Landsmenn tísta um þrumuveðrið: Eru eldingar? Andri Eysteinsson skrifar 21. febrúar 2019 19:41 Birna Ósk Kristinsdóttir náði þessari geggjuðu mynd í Vesturbænum. Birna Ósk Kristinsdóttir Óvenju öflugt eldingaveður hefur gengið yfir Höfuðborgarsvæðið undanfarinn klukkutímann eða svo. Fjöldi fólks rauk beint á Twitter eftir að hafa heyrt í þrumum eða séð eldingar, hér má sjá nokkrar valdar færslur.@RikkiGje létt ýktur en samt alltaf flottur. pic.twitter.com/pQx4NRAa4l — Brynjar Guðmundsson (@brynjargud) February 21, 2019Eru eldingar? — Kristín Soffía (@KristinSoffia) February 21, 2019Þrumur og eldingar fyrir allan peninginn — Snærós Sindradóttir (@Sindradottir) February 21, 2019Færast nær! 5 sek í þrumuna núna. ALLT ER TAPAÐ! — pallih (@pallih) February 21, 2019Þrumur og eldingar djöfulsins party — Sigrun Skaftadottir (@sigrunskafta) February 21, 2019Af því að fólk er að ræða þrumuveður vil ég nefna að Flash Gordon heitir Jens Lyn á dönsku. — Ármann Jakobsson (@ArmannJa) February 21, 2019Sæll. Ég er inni og búinn að poppa. #eldingar — Magnús Sigurbjörnsson (@sigurbjornsson) February 21, 2019Ég vil fleiri eldingar á Íslandi — Sigurður Bjartmar (@bjartm) February 21, 2019Heimskur ég: Þrumur og eldingar! Ísland er orðið eins og alvöru útlönd. Gáfaður ég: Man að Ísland er ekki með neina Michelin stjörnu þannig að við erum bara útnári Evrópu. — Hans Orri (@hanshatign) February 21, 2019HEIMSENDIR Í NÁND — אזוב (@egillm) February 21, 2019er að fara að labba i leikhús og er alllllveg nennis að fá eldingu í hausinn — Berglind Festival (@ergblind) February 21, 2019 Að lokum má hér sjá myndbönd sem Halldór Kr. Jónsson náði af eldingunum og birtir á Facebook. Veður Tengdar fréttir Eldingaveðrið óvenju öflugt Íbúar á höfuðborgarsvæðinu tóku allflestir eftir óvenju öflugu eldingaveðri sem gengur nú yfir. 21. febrúar 2019 19:31 Mest lesið Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Gurrý selur slotið Lífið Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Lífið Gerir mánudagsfiskinn skemmtilegri Matur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Lífið Fleiri fréttir Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Sjá meira
Óvenju öflugt eldingaveður hefur gengið yfir Höfuðborgarsvæðið undanfarinn klukkutímann eða svo. Fjöldi fólks rauk beint á Twitter eftir að hafa heyrt í þrumum eða séð eldingar, hér má sjá nokkrar valdar færslur.@RikkiGje létt ýktur en samt alltaf flottur. pic.twitter.com/pQx4NRAa4l — Brynjar Guðmundsson (@brynjargud) February 21, 2019Eru eldingar? — Kristín Soffía (@KristinSoffia) February 21, 2019Þrumur og eldingar fyrir allan peninginn — Snærós Sindradóttir (@Sindradottir) February 21, 2019Færast nær! 5 sek í þrumuna núna. ALLT ER TAPAÐ! — pallih (@pallih) February 21, 2019Þrumur og eldingar djöfulsins party — Sigrun Skaftadottir (@sigrunskafta) February 21, 2019Af því að fólk er að ræða þrumuveður vil ég nefna að Flash Gordon heitir Jens Lyn á dönsku. — Ármann Jakobsson (@ArmannJa) February 21, 2019Sæll. Ég er inni og búinn að poppa. #eldingar — Magnús Sigurbjörnsson (@sigurbjornsson) February 21, 2019Ég vil fleiri eldingar á Íslandi — Sigurður Bjartmar (@bjartm) February 21, 2019Heimskur ég: Þrumur og eldingar! Ísland er orðið eins og alvöru útlönd. Gáfaður ég: Man að Ísland er ekki með neina Michelin stjörnu þannig að við erum bara útnári Evrópu. — Hans Orri (@hanshatign) February 21, 2019HEIMSENDIR Í NÁND — אזוב (@egillm) February 21, 2019er að fara að labba i leikhús og er alllllveg nennis að fá eldingu í hausinn — Berglind Festival (@ergblind) February 21, 2019 Að lokum má hér sjá myndbönd sem Halldór Kr. Jónsson náði af eldingunum og birtir á Facebook.
Veður Tengdar fréttir Eldingaveðrið óvenju öflugt Íbúar á höfuðborgarsvæðinu tóku allflestir eftir óvenju öflugu eldingaveðri sem gengur nú yfir. 21. febrúar 2019 19:31 Mest lesið Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Lífið Vinur Patriks kom upp um hann Lífið Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Lífið Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Lífið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Gurrý selur slotið Lífið Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Lífið Gerir mánudagsfiskinn skemmtilegri Matur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Lífið Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Lífið Fleiri fréttir Gellurnar fjölmenntu í afmæli Porra Vinur Patriks kom upp um hann Grammy-goðsögnin Roberta Flack látin Svona skiptust atkvæðin í Söngvakeppninni í heild sinni Gurrý selur slotið Blöskrar tíminn sem þingmenn verja í tappatuð og gallabuxur Allskonar trix til að spara mikla fjármuni Segir galið að vara við kjöti en ekki sælgæti Stjörnulífið: Skvísupartý, konudagurinn og Söngvakeppnin Minnast Árna Grétars á maraþon-minningartónleikum Setja markið á 29. sætið Einar og Milla eiga von á barni Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Sjá meira
Eldingaveðrið óvenju öflugt Íbúar á höfuðborgarsvæðinu tóku allflestir eftir óvenju öflugu eldingaveðri sem gengur nú yfir. 21. febrúar 2019 19:31