Tvö stig skildu að 10. og 11. sætið í gær Stefán Ó. Jónsson skrifar 15. maí 2019 12:03 Conan Osiris, fulltrúi Portúgal, komst ekki áfram í gær. Ætli hann hafi verið í 11. sæti? Getty/Guy Prives Hvert atkvæði í Eurovision skiptir máli, ef marka má framkvæmdastjóra keppninnar Jon Ola Sand. Hann greinir frá því á Twitter-síðu sinni í dag að aðeins tvö stig hafi skilið að atriðið sem hafnaði í 10. sæti í gær, og var þannig síðasta atriðið til að komast áfram á úrslitakvöldið á laugardag, og það lag sem hafnaði í 11. sæti og um leið komst ekki áfram. Rétt er að taka fram að ekki er um tvö atkvæði að ræða, heldur tvö stig, sem lögin fá frá áhorfendum og dómnefndum landanna. Þar að auki greinir Jon Ola frá því að nokkur samhljómur hafi verið með atkvæðum dómnefnda og áhorfenda. Af þeim 10 lögum sem komust áfram í gær voru áhorfendur og dómarar sammála um 8 þeirra.I can now reveal that the score difference between #10 and #11 in last night's first Semi-Final was just 2 points. Out of the 10 qualifiers, juries and televoters agreed about 8 out of 10. Your vote matters! #Eurovision #DareToDream— Jon Ola Sand (@jonolasand) May 15, 2019 Jon Ola greinir þó ekki frá því um hvaða lög ræðir eða hvernig atkvæðin dreifðust í gær. Ætla má að nákvæm úrslit verði ekki birt fyrr en að úrslitakvöldinu loknu, til að varna því að upplýsingarnar hafi áhrif á atkvæðagreiðsluna.Sjá einnig: Hatari skellir í lás eftir fund með Jon Ola Sand Sem fyrr segir komust 10 lög áfram í gær og munu þau keppa til úrslita á laugardag. Hatari mun stíga á svið á síðari hluta úrslitakvöldsins, sem þykir vænlegt til árangurs. Sjö af síðustu tíu sigurlögum hafa þannig verið flutt í síðari hlutanum. Þjóðirnir sem eru komnar í úrslit eru eftirfarandi, en 10 þjóðir bætast við á morgun: Grikkland Hvíta-Rússland Serbía Kýpur Eistland Tékkland Ástralía Ísland San Marínó Slóvenía Spánn Ítalía Ísrael Frakkland Bretland Þýskaland Eurovision Tengdar fréttir Hatarar rukkaðir um mótmæli vegna hernámsins Eurovision-gleðin hömlulaus en undir niðri krauma efasemdir. 15. maí 2019 10:49 Hatari skríður áfram upp listann Hatari með lagið Hatrið mun sigra situr nú í sjötta sæti veðbanka yfir þau framlög sem þykja líklegust til að standa uppi sem sigurvegari í Eurovision í ár. 15. maí 2019 08:17 Hatari skellir í lás eftir fund með Jon Ola Sand Það er óhætt að segja að Klemens Hannigan og Matthías Tryggvi Haraldsson hafi sparað stóru orðin í viðtali við Vísi í norræna partýinu í gær. 12. maí 2019 15:15 Ísland verður í seinni hlutanum á laugardag Ísland verður í seinni hluta úrslitakvölds Eurovision næstkomandi laugardag. Þetta kom í ljós við upphaf blaðamannafundar sem haldin var eftir að úrslit fyrsta undanriðils Eurovision 2019 voru kunngjörð. 14. maí 2019 23:06 Mest lesið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Lífið 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Fleiri fréttir Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjá meira
Hvert atkvæði í Eurovision skiptir máli, ef marka má framkvæmdastjóra keppninnar Jon Ola Sand. Hann greinir frá því á Twitter-síðu sinni í dag að aðeins tvö stig hafi skilið að atriðið sem hafnaði í 10. sæti í gær, og var þannig síðasta atriðið til að komast áfram á úrslitakvöldið á laugardag, og það lag sem hafnaði í 11. sæti og um leið komst ekki áfram. Rétt er að taka fram að ekki er um tvö atkvæði að ræða, heldur tvö stig, sem lögin fá frá áhorfendum og dómnefndum landanna. Þar að auki greinir Jon Ola frá því að nokkur samhljómur hafi verið með atkvæðum dómnefnda og áhorfenda. Af þeim 10 lögum sem komust áfram í gær voru áhorfendur og dómarar sammála um 8 þeirra.I can now reveal that the score difference between #10 and #11 in last night's first Semi-Final was just 2 points. Out of the 10 qualifiers, juries and televoters agreed about 8 out of 10. Your vote matters! #Eurovision #DareToDream— Jon Ola Sand (@jonolasand) May 15, 2019 Jon Ola greinir þó ekki frá því um hvaða lög ræðir eða hvernig atkvæðin dreifðust í gær. Ætla má að nákvæm úrslit verði ekki birt fyrr en að úrslitakvöldinu loknu, til að varna því að upplýsingarnar hafi áhrif á atkvæðagreiðsluna.Sjá einnig: Hatari skellir í lás eftir fund með Jon Ola Sand Sem fyrr segir komust 10 lög áfram í gær og munu þau keppa til úrslita á laugardag. Hatari mun stíga á svið á síðari hluta úrslitakvöldsins, sem þykir vænlegt til árangurs. Sjö af síðustu tíu sigurlögum hafa þannig verið flutt í síðari hlutanum. Þjóðirnir sem eru komnar í úrslit eru eftirfarandi, en 10 þjóðir bætast við á morgun: Grikkland Hvíta-Rússland Serbía Kýpur Eistland Tékkland Ástralía Ísland San Marínó Slóvenía Spánn Ítalía Ísrael Frakkland Bretland Þýskaland
Eurovision Tengdar fréttir Hatarar rukkaðir um mótmæli vegna hernámsins Eurovision-gleðin hömlulaus en undir niðri krauma efasemdir. 15. maí 2019 10:49 Hatari skríður áfram upp listann Hatari með lagið Hatrið mun sigra situr nú í sjötta sæti veðbanka yfir þau framlög sem þykja líklegust til að standa uppi sem sigurvegari í Eurovision í ár. 15. maí 2019 08:17 Hatari skellir í lás eftir fund með Jon Ola Sand Það er óhætt að segja að Klemens Hannigan og Matthías Tryggvi Haraldsson hafi sparað stóru orðin í viðtali við Vísi í norræna partýinu í gær. 12. maí 2019 15:15 Ísland verður í seinni hlutanum á laugardag Ísland verður í seinni hluta úrslitakvölds Eurovision næstkomandi laugardag. Þetta kom í ljós við upphaf blaðamannafundar sem haldin var eftir að úrslit fyrsta undanriðils Eurovision 2019 voru kunngjörð. 14. maí 2019 23:06 Mest lesið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Lífið 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Lífið Páskaleg og fersk marengsbomba Lífið Fleiri fréttir Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Ítalskur heilafúi dreifir sér um heimsbyggðina Laufey tróð upp á Coachella Sjá meira
Hatarar rukkaðir um mótmæli vegna hernámsins Eurovision-gleðin hömlulaus en undir niðri krauma efasemdir. 15. maí 2019 10:49
Hatari skríður áfram upp listann Hatari með lagið Hatrið mun sigra situr nú í sjötta sæti veðbanka yfir þau framlög sem þykja líklegust til að standa uppi sem sigurvegari í Eurovision í ár. 15. maí 2019 08:17
Hatari skellir í lás eftir fund með Jon Ola Sand Það er óhætt að segja að Klemens Hannigan og Matthías Tryggvi Haraldsson hafi sparað stóru orðin í viðtali við Vísi í norræna partýinu í gær. 12. maí 2019 15:15
Ísland verður í seinni hlutanum á laugardag Ísland verður í seinni hluta úrslitakvölds Eurovision næstkomandi laugardag. Þetta kom í ljós við upphaf blaðamannafundar sem haldin var eftir að úrslit fyrsta undanriðils Eurovision 2019 voru kunngjörð. 14. maí 2019 23:06