Capers er hugsanlega handleggsbrotinn | Myndband Henry Birgir Gunnarsson skrifar 3. maí 2019 11:46 Capers á ferðinni gegn KR. vísir/daníel þór ÍR varð fyrir miklu áfalli í leiknum gegn KR í gær er stjarna liðsins, Kevin Capers, meiddist og nú er óvissa um hvort hann geti spilað oddaleikinn annað kvöld. Hann lenti í gólfinu undir lok leiksins í gær en ekki var að sjá í fyrstu að neitt alvarlegt hefði gerst. Er hann fór svo á línuna mátti augljóslega sjá að honum var illt í hendinni og er óttast að hann sé handleggsbrotinn. „Kevin fer í röntgenmyndatöku í hádeginu og við ættum að vita seinni partinn hvort hann sé handleggsbrotinn eða ekki,“ sagði Borche Ilievski, þjálfari ÍR, við Vísi. „Kevin heldur að höndin sé ekki brotin en líklegt að það séu einhverjar skemmdir á liðböndum. Við munum sjá hver staðan verður. Við munum reyna að láta hann spila ef hann getur en ef sársaukinn er of mikill þá mun hann augljóslega ekki spila. Heilsan gengur fyrir en við vonum það besta.“ Borche segir augljóst að Capers spili ekki ef hann sé handleggsbrotinn. Það þarf auðvitað ekki að fjölyrða um hversu mikið áfall það yrði fyrir ÍR-liðið ef hann getur ekki spilað. Það verður þó aldrei nein uppgjöf hjá ÍR-ingum. „Auðvitað yrði það mikill skellur fyrir okkur að missa hann. Við munum samt mæta í KR-heimilið með það að markmiði að vinna. Það er engu að tapa og við munum gefa gjörsamlega allt sem við eigum.“ Hér að neðan má sjá atvikið er Capers meiðist í gær og er hann kveinkar sér á vítalínunni.Klippa: Kevin Capers meiðist gegn KR Dominos-deild karla Tengdar fréttir Finnur Atli: Ætlaði ekkert endilega að spila í vetur Finnur Atli Magnússon var óvænt hetja KR-inga í Seljaskóla í kvöld, þegar hans menn tryggðu sér oddaleik í úrslitaeinvíginu gegn KR. 2. maí 2019 22:19 Umfjöllun og viðtöl: ÍR - KR 75-80 | Heima er ekki best Það verður oddaleikur sem mun ráða úrslitum um Íslandsmeistaratitlinn í Dominos deild karla í ár. 2. maí 2019 22:45 Matthías: Getum ekki farið að guggna á þessu núna Matthías Orri Sigurðarson var sársvekktur eftir tapið fyrir KR í Seljaskóla í kvöld. 2. maí 2019 22:29 Mest lesið Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Enski boltinn Eftirmaður Amorim strax á útleið Fótbolti Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Enski boltinn Fótbrotnaði í fyrra, varð fyrir skotárás í vor og var að slíta krossband Sport Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Handbolti Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Fótbolti Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Fleiri fréttir Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik Sjá meira
ÍR varð fyrir miklu áfalli í leiknum gegn KR í gær er stjarna liðsins, Kevin Capers, meiddist og nú er óvissa um hvort hann geti spilað oddaleikinn annað kvöld. Hann lenti í gólfinu undir lok leiksins í gær en ekki var að sjá í fyrstu að neitt alvarlegt hefði gerst. Er hann fór svo á línuna mátti augljóslega sjá að honum var illt í hendinni og er óttast að hann sé handleggsbrotinn. „Kevin fer í röntgenmyndatöku í hádeginu og við ættum að vita seinni partinn hvort hann sé handleggsbrotinn eða ekki,“ sagði Borche Ilievski, þjálfari ÍR, við Vísi. „Kevin heldur að höndin sé ekki brotin en líklegt að það séu einhverjar skemmdir á liðböndum. Við munum sjá hver staðan verður. Við munum reyna að láta hann spila ef hann getur en ef sársaukinn er of mikill þá mun hann augljóslega ekki spila. Heilsan gengur fyrir en við vonum það besta.“ Borche segir augljóst að Capers spili ekki ef hann sé handleggsbrotinn. Það þarf auðvitað ekki að fjölyrða um hversu mikið áfall það yrði fyrir ÍR-liðið ef hann getur ekki spilað. Það verður þó aldrei nein uppgjöf hjá ÍR-ingum. „Auðvitað yrði það mikill skellur fyrir okkur að missa hann. Við munum samt mæta í KR-heimilið með það að markmiði að vinna. Það er engu að tapa og við munum gefa gjörsamlega allt sem við eigum.“ Hér að neðan má sjá atvikið er Capers meiðist í gær og er hann kveinkar sér á vítalínunni.Klippa: Kevin Capers meiðist gegn KR
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Finnur Atli: Ætlaði ekkert endilega að spila í vetur Finnur Atli Magnússon var óvænt hetja KR-inga í Seljaskóla í kvöld, þegar hans menn tryggðu sér oddaleik í úrslitaeinvíginu gegn KR. 2. maí 2019 22:19 Umfjöllun og viðtöl: ÍR - KR 75-80 | Heima er ekki best Það verður oddaleikur sem mun ráða úrslitum um Íslandsmeistaratitlinn í Dominos deild karla í ár. 2. maí 2019 22:45 Matthías: Getum ekki farið að guggna á þessu núna Matthías Orri Sigurðarson var sársvekktur eftir tapið fyrir KR í Seljaskóla í kvöld. 2. maí 2019 22:29 Mest lesið Misreiknaði sig á mjög mikilvægum tímapunkti Sport Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Enski boltinn Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Enski boltinn Eftirmaður Amorim strax á útleið Fótbolti Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Enski boltinn Fótbrotnaði í fyrra, varð fyrir skotárás í vor og var að slíta krossband Sport Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Handbolti Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Fótbolti Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn Fleiri fréttir Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik Sjá meira
Finnur Atli: Ætlaði ekkert endilega að spila í vetur Finnur Atli Magnússon var óvænt hetja KR-inga í Seljaskóla í kvöld, þegar hans menn tryggðu sér oddaleik í úrslitaeinvíginu gegn KR. 2. maí 2019 22:19
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - KR 75-80 | Heima er ekki best Það verður oddaleikur sem mun ráða úrslitum um Íslandsmeistaratitlinn í Dominos deild karla í ár. 2. maí 2019 22:45
Matthías: Getum ekki farið að guggna á þessu núna Matthías Orri Sigurðarson var sársvekktur eftir tapið fyrir KR í Seljaskóla í kvöld. 2. maí 2019 22:29
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum