fer hann meðal annars yfir þessar fréttir:Reykjavík Crossfit ChampionshipUm helgina fer fram alþjóðlegt krossfitmót í Reykjavík. Mótið er fyrsta sinnar tegundar hér á landi og er forkeppni fyrir Krossfitleikana sem fara fram í Bandaríkjunum í ágúst. Von er á fjölda keppenda frá öllum heimshornum en áhugavert verður að fylgjast með fyrstu þrautinni en hún er Esjuhlaup upp að Steini. Katrín Tanja og Annie Mist munu etja kappi í sérliðnum Dóttir þar sem útkljáð verður í eitt skipti fyrir öll hver sé hin raunverulega Dóttir.Drake slær Taylor Swift viðBillboard verðlaunin voru haldin með pompi og prakt vestanhafs í nótt og er óhætt að segja að okkar allra mýksti kanadamaður Drake hafi verið sigurvegari kvöldsins. Drake fór heim með 12 verðlaun og hefur þá alls unnið til 27 billboard verðlauna og slegið met Taylor Swift sem hefur unnið 23. Kóreska ofurbandið BTS var fyrsta K-Popp hljómsveitin til að fá verðlaun sem hljómsveit ársins í popp flokki. Meðal annarra verðlaunahafa voru Ariana Grande, Cardi B, Ozuna, Juice WRLD og fleiri!Nýtt upphaf á HafnartorgiEftir marga mánuði af framkvæmdum er loksins farið að kvikna líf á Hafnartorgi. Fyrr í vor bárust fréttir þess efnis að tískurisarnir Gucci, Louis Vuitton og Prada væru búin að taka frá verslunarrými undir lúxusbúðir á torginu. Núna um helgina opnar svo íslenska tískuvöruverslunin GK Reykjavík nýja verslun á svæðinu en blásið verður til mikillar veislu í dag föstudaginn 3. maí. Boðið verður upp á drykki og því er kjörið að mæta í sínu fínasta, sýna sig og sjá aðra.
Mest lesið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Fleiri fréttir Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Sjá meira