Hatari vann Söngvakeppnina Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 2. mars 2019 22:15 Hatarar virtust kátir með sigurinn. Mynd/RÚV Hljómsveitin Hatari vann Söngvakeppni Sjónvarpsins í kvöld. Hafði hún betur gegn Friðriki Ómari í einvígi í úrslitum Söngakeppninnar. Hatari verður því fulltrúi Íslands í Ísrael í maí. Hatari flutti lagi Hatrið mun sigra en Friðrik Ómar flutti lagið Hvað ef ég get ekki elskað? Framlag Íslands heyrist á fyrra undanúrslitakvöldinu þann 14.maí. Ljóst er að Ísland verður í seinnihlutanum á fyrra undankvöldinu sem haldið verður í Tel Aviv. Hljómsveitina skipa Matthías Tryggvi Haraldsson og Klemens Hannigan. „Tilfinning er óttablandin virðing fyrir þessu verkefni sem þjóðin hefur falið okkur,“ sagði Matthías Tryggvi eftir sigurinn. Undir þetta tók félagi hans Klemens. „Ég er bara að anda inn og út. Spenntur hvað þetta tækifæri býður upp á,“ sagði Klemens. „Þetta er samkvæmt áætlun Svikamyllu ehf. Við erum einu skrefi nær því að knésetja kapitalismann,“ sagði Matthías Tryggvi. Þá þökkuðu þeir einnig traustið. „Góðir íslendingar takk fyrir traustið. Við munum sinna þessu verkefni af alúð og setja málefni á dagskrá sem skipta máli. Takk fyrir,“ sagði Matthías Tryggvi. Ekki var greint frá fjölda atkvæða atriðanna á úrslitakvöldinu og því liggur ekki nákvæmlega fyrir hvernig atkvæðin röðuðu sér á milli atriða.Atriðið þykir nokkuð sérkennilegt.Mynd/RúvHljómsveitin Hatari hefur átt mikilli velgengni að fagna síðan hún kom fyrst fram á sjónarsviðið með iðnaðar-teknó með pólitískum oddi og afar líflega sviðsframkomu. Hljómsveitin Hatari var stofnuð árið 2015.Meðlimir Hatara eru þekktir fyrir BDSM-legan klæðnað sem þeir komu ávallt fram í og gríðarlega leikræna tjáningu í tónlistarflutningi sínum. Þetta vakti mikla lukku og útnefndi Reykjavík Grapevine sveitina til dæmis bestu tónleikasveit ársins tvö ár í röð og erlendir miðlar eins og Line of Best Fit héldu vart vatni yfir frammistöðu Hatara á Airwaves-hátíðinni, að því er fram kom í umfjöllun umhljómsveitina í Fréttablaðinu. Eurovision Tengdar fréttir Þetta höfðu landsmenn að segja um frammistöðu keppenda í Söngvakeppninni Úrslit Söngvakeppni Sjónvarpsins fer fram í Laugardalshöll í kvöld en líkt og fyrri ár hafa áhorfendur farið á kostum á Twitter undir myllumerkinu #12stig. 2. mars 2019 21:00 Bjarni Ben um kökugerð Hatara: „Gera menn hvað sem er fyrir atkvæði?“ Það vakti talsverða athygli að hljómsveitin Hatari hermdi eftir Bjarna Benediktssyni, formanni Sjálfstæðisflokksins, er þeir sýndu hvernig skreyta á köku í innslagi á undan atriði hljómsveitarinnar í úrslitum Söngvakeppninnar á RÚV í kvöld. 2. mars 2019 21:16 Landsmenn tísta um úrslitakvöld Söngvakeppni Sjónvarpsins: Falin markaðsetning fyrir Vogaídýfu? Bestu tístin frá umræðum á Twitter undir myllumerkinu #12stig. 2. mars 2019 19:55 Mest lesið Efni sem veldur uppköstum, yfirliðum og eilífri æsku Gagnrýni Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Lífið Aron selur húsið ári eftir kaupin Lífið „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Lífið Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Lífið Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Lífið Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Lífið Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Lífið Setur „Hafnarfjarðarhreysið“ á sölu eftir endurbætur Lífið Versti óttinn að raungerast Lífið Fleiri fréttir Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Finna gersemar og handsama lygaþvælu og rusl Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Sjá meira
