Vorspá Siggu Kling – Ljónið: Þú heldur að það séu margir að tala illa um þig Sigga Kling skrifar 3. maí 2019 09:00 Elsku Ljónið mitt, það er svo margt að fara að fæðast til að efla lífið þitt, þótt þú þurfir að sýna smá biðlund til að sjá þann fallega skóg sem liggur fyrir framan þig. Það eru svo margir sem vilja fylgja þér, bíða bara eftir að þú kallir en það væri líka gott fyrir þig að bíða eftir að aðrir kalli á þig því þá ert þú betur í stakk búinn til að gera þær kröfur sem þú vilt. Mundu samt að setja fallegar kröfur og bara eina í einu, þannig byggir þú upp lífið þitt á næstu mánuðum, hægt en örugglega og með því verður grunnurinn þinn svo sterkur og þú hræðist ekkert. Það er akkúrat uppúr miðjum maí sem öryggið, sigurinn og traustið byrjar að flæða í kringum þig, hvort sem það er traust til annarra eða traust til þín, þú skynjar að einhver vill bíta í þig og þú heldur að það séu margir að tala illa um þig. En það bítur þig enginn, þó einhver tali illa um þig því ef það er einhver sem skiptir þig engu máli er það þannig fyrir mér að ef það er einhver sem skiptir engu máli þá er sú persóna hvort sem er ekki til. Þú ert að byggja upp allt aðra tilveru en var hjá þér í fyrra og eins og næstu mánuðir munu breyta þér, þú átt eftir að taka marga með þér inn í nýja lífið þitt og nærð svo góðum tökum á tilfinningum sem naga þig. Þetta sumar er akkúrat tíminn fyrir ástina, ástfangnir efla ást sína og þið sem eruð á lausu munuð hitta draumadísina eða prinsinn, sem þú elskar og vilt fara með til enda alheimsins. En þið sem eruð ekkert að spá í ástina, þá mun hún samt vera í kringum ykkur í litum regnbogans tengt vinum og fjölskyldu og það eina sem þú þarft að gefa er tími þinn, hann er líka langverðmætastur af öllu. Með hugrekki og andlega þenkjandi orku skaltu strá bjartsýni yfir núið því það er spenna yfir þér í augnablikinu og kvíði, en þessi bjartsýni mun flauta hana í burtu. Knús og kossar, Sigga Kling.Ljón 23. júlí - 22. ágústCara Delevingne fyrirsæta, 12. ágústÁgústa Eva Erlendsdóttir, leik- og söngkona, 28. júlíHalldóra Geirharðsdóttir leikkona, 12. ágústBirgitta Haukdal söngkona, 28. júlíBarack Obama Bandaríkjaforseti, 4. ágústÁsdís Rán fyrirsæta, 12. ágústGeir Ólafsson söngvari, 14. ágústÞórunn Antonía alheimsstjarna, 28. júlíAlbert Eiríksson, matgæðingur, 16. ágústJennifer Lopez söngkona, 24. júlíDiddú, 8. ágústArnór Dan, söngvari, Agent Fresco, 29. júlíSaga Garðarsdóttir, leikkona og grínisti, 6. ágústInga Sæland, 3. ágústSunneva Einarsdóttir, samfélagsmiðlastjarna, 7. ágústSteingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis, 4. ágústValdimar Guðmundsson, söngvari, 7. ágúst Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Límdi fyrir munninn á öllum við borðið Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Einn frægasti krókódíll í heimi allur Lífið Fleiri fréttir Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Sjá meira
Elsku Ljónið mitt, það er svo margt að fara að fæðast til að efla lífið þitt, þótt þú þurfir að sýna smá biðlund til að sjá þann fallega skóg sem liggur fyrir framan þig. Það eru svo margir sem vilja fylgja þér, bíða bara eftir að þú kallir en það væri líka gott fyrir þig að bíða eftir að aðrir kalli á þig því þá ert þú betur í stakk búinn til að gera þær kröfur sem þú vilt. Mundu samt að setja fallegar kröfur og bara eina í einu, þannig byggir þú upp lífið þitt á næstu mánuðum, hægt en örugglega og með því verður grunnurinn þinn svo sterkur og þú hræðist ekkert. Það er akkúrat uppúr miðjum maí sem öryggið, sigurinn og traustið byrjar að flæða í kringum þig, hvort sem það er traust til annarra eða traust til þín, þú skynjar að einhver vill bíta í þig og þú heldur að það séu margir að tala illa um þig. En það bítur þig enginn, þó einhver tali illa um þig því ef það er einhver sem skiptir þig engu máli er það þannig fyrir mér að ef það er einhver sem skiptir engu máli þá er sú persóna hvort sem er ekki til. Þú ert að byggja upp allt aðra tilveru en var hjá þér í fyrra og eins og næstu mánuðir munu breyta þér, þú átt eftir að taka marga með þér inn í nýja lífið þitt og nærð svo góðum tökum á tilfinningum sem naga þig. Þetta sumar er akkúrat tíminn fyrir ástina, ástfangnir efla ást sína og þið sem eruð á lausu munuð hitta draumadísina eða prinsinn, sem þú elskar og vilt fara með til enda alheimsins. En þið sem eruð ekkert að spá í ástina, þá mun hún samt vera í kringum ykkur í litum regnbogans tengt vinum og fjölskyldu og það eina sem þú þarft að gefa er tími þinn, hann er líka langverðmætastur af öllu. Með hugrekki og andlega þenkjandi orku skaltu strá bjartsýni yfir núið því það er spenna yfir þér í augnablikinu og kvíði, en þessi bjartsýni mun flauta hana í burtu. Knús og kossar, Sigga Kling.Ljón 23. júlí - 22. ágústCara Delevingne fyrirsæta, 12. ágústÁgústa Eva Erlendsdóttir, leik- og söngkona, 28. júlíHalldóra Geirharðsdóttir leikkona, 12. ágústBirgitta Haukdal söngkona, 28. júlíBarack Obama Bandaríkjaforseti, 4. ágústÁsdís Rán fyrirsæta, 12. ágústGeir Ólafsson söngvari, 14. ágústÞórunn Antonía alheimsstjarna, 28. júlíAlbert Eiríksson, matgæðingur, 16. ágústJennifer Lopez söngkona, 24. júlíDiddú, 8. ágústArnór Dan, söngvari, Agent Fresco, 29. júlíSaga Garðarsdóttir, leikkona og grínisti, 6. ágústInga Sæland, 3. ágústSunneva Einarsdóttir, samfélagsmiðlastjarna, 7. ágústSteingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis, 4. ágústValdimar Guðmundsson, söngvari, 7. ágúst
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Lífið „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Lífið Límdi fyrir munninn á öllum við borðið Lífið Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Lífið Einn frægasti krókódíll í heimi allur Lífið Fleiri fréttir Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Sjá meira