Nýársspá Siggu Kling – Vogin: Lætur ekki lengur smáatriði slá þig út af laginu Sigga Kling skrifar 4. janúar 2019 09:00 Elsku Vogin mín, það eru svo ótrúleg tímabil sem skjóta upp kollinum og maður getur orðið svo pirraður, reiður og ekki skilja að allt sé ekki að ganga vel, en þegar þú getur horft tilbaka og þakkað fyrir suma þessara erfiðleika, sérðu að þeir gera þig að þeirri góðu manneskju sem þú ert í dag. Það er svo algengt að þú hafir þurft að stóla á sjálfa þig og fundist það svolítið erfitt, en það er akkúrat það sem styrkir þig og gerir að þessari kraftmiklu, sjálfstæðu persónu sem þú ert. Fólk laðast að persónutöfrum þínum og auðvitað á þér að líða betur í hjartanu þínu því þú ert vel liðinn og átt magnaða vini og þetta ár verður öflugt og merkilegt, og þú munt finna það sérstaklega á fyrstu mánuðum ársins. Þú lætur ekki lengur smáatriði slá þig út af laginu, verður orðheppnari og húmorinn flæðir í öllu hjá þér og þú gerir að meira segja léttilega grín að sjálfri þér eins og góðir uppistandarar gera, þeir benda á sjálfa sig fyrst og ekki aðra. Janúar gefur þér möguleika á ferðalagi, jafnvel til sólarstranda eða þar sem friðurinn á heima og þér líður best. Þetta er skemmtilegt tímabil sem kennir þér að meta sjálfa þig og gefur þér kraft til að taka ákvarðanir, en það er oft sagt að Vogin eigi erfitt með að taka ákvörðun, til dæmis ættirðu að velja hvítu eða rauðu blússuna? En ég vil frekar segja að þú ert með svo ótalmargar hugmyndir í höfðinu þínu að þú átt erfitt með að velja hvað hentar best hverju sinni, heldur endilega að taka ákvörðun. Fyrripartur ársins gefur þér svo mörg tækifæri og þú stendur við það sem þú hefur einsett þér að gera, svo vel að þú trúir því ekki upp á sjálfa þig að þú hafir haft áhyggjur af þeim. Þú elskar og ert ástfanginn af rómantíkinni en þarft að gefa sjálfri þér, hellisbúanum rými því þá fyrst ferðu á flug og notar ástríður þínar til að efla sjálfa þig eins mikið og þú eflir aðra. Vorið færir þér líka uppfyllingu og útkomu á einhverjum samningum sem þú varst búin að sjá fyrir þér á síðasta ári. Þetta ár veitir þér kraft til að klára svo margt sem þú vilt að gerist og þannig muntu upplifa mörg ævintýri og sérstaklega vegna þess þú hefur farið yfir svo margar hindranir síðustu ár. Sumarið er svo innilega þitt því nýr kraftur myndast hjá þér þegar maí og júní takast í hendur því að þú hrindir frá þér áhyggjum líkt og að skvetta vatni á gæs.Frægir í Voginni: Kári Árnason landsliðsmaður, Glúmur Baldvinsson stjórnmálafræðingur, Hjalti flugþjónn, Ingi í Sign, Jón Axel Ólafsson athafnamaður, Matt Damon leikari, Íris Berg, fatahönnuðurinn minn, Mary Poppins, Svanhildur Hólm Valsdóttir, aðstoðarmaður ráðherra og sjónvarpskona, Hanna Birna Kristjánsdóttir, Lilja Dögg Alfreðsdóttir alþingiskona, Ósk Gunnarsdóttir útvarpskona, María Einarsdóttir ritari stjörnuspánnar, Arnþrúður Karlsdóttir útvarp Saga, Skúli Mogensen, Hulda Hólmkelsdóttir fréttakona, Walter Matthau, Olavia Newton John, Ragga Gísla, Steinn Steinarr, Margret Thatcher, Ragnheiður Elín Árnadóttir, hinn mikli meistari. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Fleiri fréttir Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Sjá meira