Hljómsveitin Hatari vann Söngvakeppni Sjónvarpsins í kvöld. Hafði hún betur gegn Friðriki Ómari í einvígi í úrslitum Söngakeppninnar. Hatari verður því fulltrúi Íslands í Ísrael í maí. Hatari flutti lagi Hatrið mun sigra en Friðrik Ómar flutti lagið Hvað ef ég get ekki elskað? Framlag Íslands heyrist á fyrra undanúrslitakvöldinu þann 14.maí. Ljóst er að Ísland verður í seinnihlutanum á fyrra undankvöldinu sem haldið verður í Tel Aviv. Hljómsveitina skipa Matthías Tryggvi Haraldsson og Klemens Hannigan. „Tilfinning er óttablandin virðing fyrir þessu verkefni sem þjóðin hefur falið okkur,“ sagði Matthías Tryggvi eftir sigurinn. Undir þetta tók félagi hans Klemens. „Ég er bara að anda inn og út. Spenntur hvað þetta tækifæri býður upp á,“ sagði Klemens. „Þetta er samkvæmt áætlun Svikamyllu ehf. Við erum einu skrefi nær því að knésetja kapitalismann,“ sagði Matthías Tryggvi. Þá þökkuðu þeir einnig traustið. „Góðir íslendingar takk fyrir traustið. Við munum sinna þessu verkefni af alúð og setja málefni á dagskrá sem skipta máli. Takk fyrir,“ sagði Matthías Tryggvi. Ekki var greint frá fjölda atkvæða atriðanna á úrslitakvöldinu og því liggur ekki nákvæmlega fyrir hvernig atkvæðin röðuðu sér á milli atriða.Atriðið þykir nokkuð sérkennilegt.Mynd/RúvHljómsveitin Hatari hefur átt mikilli velgengni að fagna síðan hún kom fyrst fram á sjónarsviðið með iðnaðar-teknó með pólitískum oddi og afar líflega sviðsframkomu. Hljómsveitin Hatari var stofnuð árið 2015.Meðlimir Hatara eru þekktir fyrir BDSM-legan klæðnað sem þeir komu ávallt fram í og gríðarlega leikræna tjáningu í tónlistarflutningi sínum. Þetta vakti mikla lukku og útnefndi Reykjavík Grapevine sveitina til dæmis bestu tónleikasveit ársins tvö ár í röð og erlendir miðlar eins og Line of Best Fit héldu vart vatni yfir frammistöðu Hatara á Airwaves-hátíðinni, að því er fram kom í umfjöllun umhljómsveitina í Fréttablaðinu.
Eurovision Tengdar fréttir Þetta höfðu landsmenn að segja um frammistöðu keppenda í Söngvakeppninni Úrslit Söngvakeppni Sjónvarpsins fer fram í Laugardalshöll í kvöld en líkt og fyrri ár hafa áhorfendur farið á kostum á Twitter undir myllumerkinu #12stig. 2. mars 2019 21:00 Bjarni Ben um kökugerð Hatara: „Gera menn hvað sem er fyrir atkvæði?“ Það vakti talsverða athygli að hljómsveitin Hatari hermdi eftir Bjarna Benediktssyni, formanni Sjálfstæðisflokksins, er þeir sýndu hvernig skreyta á köku í innslagi á undan atriði hljómsveitarinnar í úrslitum Söngvakeppninnar á RÚV í kvöld. 2. mars 2019 21:16 Landsmenn tísta um úrslitakvöld Söngvakeppni Sjónvarpsins: Falin markaðsetning fyrir Vogaídýfu? Bestu tístin frá umræðum á Twitter undir myllumerkinu #12stig. 2. mars 2019 19:55 Mest lesið Efni sem veldur uppköstum, yfirliðum og eilífri æsku Gagnrýni Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Lífið Aron selur húsið ári eftir kaupin Lífið „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Lífið Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Lífið Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Lífið Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Lífið Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Lífið Setur „Hafnarfjarðarhreysið“ á sölu eftir endurbætur Lífið Versti óttinn að raungerast Lífið Fleiri fréttir Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Finna gersemar og handsama lygaþvælu og rusl Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Sjá meira
Þetta höfðu landsmenn að segja um frammistöðu keppenda í Söngvakeppninni Úrslit Söngvakeppni Sjónvarpsins fer fram í Laugardalshöll í kvöld en líkt og fyrri ár hafa áhorfendur farið á kostum á Twitter undir myllumerkinu #12stig. 2. mars 2019 21:00
Bjarni Ben um kökugerð Hatara: „Gera menn hvað sem er fyrir atkvæði?“ Það vakti talsverða athygli að hljómsveitin Hatari hermdi eftir Bjarna Benediktssyni, formanni Sjálfstæðisflokksins, er þeir sýndu hvernig skreyta á köku í innslagi á undan atriði hljómsveitarinnar í úrslitum Söngvakeppninnar á RÚV í kvöld. 2. mars 2019 21:16
Landsmenn tísta um úrslitakvöld Söngvakeppni Sjónvarpsins: Falin markaðsetning fyrir Vogaídýfu? Bestu tístin frá umræðum á Twitter undir myllumerkinu #12stig. 2. mars 2019 19:55