Sportpakkinn: Hræðist ekki að keppa við þá bestu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. desember 2019 12:00 Keilumaðurinn Arnar Davíð Jónsson átti frábært ár. mynd/stöð 2 Keilumaðurinn Arnar Davíð Jónsson náði frábærum árangri á árinu sem nú er senn á enda. Þar bar hæst sigur á Evrópumótaröðinni. „Evrópumótaröðin var próf fyrir sjálfan mig. Ég ætlaði bara inn á hana og sjá hvar ég stæði,“ sagði Arnar í samtali við Guðjón Guðmundsson í Sportpakkanum. „Ég vann Evrópumótaröðina og sá þá hvar ég stend í heiminum. Núna vil ég fara út og spila á sem flestum mótum.“ Framundan hjá Arnari er þátttaka á sterkustu mótaröð heims, þeirri bandarísku. „Í mótinu í Kúveit tapaði ég fyrir, að mínu mati, einum besta keilara í heiminum, Dominic Barett. Þar spilaði ég á meðal þeirra bestu og lenti í 2. sæti,“ sagði Arnar. „Það var góð yfirlýsing og próf fyrir sjálfan mig; að lenda í 2. sæti á móti þessum keilurum. Þeir eru hræddir við mig. Ég á ekki að hræðast að fara aftur út og keppa við þá.“ Fréttina í heild sinni má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Sportpakkinn: Keppir á sterkustu mótaröð heims Keila Sportpakkinn Tengdar fréttir Arnar Davíð og Ástrós keilufólk ársins Búið er að velja keilufólk ársins 2019. 17. desember 2019 18:30 Fyrsti keilumaðurinn sem er meðal tíu efstu í kjörinu á íþróttamanni ársins Keilumaðurinn Arnar Davíð Jónsson er einn þeirra tíu sem fékk flest atkvæði í kjörinu á íþróttamanni ársins 2019. 23. desember 2019 16:00 Þessi fengu atkvæði í kjörinu á íþróttamanni ársins 2019 Alls fengu 24 íþróttamenn stig í kjörinu á íþróttamanni ársins 2019. 28. desember 2019 21:15 Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Sjá meira
Keilumaðurinn Arnar Davíð Jónsson náði frábærum árangri á árinu sem nú er senn á enda. Þar bar hæst sigur á Evrópumótaröðinni. „Evrópumótaröðin var próf fyrir sjálfan mig. Ég ætlaði bara inn á hana og sjá hvar ég stæði,“ sagði Arnar í samtali við Guðjón Guðmundsson í Sportpakkanum. „Ég vann Evrópumótaröðina og sá þá hvar ég stend í heiminum. Núna vil ég fara út og spila á sem flestum mótum.“ Framundan hjá Arnari er þátttaka á sterkustu mótaröð heims, þeirri bandarísku. „Í mótinu í Kúveit tapaði ég fyrir, að mínu mati, einum besta keilara í heiminum, Dominic Barett. Þar spilaði ég á meðal þeirra bestu og lenti í 2. sæti,“ sagði Arnar. „Það var góð yfirlýsing og próf fyrir sjálfan mig; að lenda í 2. sæti á móti þessum keilurum. Þeir eru hræddir við mig. Ég á ekki að hræðast að fara aftur út og keppa við þá.“ Fréttina í heild sinni má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Sportpakkinn: Keppir á sterkustu mótaröð heims
Keila Sportpakkinn Tengdar fréttir Arnar Davíð og Ástrós keilufólk ársins Búið er að velja keilufólk ársins 2019. 17. desember 2019 18:30 Fyrsti keilumaðurinn sem er meðal tíu efstu í kjörinu á íþróttamanni ársins Keilumaðurinn Arnar Davíð Jónsson er einn þeirra tíu sem fékk flest atkvæði í kjörinu á íþróttamanni ársins 2019. 23. desember 2019 16:00 Þessi fengu atkvæði í kjörinu á íþróttamanni ársins 2019 Alls fengu 24 íþróttamenn stig í kjörinu á íþróttamanni ársins 2019. 28. desember 2019 21:15 Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Sjá meira
Arnar Davíð og Ástrós keilufólk ársins Búið er að velja keilufólk ársins 2019. 17. desember 2019 18:30
Fyrsti keilumaðurinn sem er meðal tíu efstu í kjörinu á íþróttamanni ársins Keilumaðurinn Arnar Davíð Jónsson er einn þeirra tíu sem fékk flest atkvæði í kjörinu á íþróttamanni ársins 2019. 23. desember 2019 16:00
Þessi fengu atkvæði í kjörinu á íþróttamanni ársins 2019 Alls fengu 24 íþróttamenn stig í kjörinu á íþróttamanni ársins 2019. 28. desember 2019 21:15