Stóra stundin rennur upp hjá helstu keppinautum Hatara Stefán Árni Pálsson í Tel Aviv skrifar 16. maí 2019 13:00 John Lundvik er með mikinn meðbyr um þessar mundir og þykir mjög góður á sviðinu. Í kvöld fer fram seinni undanriðilinn í Eurovision og verða flutt 18 lög frá jafnmörgum löndum í Expo-höllinni í Tel Aviv. Tíu lönd komast í úrslit og bætast þá við þau tíu sem komust áfram á þriðjudaginn og stóru þjóðirnar fimm auk Ísrael. Seinni riðillinn þykir mun sterkari en fyrri riðillinn sem Hatari negldi á þriðjudagskvöldið. Aðeins tveimur lögum úr okkar riðli er spáð á topp tíu listann samkvæmt helstu veðmálasíðum Evrópu. Það eru framlög Ástrala og Íslands. Á fyrrnefndum topp tíu lista eru sex lög sem Evrópa fær að sjá í fyrsta skipti í kvöld í beinni útsendingu frá Tel Aviv. Þetta skiptir miklu máli og þá sérstaklega fyrir Hollendinga og Svía. Hvort þær þjóðir gefi hreinlega í eða falli niður listann. Ítölum og Frökkum er spáð fínu gengi en þær þjóðir koma fyrst fram á laugardagskvöldið, þar sem um er að ræða stofnþjóðir Eurovision sem eiga alltaf eitt sæti. Talið er að línurnar skýrist til muna eftir kvöldið og telja sérfræðingar hér ytra að Svíinn John Lundvik gæti skotist fram úr Hollendingnum sem hefur verið í efsta sæti veðbankanna í margar vikur.Svona er spá veðbankanna um úrslitin í Eurovision þessa stundina: 1. Holland 2. Svíþjóð 3. Ástralía 4. Rússland 5. Ísland 6. Ítalía (koma fyrst fram á laugardaginn) 7. Aserbadjan 8. Frakkland (koma fyrst fram á laugardaginn) 9. Sviss 10. MaltaVeðbankaspáin.Þessar þjóðir koma fram í kvöld og í þessari röð:ArmeníaÍrlandMoldóvíaSvissLettalandRúmeníaDanmörkSvíþjóðAusturríkiKróatíaMaltaLitháenRússlandAlbaníaNoregurHollandNorður-MakedóníaAserbadjanDómararennsli fór fram í gærkvöldi og hafa dómnefndir hverrar þjóðar greitt sín atkvæði. Þau vega til jafns við atkvæði úr símakosningu sem opnað verður fyrir þegar öll atriðin hafa verið flutt í kvöld. Eurovision Mest lesið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Lífið Fleiri fréttir Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Sjá meira
Í kvöld fer fram seinni undanriðilinn í Eurovision og verða flutt 18 lög frá jafnmörgum löndum í Expo-höllinni í Tel Aviv. Tíu lönd komast í úrslit og bætast þá við þau tíu sem komust áfram á þriðjudaginn og stóru þjóðirnar fimm auk Ísrael. Seinni riðillinn þykir mun sterkari en fyrri riðillinn sem Hatari negldi á þriðjudagskvöldið. Aðeins tveimur lögum úr okkar riðli er spáð á topp tíu listann samkvæmt helstu veðmálasíðum Evrópu. Það eru framlög Ástrala og Íslands. Á fyrrnefndum topp tíu lista eru sex lög sem Evrópa fær að sjá í fyrsta skipti í kvöld í beinni útsendingu frá Tel Aviv. Þetta skiptir miklu máli og þá sérstaklega fyrir Hollendinga og Svía. Hvort þær þjóðir gefi hreinlega í eða falli niður listann. Ítölum og Frökkum er spáð fínu gengi en þær þjóðir koma fyrst fram á laugardagskvöldið, þar sem um er að ræða stofnþjóðir Eurovision sem eiga alltaf eitt sæti. Talið er að línurnar skýrist til muna eftir kvöldið og telja sérfræðingar hér ytra að Svíinn John Lundvik gæti skotist fram úr Hollendingnum sem hefur verið í efsta sæti veðbankanna í margar vikur.Svona er spá veðbankanna um úrslitin í Eurovision þessa stundina: 1. Holland 2. Svíþjóð 3. Ástralía 4. Rússland 5. Ísland 6. Ítalía (koma fyrst fram á laugardaginn) 7. Aserbadjan 8. Frakkland (koma fyrst fram á laugardaginn) 9. Sviss 10. MaltaVeðbankaspáin.Þessar þjóðir koma fram í kvöld og í þessari röð:ArmeníaÍrlandMoldóvíaSvissLettalandRúmeníaDanmörkSvíþjóðAusturríkiKróatíaMaltaLitháenRússlandAlbaníaNoregurHollandNorður-MakedóníaAserbadjanDómararennsli fór fram í gærkvöldi og hafa dómnefndir hverrar þjóðar greitt sín atkvæði. Þau vega til jafns við atkvæði úr símakosningu sem opnað verður fyrir þegar öll atriðin hafa verið flutt í kvöld.
Eurovision Mest lesið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Lífið Fleiri fréttir Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Sjá meira