Lífið

Zendaya svarar 73 spurningum

Stefán Árni Pálsson skrifar
Zendaya er rísandi stjarna í Hollywood.
Zendaya er rísandi stjarna í Hollywood.
Leik- og söngkonan Zendaya Maree Stoermer Coleman tók á dögunum þátt í reglulegum dagskrálið tímaritsins Vogue á YouTube-síðu blaðsins.

Þar átti hún að svara 73 spurningum við sundlaugabakkann á heimili sínu í Kaliforníu. Spurningar um fortíðina og framtíðina.

Zendaya er helst þekkt fyrir hlutverk sitt í Spiderman: Homecoming, the Greatest Showman og Disney myndin K.C. Undercover.

Hér að neðan má sjá innslagið






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.