Vorspá Siggu Kling – Krabbinn: Fyrirgefðu óvinum þínum Sigga Kling skrifar 3. maí 2019 09:00 Elsku Krabbinn minn, þetta verður svo ljúft og ljómandi skemmtilegt sumar sem þú ert að fara inn í, það verður ótrúlega gaman og mundu það að hamingjan og gaman búa saman. Það er eins og það sé framlenging á töfrasprota á puttunum á þér, þú þarft bara rétt að lyfta höndinni og þá geturðu breytt hinu fábrotna í fegurð. Orðin sem þú segir eru aflið og hugsanir þínar eru máttur, fyrirgefðu óvinum þínum, það er ekkert sem pirrar þá meira og ef þeir eru að baktala þig eitthvað þá er allt umtal betra en ekkert og það er bannað að dæma, svo þér alveg slétt sama hvort einhver sé að drepast úr öfund yfir því sem þú ert að gera eða þeirri perónu sem þú ert. Þú ert að fara inn í mjög litríkt sumar, stjörnukortið þitt gefur þér miklar breytingar sérstaklega tengt ástinni, heimili og hugmyndum. Það er ótrúlega mikill kraftur í ástartengingum þetta sumarið, eins og þú skynjir það sé eldur inni í þér og þessi orka er svo mögnuð að þú getur notað hana í allskonar, til að skreyta, byggja og bæta líf þitt. Þetta er hamingjusamur tími sem þú ert að hoppa inn í, taktu nógu mikið af myndum og farðu yfir gamlar myndir, þá sérðu svo sannarlega að lífið er að leggja þér lið. Það er að koma miklu meiri næmni í lyktarskyn þitt, þú átt að nota vanillu eða lavender, lífrænar og ekta olíur í kringum þig og þú finnur að jákvæðni þín og kærleikur eflast. Þú skilur eftir sterk spor í lífi annarra og býrð til miklar og góðar minningar, þú skalt umvefja ástina, lífið og fegurðina því þetta sumar er þitt. Ekki taka mikla peningalega áhættu, þú ert engu að tapa, það verður nóg af peningum í kringum þig þegar þú þarft á að halda svo skemmtu þér núna, rífðu af þér öll bönd og dansaðu inn í sumarið! Knús og kossar, Sigga Kling.Krabbi 22. júní - 22. júlíAuðunn Blöndal, 8. júlíÓlafur Stefánsson, handboltakappi og heimspekingur, 3. júlíEdda Sif, 20. júlíSindri Sindrason, 19. júlíÁsdís Halla Bragadóttir, 6. júlíGuðni Th. forseti Íslands, 26. júníUnnsteinn Manuel Stefánsson, tónlistarmaður, 2. júlíAriana Grande, tónlistarkona, 26. júníMeryl Streep, leikkona, 22. júní Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ Lífið Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Sjá meira
Elsku Krabbinn minn, þetta verður svo ljúft og ljómandi skemmtilegt sumar sem þú ert að fara inn í, það verður ótrúlega gaman og mundu það að hamingjan og gaman búa saman. Það er eins og það sé framlenging á töfrasprota á puttunum á þér, þú þarft bara rétt að lyfta höndinni og þá geturðu breytt hinu fábrotna í fegurð. Orðin sem þú segir eru aflið og hugsanir þínar eru máttur, fyrirgefðu óvinum þínum, það er ekkert sem pirrar þá meira og ef þeir eru að baktala þig eitthvað þá er allt umtal betra en ekkert og það er bannað að dæma, svo þér alveg slétt sama hvort einhver sé að drepast úr öfund yfir því sem þú ert að gera eða þeirri perónu sem þú ert. Þú ert að fara inn í mjög litríkt sumar, stjörnukortið þitt gefur þér miklar breytingar sérstaklega tengt ástinni, heimili og hugmyndum. Það er ótrúlega mikill kraftur í ástartengingum þetta sumarið, eins og þú skynjir það sé eldur inni í þér og þessi orka er svo mögnuð að þú getur notað hana í allskonar, til að skreyta, byggja og bæta líf þitt. Þetta er hamingjusamur tími sem þú ert að hoppa inn í, taktu nógu mikið af myndum og farðu yfir gamlar myndir, þá sérðu svo sannarlega að lífið er að leggja þér lið. Það er að koma miklu meiri næmni í lyktarskyn þitt, þú átt að nota vanillu eða lavender, lífrænar og ekta olíur í kringum þig og þú finnur að jákvæðni þín og kærleikur eflast. Þú skilur eftir sterk spor í lífi annarra og býrð til miklar og góðar minningar, þú skalt umvefja ástina, lífið og fegurðina því þetta sumar er þitt. Ekki taka mikla peningalega áhættu, þú ert engu að tapa, það verður nóg af peningum í kringum þig þegar þú þarft á að halda svo skemmtu þér núna, rífðu af þér öll bönd og dansaðu inn í sumarið! Knús og kossar, Sigga Kling.Krabbi 22. júní - 22. júlíAuðunn Blöndal, 8. júlíÓlafur Stefánsson, handboltakappi og heimspekingur, 3. júlíEdda Sif, 20. júlíSindri Sindrason, 19. júlíÁsdís Halla Bragadóttir, 6. júlíGuðni Th. forseti Íslands, 26. júníUnnsteinn Manuel Stefánsson, tónlistarmaður, 2. júlíAriana Grande, tónlistarkona, 26. júníMeryl Streep, leikkona, 22. júní
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ Lífið Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Lífið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Sjá meira