Vorspá Siggu Kling – Vatnsberinn: Útgeislun þín verður af sama kaliberi og friðarljós Yoko Ono Sigga Kling skrifar 3. maí 2019 09:00 Elsku Vatnsberinn minn, þú ert svo sannarlega búinn að vinna þér inn stig í tilverunni og ert með puttana í svo mörgu að þú ert ekki alveg viss í hvaða átt þú ert að fara. Þú þarft svo mikið að vera passasamur og treysta ekki öllum fyrir leyndarmálunum; það stóð einhversstaðar að þjóð veit þetar þrír vita, svo oft er betra að þegja en að segja því ein lítil fjöður getur orðið að fimm hænum. Það er svo mikil spenna í kringum þig og svoleiðis háspenna, en þú ERT spennibreytirinn svo passaðu þig á því sem þú færð á heilann því það getur orðið að meinloku. Talan fimm fylgir þér inn í sumarið og færir þér ferðalög, skemmtileg kynni við nýtt fólk og meira fjör í þeim verkefnum sem þú ert að taka að þér. Þú verður svo skemmtilega hrifinn af öllu að útgeislun þín verður af sama kaliberi og friðarljós Yoko Ono sem er uppáhalds Vatnsberinn minn. Þú munt taka eftir því að óvenjulegasta fólk verður skotið í þér og gefur þér undir fótinn og það verður virkilega mikil spenna sem tengist inn í þessa spá. Ferðalög eru í farvatninu, en ekki endilega á þann stað sem þú ætlaðir þér og breytingar eru í kringum þig sem eru ófyrirséðar og spennandi og alls enginn lognmolla verður í kringum það. Ég get ekki séð eða sagt þér hvort þú eigir að taka áhættu eða ekki, þú verður að fara eftir tilfinningunum þínum og fyrsta hugsunin er alltaf sú rétta. Atburðir eða fólk úr fortíðinni skjóta upp kollinum og reyna að hafa áhrif á líf þitt, en þú þarft að vera ákveðinn og gefa ekkert eftir því það gæti ruglað lífið þitt núna. Þetta verður helmingi betra sumar en þú áttir í fyrra og við getum sagt húrra fyrir því, nýtt fólk og frelsi til að leika sér svo haltu áfram að láta ekkert að stoppa þig. Knús og kossar, Sigga Kling.Hilmir, Andrea, Katrín, Auðunn, Yoko og Bjarni.Vísir/Getty/FBLVatnsberi 20. janúar - 18. febrúarLaddi, 20. janúar Geir Sveinsson handknattleiksþjálfari, 27. janúarYoko Ono, listamaður, 18. febrúarBjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, 26. janúarKatrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, 1. febrúarHilmir Snær Guðnason leikari, 24. janúarRikka fjölmiðlakona, 29. janúarÞóra Arnórsdóttir, fjölmiðlakona, 18. febrúarAndrea Röfn Jónasdóttir, fyrirsæta, 15. febrúarAuðunn Lúthersson, tónlistarmaðurinn Auður, 9. febrúar Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lífið VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Fleiri fréttir Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Sjá meira
Elsku Vatnsberinn minn, þú ert svo sannarlega búinn að vinna þér inn stig í tilverunni og ert með puttana í svo mörgu að þú ert ekki alveg viss í hvaða átt þú ert að fara. Þú þarft svo mikið að vera passasamur og treysta ekki öllum fyrir leyndarmálunum; það stóð einhversstaðar að þjóð veit þetar þrír vita, svo oft er betra að þegja en að segja því ein lítil fjöður getur orðið að fimm hænum. Það er svo mikil spenna í kringum þig og svoleiðis háspenna, en þú ERT spennibreytirinn svo passaðu þig á því sem þú færð á heilann því það getur orðið að meinloku. Talan fimm fylgir þér inn í sumarið og færir þér ferðalög, skemmtileg kynni við nýtt fólk og meira fjör í þeim verkefnum sem þú ert að taka að þér. Þú verður svo skemmtilega hrifinn af öllu að útgeislun þín verður af sama kaliberi og friðarljós Yoko Ono sem er uppáhalds Vatnsberinn minn. Þú munt taka eftir því að óvenjulegasta fólk verður skotið í þér og gefur þér undir fótinn og það verður virkilega mikil spenna sem tengist inn í þessa spá. Ferðalög eru í farvatninu, en ekki endilega á þann stað sem þú ætlaðir þér og breytingar eru í kringum þig sem eru ófyrirséðar og spennandi og alls enginn lognmolla verður í kringum það. Ég get ekki séð eða sagt þér hvort þú eigir að taka áhættu eða ekki, þú verður að fara eftir tilfinningunum þínum og fyrsta hugsunin er alltaf sú rétta. Atburðir eða fólk úr fortíðinni skjóta upp kollinum og reyna að hafa áhrif á líf þitt, en þú þarft að vera ákveðinn og gefa ekkert eftir því það gæti ruglað lífið þitt núna. Þetta verður helmingi betra sumar en þú áttir í fyrra og við getum sagt húrra fyrir því, nýtt fólk og frelsi til að leika sér svo haltu áfram að láta ekkert að stoppa þig. Knús og kossar, Sigga Kling.Hilmir, Andrea, Katrín, Auðunn, Yoko og Bjarni.Vísir/Getty/FBLVatnsberi 20. janúar - 18. febrúarLaddi, 20. janúar Geir Sveinsson handknattleiksþjálfari, 27. janúarYoko Ono, listamaður, 18. febrúarBjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsráðherra, 26. janúarKatrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, 1. febrúarHilmir Snær Guðnason leikari, 24. janúarRikka fjölmiðlakona, 29. janúarÞóra Arnórsdóttir, fjölmiðlakona, 18. febrúarAndrea Röfn Jónasdóttir, fyrirsæta, 15. febrúarAuðunn Lúthersson, tónlistarmaðurinn Auður, 9. febrúar
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lífið VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Fleiri fréttir Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Sjá meira