Elsku Vogin mín, það eru svo ótrúleg tímabil sem skjóta upp kollinum og maður getur orðið svo pirraður, reiður og ekki skilja að allt sé ekki að ganga vel, en þegar þú getur horft tilbaka og þakkað fyrir suma þessara erfiðleika, sérðu að þeir gera þig að þeirri góðu manneskju sem þú ert í dag. Það er svo algengt að þú hafir þurft að stóla á sjálfa þig og fundist það svolítið erfitt, en það er akkúrat það sem styrkir þig og gerir að þessari kraftmiklu, sjálfstæðu persónu sem þú ert. Fólk laðast að persónutöfrum þínum og auðvitað á þér að líða betur í hjartanu þínu því þú ert vel liðinn og átt magnaða vini og þetta ár verður öflugt og merkilegt, og þú munt finna það sérstaklega á fyrstu mánuðum ársins. Þú lætur ekki lengur smáatriði slá þig út af laginu, verður orðheppnari og húmorinn flæðir í öllu hjá þér og þú gerir að meira segja léttilega grín að sjálfri þér eins og góðir uppistandarar gera, þeir benda á sjálfa sig fyrst og ekki aðra. Janúar gefur þér möguleika á ferðalagi, jafnvel til sólarstranda eða þar sem friðurinn á heima og þér líður best. Þetta er skemmtilegt tímabil sem kennir þér að meta sjálfa þig og gefur þér kraft til að taka ákvarðanir, en það er oft sagt að Vogin eigi erfitt með að taka ákvörðun, til dæmis ættirðu að velja hvítu eða rauðu blússuna? En ég vil frekar segja að þú ert með svo ótalmargar hugmyndir í höfðinu þínu að þú átt erfitt með að velja hvað hentar best hverju sinni, heldur endilega að taka ákvörðun. Fyrripartur ársins gefur þér svo mörg tækifæri og þú stendur við það sem þú hefur einsett þér að gera, svo vel að þú trúir því ekki upp á sjálfa þig að þú hafir haft áhyggjur af þeim. Þú elskar og ert ástfanginn af rómantíkinni en þarft að gefa sjálfri þér, hellisbúanum rými því þá fyrst ferðu á flug og notar ástríður þínar til að efla sjálfa þig eins mikið og þú eflir aðra. Vorið færir þér líka uppfyllingu og útkomu á einhverjum samningum sem þú varst búin að sjá fyrir þér á síðasta ári. Þetta ár veitir þér kraft til að klára svo margt sem þú vilt að gerist og þannig muntu upplifa mörg ævintýri og sérstaklega vegna þess þú hefur farið yfir svo margar hindranir síðustu ár. Sumarið er svo innilega þitt því nýr kraftur myndast hjá þér þegar maí og júní takast í hendur því að þú hrindir frá þér áhyggjum líkt og að skvetta vatni á gæs.Frægir í Voginni: Kári Árnason landsliðsmaður, Glúmur Baldvinsson stjórnmálafræðingur, Hjalti flugþjónn, Ingi í Sign, Jón Axel Ólafsson athafnamaður, Matt Damon leikari, Íris Berg, fatahönnuðurinn minn, Mary Poppins, Svanhildur Hólm Valsdóttir, aðstoðarmaður ráðherra og sjónvarpskona, Hanna Birna Kristjánsdóttir, Lilja Dögg Alfreðsdóttir alþingiskona, Ósk Gunnarsdóttir útvarpskona, María Einarsdóttir ritari stjörnuspánnar, Arnþrúður Karlsdóttir útvarp Saga, Skúli Mogensen, Hulda Hólmkelsdóttir fréttakona, Walter Matthau, Olavia Newton John, Ragga Gísla, Steinn Steinarr, Margret Thatcher, Ragnheiður Elín Árnadóttir, hinn mikli meistari.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Fleiri fréttir Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Sjá meira