Óklárað hús á 99 milljónir í götu Engeyinga Stefán Árni Pálsson skrifar 21. október 2019 15:00 Í raun er ekkert inni í eigninni. Fasteignasalan Remax Senter er með einbýlishús á söluskrá við Bakkaflöt í Garðabæ. Um er að ræða hús sem byggt var árið 1966 og er að stærð 240 fermetrar. Alls eru fimm svefnherbergi í eigninni en húsið selt í núverandi ástandi. Húsið er staðsett í botnlanga og snýr garðurinn í suðvesturátt, út á friðað hraun. Búið er að teikna stækkun fyrir húsið, rífa út úr húsinu og skera út fyrir gluggum. Húsið er í raun galtómt og er ekki að sjá að það sé gólfefni til staðar. Enginn gluggar eru í eigninni og búið er að negla viðarplötur fyrir á mörgum stöðum. Nágrannarnir eru aftur á móti í þekktari kantinum og meðal þekktustu Garðbæinganna. Í götunni býr Einar Sveinsson fjárfestir, bróðir Benedikts Sveinssonar, pabba Bjarna Benediktssonar fjármálaráðherra. Bjarni býr sömuleiðis í götunni ásamt Þóru Margréti Baldvinsdóttur konu sinni. Einar er faðir Benedikts Einarssonar, lögmanns og eiginmanns Birgittu Haukdal söngkonu. Benedikt og Birgitta eiga einnig heima í götunni. Við Bakkaflötina býr einnig Jón Pálmason, sonur Pálma Jónssonar í Hagkaup, og bróðir Ingibjargar Stefaníu Pálmadóttur og Lilju Pálmadóttur. Búið að negla fyrir marga glugga.Svæðið er fallegt.Högnuhús í Garðabæ er einnig staðsett við Bakkaflötina og var fjallað um það í þáttunum Falleg íslensk heimili á Stöð 2. Húsið er eitt af hundrað merkustu húsum 20. aldar í norður- og miðhluta Evrópu. Garðabær Hús og heimili Mest lesið Svala slær sér upp Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Lífið Sjónvarpsbarn komið í heiminn Lífið Fleiri fréttir Sýni þörfina fyrir nándarráðgjafa „Er Sophia dauður?“ Eik tók hæð við Rauðalæk í gegn Heitasta fólk Kópavogs blótaði þorrann á stærsta þorrablótinu Hreyfði sig í 30 mínútur á hverjum einasta degi í heilt ár Lauk náminu á sterkasta hugvíkkandi efni jarðar Stjörnulífið: Seiðandi kroppar og bóndadagurinn Þorir loksins að hlusta á útvarpið í bíl mömmu sinnar Ný mynd um Jackson í uppnámi vegna dómsáttar frá 1993 „Það hafa fallið mörg tár hérna baksviðs í dag“ Víbradorar á víðavangi og nærbuxnalausar konur Myndaveisla: Fjölmennt í níræðisafmæli skákgoðsagnar Ekki ætlunin að nýja merkið komi í stað fálkans Áhrifamesti Íslendingur skáksögunnar níræður Svala slær sér upp Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Krakkatían: Páskar, dýravinir og Star Wars Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Bellingham kominn með bandaríska kærustu Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Sjónvarpsbarn komið í heiminn Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Fréttatía vikunnar: Hótelbruni, Trump og YouTube Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Stærsta þorrablót landsins Fann ástina og setur íbúðina á sölu Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Sjá meira
Fasteignasalan Remax Senter er með einbýlishús á söluskrá við Bakkaflöt í Garðabæ. Um er að ræða hús sem byggt var árið 1966 og er að stærð 240 fermetrar. Alls eru fimm svefnherbergi í eigninni en húsið selt í núverandi ástandi. Húsið er staðsett í botnlanga og snýr garðurinn í suðvesturátt, út á friðað hraun. Búið er að teikna stækkun fyrir húsið, rífa út úr húsinu og skera út fyrir gluggum. Húsið er í raun galtómt og er ekki að sjá að það sé gólfefni til staðar. Enginn gluggar eru í eigninni og búið er að negla viðarplötur fyrir á mörgum stöðum. Nágrannarnir eru aftur á móti í þekktari kantinum og meðal þekktustu Garðbæinganna. Í götunni býr Einar Sveinsson fjárfestir, bróðir Benedikts Sveinssonar, pabba Bjarna Benediktssonar fjármálaráðherra. Bjarni býr sömuleiðis í götunni ásamt Þóru Margréti Baldvinsdóttur konu sinni. Einar er faðir Benedikts Einarssonar, lögmanns og eiginmanns Birgittu Haukdal söngkonu. Benedikt og Birgitta eiga einnig heima í götunni. Við Bakkaflötina býr einnig Jón Pálmason, sonur Pálma Jónssonar í Hagkaup, og bróðir Ingibjargar Stefaníu Pálmadóttur og Lilju Pálmadóttur. Búið að negla fyrir marga glugga.Svæðið er fallegt.Högnuhús í Garðabæ er einnig staðsett við Bakkaflötina og var fjallað um það í þáttunum Falleg íslensk heimili á Stöð 2. Húsið er eitt af hundrað merkustu húsum 20. aldar í norður- og miðhluta Evrópu.
Garðabær Hús og heimili Mest lesið Svala slær sér upp Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Lífið Sjónvarpsbarn komið í heiminn Lífið Fleiri fréttir Sýni þörfina fyrir nándarráðgjafa „Er Sophia dauður?“ Eik tók hæð við Rauðalæk í gegn Heitasta fólk Kópavogs blótaði þorrann á stærsta þorrablótinu Hreyfði sig í 30 mínútur á hverjum einasta degi í heilt ár Lauk náminu á sterkasta hugvíkkandi efni jarðar Stjörnulífið: Seiðandi kroppar og bóndadagurinn Þorir loksins að hlusta á útvarpið í bíl mömmu sinnar Ný mynd um Jackson í uppnámi vegna dómsáttar frá 1993 „Það hafa fallið mörg tár hérna baksviðs í dag“ Víbradorar á víðavangi og nærbuxnalausar konur Myndaveisla: Fjölmennt í níræðisafmæli skákgoðsagnar Ekki ætlunin að nýja merkið komi í stað fálkans Áhrifamesti Íslendingur skáksögunnar níræður Svala slær sér upp Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Krakkatían: Páskar, dýravinir og Star Wars Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Bellingham kominn með bandaríska kærustu Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Sjónvarpsbarn komið í heiminn Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Fréttatía vikunnar: Hótelbruni, Trump og YouTube Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Stærsta þorrablót landsins Fann ástina og setur íbúðina á sölu Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Sjá meira