Halldór: Fannst þetta ódýr afgreiðsla á leiknum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. mars 2019 22:13 Halldór var ekki ánægður með sóknarleik FH í kvöld. vísir/bára Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari nýkrýndra bikarmeistara FH, var ekki sáttur með frammistöðu sinna manna í jafnteflinu við Aftureldingu í kvöld. „Kannski áttum við ekkert meira en stig skilið. Þetta var ekki góður handboltaleikur og mikið um mistök. Við vorum lengst af ólíkir sjálfum okkur. Miðað við spilamennskuna er eiginlega með ólíkindum að við höfum náð jafntefli. Það var ekki fyrr en á síðustu 10-15 mínútunum að við spiluðum alvöru sókn,“ sagði Halldór við Vísi eftir leik. „Það truflar mig að við höfum ekki spilað betur en þetta og mér finnst ódýrt að skrifa það á bikarinn um síðustu helgi. Við vorum værukærir.“ Halldór sagði varnarleik FH hafa verið góðan í leiknum og hrósaði Kristófer Fannari Guðmundssyni fyrir hans frammistöðu í marki bikarmeistaranna. „Hann var frábær í leiknum og vörnin líka. Að sama skapi skutum við illa á Arnór [Frey Stefánsson], sérstaklega í dauðafærunum. Það er ansi langt síðan við skoruðum bara 22 mörk í leik,“ sagði Halldór. Hann var ekki par ánægður með dómgæsluna í leiknum, ekki síst í lokasókn FH þar sem honum fannst Bjarni Ófeigur Valdimarsson eiga að fá vítakast. „Við áttum að fá víti og brottvísun undir lokin. Leikmenn Aftureldingar viðurkenndu það. Hann var felldur. Það er með ólíkindum að Mosfellingar hafi ekki fengið neina brottvísun í leiknum. Það voru mörg atvik þar sem hefði verið hægt að reka þá út af. Mér fannst dómarnir vera mjög passívir gagnvart þeim og aggresívir gagnvart okkur. Það var mín upplifun. Mér fannst þetta vera ódýr afgreiðsla á leiknum undir lokin,“ sagði Halldór að endingu. Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun: FH - Afturelding 22-22 | Markverðirnir í aðalhlutverki FH og Afturelding skiptu með sér stigunum í Kaplakrika. 17. mars 2019 22:45 Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Sport Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Enski boltinn Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Enski boltinn „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Meiðslin sett strik í undirbúning Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Frábærar fréttir fyrir Frakka Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Júlíus Þórir sannaði sig í starfinu „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ ÍR byrjar nýja árið með besta hætti Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Tognun í rassi en Elvar telur HM ekki í hættu Díana Dögg öflug í sigri Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 29-32 | Hafnfirðingar byrja árið af krafti Nýtt ár en áfram vinna Valskonur „Þetta eru gríðarlegar framfarir“ „Við eigum okkur allir drauma“ Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Árásin í Magdeburg: „Snertir djúpt hvað þetta var nálægt manni“ „Svakalega leiðinlegt fyrir bæði hann og okkur“ „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Elvar og Aron taka ekki fullan þátt Sigurjón fær að læra af titlaóðum Palicka Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Ballið byrjar hjá strákunum okkar Alfreð setur Þýskaland og Ísland í sama flokk fyrir HM Strákarnir þurftu að sætta sig við silfur annað árið í röð Misjafnt gengi Íslendingaliðanna í Þýskalandi Sigvaldi markahæstur er Kolstad varð bikarmeistari Strákarnir komnir í úrslit Hafsteinn fer á HM Íslensku strákarnir komnir í undanúrslit Sjá meira
Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari nýkrýndra bikarmeistara FH, var ekki sáttur með frammistöðu sinna manna í jafnteflinu við Aftureldingu í kvöld. „Kannski áttum við ekkert meira en stig skilið. Þetta var ekki góður handboltaleikur og mikið um mistök. Við vorum lengst af ólíkir sjálfum okkur. Miðað við spilamennskuna er eiginlega með ólíkindum að við höfum náð jafntefli. Það var ekki fyrr en á síðustu 10-15 mínútunum að við spiluðum alvöru sókn,“ sagði Halldór við Vísi eftir leik. „Það truflar mig að við höfum ekki spilað betur en þetta og mér finnst ódýrt að skrifa það á bikarinn um síðustu helgi. Við vorum værukærir.“ Halldór sagði varnarleik FH hafa verið góðan í leiknum og hrósaði Kristófer Fannari Guðmundssyni fyrir hans frammistöðu í marki bikarmeistaranna. „Hann var frábær í leiknum og vörnin líka. Að sama skapi skutum við illa á Arnór [Frey Stefánsson], sérstaklega í dauðafærunum. Það er ansi langt síðan við skoruðum bara 22 mörk í leik,“ sagði Halldór. Hann var ekki par ánægður með dómgæsluna í leiknum, ekki síst í lokasókn FH þar sem honum fannst Bjarni Ófeigur Valdimarsson eiga að fá vítakast. „Við áttum að fá víti og brottvísun undir lokin. Leikmenn Aftureldingar viðurkenndu það. Hann var felldur. Það er með ólíkindum að Mosfellingar hafi ekki fengið neina brottvísun í leiknum. Það voru mörg atvik þar sem hefði verið hægt að reka þá út af. Mér fannst dómarnir vera mjög passívir gagnvart þeim og aggresívir gagnvart okkur. Það var mín upplifun. Mér fannst þetta vera ódýr afgreiðsla á leiknum undir lokin,“ sagði Halldór að endingu.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun: FH - Afturelding 22-22 | Markverðirnir í aðalhlutverki FH og Afturelding skiptu með sér stigunum í Kaplakrika. 17. mars 2019 22:45 Mest lesið Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ Körfubolti Mo Salah skýtur á Carragher Enski boltinn Halla forseti bauð þeim báðum á Bessastaði Sport Messi skrópaði í Hvíta húsið Fótbolti Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Enski boltinn Í sárum eftir andlát ungs fótboltamanns Fótbolti Sir Alex og United goðsagnir í jarðarför: „Hún hefði kunnað að meta það“ Enski boltinn „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Körfubolti Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Handbolti Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Meiðslin sett strik í undirbúning Slagsmál í æfingaleik hjá mótherjum Íslands á HM Frábærar fréttir fyrir Frakka Aron spilar ekki fyrr en í milliriðli Júlíus Þórir sannaði sig í starfinu „Get skilið að þetta komi mörgum spánskt fyrir sjónir“ ÍR byrjar nýja árið með besta hætti Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Tognun í rassi en Elvar telur HM ekki í hættu Díana Dögg öflug í sigri Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 29-32 | Hafnfirðingar byrja árið af krafti Nýtt ár en áfram vinna Valskonur „Þetta eru gríðarlegar framfarir“ „Við eigum okkur allir drauma“ Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Árásin í Magdeburg: „Snertir djúpt hvað þetta var nálægt manni“ „Svakalega leiðinlegt fyrir bæði hann og okkur“ „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Elvar og Aron taka ekki fullan þátt Sigurjón fær að læra af titlaóðum Palicka Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Ballið byrjar hjá strákunum okkar Alfreð setur Þýskaland og Ísland í sama flokk fyrir HM Strákarnir þurftu að sætta sig við silfur annað árið í röð Misjafnt gengi Íslendingaliðanna í Þýskalandi Sigvaldi markahæstur er Kolstad varð bikarmeistari Strákarnir komnir í úrslit Hafsteinn fer á HM Íslensku strákarnir komnir í undanúrslit Sjá meira
Umfjöllun: FH - Afturelding 22-22 | Markverðirnir í aðalhlutverki FH og Afturelding skiptu með sér stigunum í Kaplakrika. 17. mars 2019 22:45