Föstudagsplaylisti Special-K Hjalti Freyr Ragnarsson skrifar 4. janúar 2019 12:00 Skiptu í kósýgírinn með Katrínu Helgu. Kristlín Dís Reykjavíkurdóttirin og myndlistarkonan Katrín Helga Andrésdóttir, sem gengur einnig undir nafninu Special-K, er lagavaldur föstudagslistans að þessu sinni. Sveimandi sólótónlist hennar sem Special-K er mun rólegri að yfirbragði en hart hip-hop Reykjavíkurdætra, og líkist mun frekar draumapoppinu sem einkenndi eldra verkefni hennar, Krika. Auk þessa er hún hluti af tónleikasveit tónlistarkonunnar Sóleyjar, og spilar þar á hljómborð ásamt því að vera bakraddarsöngkona. Nýverið kom út kassettan I Thought I’d Be More Famous by Now í takmörkuðu upplagi hjá japönsku fyrirtæki, en internetútgáfa plötunnar, þar sem myndband fylgir hverju lagi, birtist 27. janúar næstkomandi. Special-K spilar svo í lok janúar í London, tekur tónleikaferðalag um Japan í mars og spilar á SPOT-hátíðinni í Danmörku í maí. Þar að auki eru Reykjavíkurdætur á leið út til Hollands að spila á Eurosonic-hátíðinni í janúar þar sem þær taka einnig á móti MME-verðlaununum sem þær unnu nýverið. Varðandi lagavalið segir Katrín listann engan partýplaylista, þetta sé frekar „svona fyrir þá sem eru heima í kósýgír.“ Föstudagsplaylistinn Mest lesið Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Lífið Kaupmálar, framhjáhöld, félagskvíði og engin að tala saman Áskorun „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Lífið Brenton Wood er látinn Lífið Bráðum verður hún frú Beast Lífið Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Lífið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Lífið Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Lífið Fleiri fréttir Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Reykjavíkurdóttirin og myndlistarkonan Katrín Helga Andrésdóttir, sem gengur einnig undir nafninu Special-K, er lagavaldur föstudagslistans að þessu sinni. Sveimandi sólótónlist hennar sem Special-K er mun rólegri að yfirbragði en hart hip-hop Reykjavíkurdætra, og líkist mun frekar draumapoppinu sem einkenndi eldra verkefni hennar, Krika. Auk þessa er hún hluti af tónleikasveit tónlistarkonunnar Sóleyjar, og spilar þar á hljómborð ásamt því að vera bakraddarsöngkona. Nýverið kom út kassettan I Thought I’d Be More Famous by Now í takmörkuðu upplagi hjá japönsku fyrirtæki, en internetútgáfa plötunnar, þar sem myndband fylgir hverju lagi, birtist 27. janúar næstkomandi. Special-K spilar svo í lok janúar í London, tekur tónleikaferðalag um Japan í mars og spilar á SPOT-hátíðinni í Danmörku í maí. Þar að auki eru Reykjavíkurdætur á leið út til Hollands að spila á Eurosonic-hátíðinni í janúar þar sem þær taka einnig á móti MME-verðlaununum sem þær unnu nýverið. Varðandi lagavalið segir Katrín listann engan partýplaylista, þetta sé frekar „svona fyrir þá sem eru heima í kósýgír.“
Föstudagsplaylistinn Mest lesið Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Lífið Kaupmálar, framhjáhöld, félagskvíði og engin að tala saman Áskorun „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Lífið Brenton Wood er látinn Lífið Bráðum verður hún frú Beast Lífið Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Lífið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Lífið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Lífið Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Lífið Fleiri fréttir Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira