Vorspá Siggu Kling – Fiskarnir: Mikill kraftur í kringum þig síðustu mánuði Sigga Kling skrifar 3. maí 2019 09:00 Elsku Fiskurinn minn, þú ert fæddur til að gera góðverk og eftir því sem þú gerir fleiri góðverk þessa dagana gengur þér betur. Þú ert svo sannarlega að breytast og þegar þú breytist þá breytist heimurinn svo ekki vera of mikið að spá í afhverju þetta eða hitt, heldur leyfðu þér bara að njóta og fljóta. Það sagði mér einu sinni voða góð manneskja í þessu merki að hún hugsaði svo mikið um hvað hefði gerst í fortíðinni og var stressuð yfir því og hafði líka mikinn kvíða fyrir framtíðinni. Hún skýrði það þannig fyrir mér að það væri eins og að vera með annan fótinn í fortíðinni, hinn í framtíðinni og þarmeð væri hún að míga í nútíðinni. Það hefur verið mikill kraftur í kringum þig síðustu mánuði og þú ert að efla þitt dásamlega sjálfstraust, færð mikið af hrósi og það er mikilvægt þú skiljir að þú ert vel liðinn og átt frábæra vini. Þú getur látið reiðina og neikvæðnina ná tökum á þér, en það er bara þitt að taka ákvörðun að steinhætta því, vegna þess að þú hefur kraft til að skapa líf þitt jafnóðum. Í ástinni þarfnastu persónulegs rýmis, þó þú sért mikið fyrir snertingar þá býr í þér svolítill hellisbúi og þeir sem elska þig eru ekki alltaf nógu vissir um hvar þeir hafi þig. Það er mikil ást í kortinu þínu svo sýndu þínar mjúku hliðar því ástin verður þinn fylgifiskur. Ríkjandi pláneta þín er Neptúnus, sem gefur þér styrk til að ná árangri, en ekki reyna að ná árangri í öllu, þá mistekst þér því þú ert hinn góðviljaði stjórnandi svo útdeildu frekar verkefnum til annarra frekar en að gera allt sjálfur. Maí verður hraður og skemmtilegur mánuður og það verður svo margt sem kemur þér svo á óvart, svo þú átt eftir að elska þetta tímabil því þú verður í essinu þínu og slærð um þig eins og stjarna á sviði. Einhverjir í kringum þig eru svolítið sárir og þú þarft að veita því athygli að gleyma ekki gömlum vinum eða þeim sem eiga bágt í fjölskyldunni. Knús og kossar, Sigga Kling.Elín, Liz, Sigmundur, Rihanna, Balti og Albert.Vísir/Getty/FBLFiskar 19. febrúar - 20. marsHöddi Magg, fjölmiðlamaður, 19. febrúarBaltasar Kormákur, leikstjóri, 27. febrúarAlbert Einstein, vísindamaður, 14. marsSigmundur Davíð Gunnlaugsson, 12. marsÓlafur Darri Ólafsson, leikari, 13. marsVigdís Hauksdóttir, stjórnmálamaður, 20. marsIlmur Kristjánsdóttir leikkona, 19. marsPáll Óskar poppstjarna, 16. marsElín Metta Jensen, fótboltakona, 1. marsRihanna, tónlistarkona, 20. febrúarLiz Taylor, leikkona, 27. febrúar Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Einn frægasti krókódíll í heimi allur Lífið Límdi fyrir munninn á öllum við borðið Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Fleiri fréttir Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Sjá meira
Elsku Fiskurinn minn, þú ert fæddur til að gera góðverk og eftir því sem þú gerir fleiri góðverk þessa dagana gengur þér betur. Þú ert svo sannarlega að breytast og þegar þú breytist þá breytist heimurinn svo ekki vera of mikið að spá í afhverju þetta eða hitt, heldur leyfðu þér bara að njóta og fljóta. Það sagði mér einu sinni voða góð manneskja í þessu merki að hún hugsaði svo mikið um hvað hefði gerst í fortíðinni og var stressuð yfir því og hafði líka mikinn kvíða fyrir framtíðinni. Hún skýrði það þannig fyrir mér að það væri eins og að vera með annan fótinn í fortíðinni, hinn í framtíðinni og þarmeð væri hún að míga í nútíðinni. Það hefur verið mikill kraftur í kringum þig síðustu mánuði og þú ert að efla þitt dásamlega sjálfstraust, færð mikið af hrósi og það er mikilvægt þú skiljir að þú ert vel liðinn og átt frábæra vini. Þú getur látið reiðina og neikvæðnina ná tökum á þér, en það er bara þitt að taka ákvörðun að steinhætta því, vegna þess að þú hefur kraft til að skapa líf þitt jafnóðum. Í ástinni þarfnastu persónulegs rýmis, þó þú sért mikið fyrir snertingar þá býr í þér svolítill hellisbúi og þeir sem elska þig eru ekki alltaf nógu vissir um hvar þeir hafi þig. Það er mikil ást í kortinu þínu svo sýndu þínar mjúku hliðar því ástin verður þinn fylgifiskur. Ríkjandi pláneta þín er Neptúnus, sem gefur þér styrk til að ná árangri, en ekki reyna að ná árangri í öllu, þá mistekst þér því þú ert hinn góðviljaði stjórnandi svo útdeildu frekar verkefnum til annarra frekar en að gera allt sjálfur. Maí verður hraður og skemmtilegur mánuður og það verður svo margt sem kemur þér svo á óvart, svo þú átt eftir að elska þetta tímabil því þú verður í essinu þínu og slærð um þig eins og stjarna á sviði. Einhverjir í kringum þig eru svolítið sárir og þú þarft að veita því athygli að gleyma ekki gömlum vinum eða þeim sem eiga bágt í fjölskyldunni. Knús og kossar, Sigga Kling.Elín, Liz, Sigmundur, Rihanna, Balti og Albert.Vísir/Getty/FBLFiskar 19. febrúar - 20. marsHöddi Magg, fjölmiðlamaður, 19. febrúarBaltasar Kormákur, leikstjóri, 27. febrúarAlbert Einstein, vísindamaður, 14. marsSigmundur Davíð Gunnlaugsson, 12. marsÓlafur Darri Ólafsson, leikari, 13. marsVigdís Hauksdóttir, stjórnmálamaður, 20. marsIlmur Kristjánsdóttir leikkona, 19. marsPáll Óskar poppstjarna, 16. marsElín Metta Jensen, fótboltakona, 1. marsRihanna, tónlistarkona, 20. febrúarLiz Taylor, leikkona, 27. febrúar
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Einn frægasti krókódíll í heimi allur Lífið Límdi fyrir munninn á öllum við borðið Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Fleiri fréttir Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Sjá meira