Van Gerwen afgreiddi Smith og er heimsmeistari í þriðja sinn Anton Ingi Leifsson skrifar 1. janúar 2019 22:02 Van Gerwen er heimsmeistari í pílu 2019. vísir/getty Michael van Gerwen er heimsmeistari í pílu í þriðja sinn eftir sigur á Michael Smith í úrslitaleiknum, 7-3, sem fór fram í Alexander Palace í Lundúnum í kvöld. Van Gerwen var í miklu stuði í upphafi. Hann hitti og hitti á meðan Smith virtist vera eilítið piraraður. Látbragð Van Gerwen virtist pirra Smith. Hollendingurinn byrjaði af rosalegum krafti og vann fyrstu fjögur settin. Það var óvanalegt að sjá Smith sem virtist vera pirraður og lét Van Gerwen ganga yfir sig. Eftir fjórða settið fór Englendingurinn hins vegar í gang. Hann tók tvö sett í röð og minnkaði muninn í 4-2. Salurinn var með Smith og setti smá pressu á Van Gerwen. Sá hollenski bognaði en brotnaði þó ekki undan pressunni. Hann vann næstu tvo leiki og kom sér í 6-2 áður en Smith kom sér aftur inn eftir spennutrylli er hann minnkaði muninn í 6-3. Þá tók Hollendingurinn við sér og rúllaði yfir Þetta er í þriðja sinn sem Michael van Gerwen verður heimsmeistari í pílu, síðast fyrir tveimur árum, en á síðasta ári fór hann í undanúrslitin þar sem hann datt út. Smith hefur aldrei komist eins langt og í ár en lengst hafði hann náð í átta liða úrslitin 2016. Á síðasta ári datt hann út í þrðju umferðinni en á síðasta ári tapaði Smith fyrir van Gerwen í úrvalsdeildinni í pílu.Gangur leiksins (Van Gerwen - Smith): 1-0 2-0 3-0 4-0 4-1 4-2 5-2 6-2 6-3 7-3 @MvG180 is the 2019 @OfficialPDC World Champion.4 Masters4 Premier Leagues4 European Championships4 World Grand Prixs4 Player Championship Finals3 World Championships3 Grand Slams2 World Matchplays2 UK Opens Unstoppable. pic.twitter.com/O83yeTRbXs— SPORF (@Sporf) January 1, 2019 MVG WINS @MvG180 beats @BullyBoy180 to win his third PDC World Championship title. Watch on Sky Sports Darts or follow here: https://t.co/kK7bKxrkxj pic.twitter.com/lp7K4OE3wA— Sky Sports Darts (@SkySportsDarts) January 1, 2019 Aðrar íþróttir Tengdar fréttir Úrslitin ráðast á HM í pílu: Hollendingurinn getur skrifað sig í sögubækurnar Úrslitaleikurinn á heimsmeistaramótinu í pílu fer fram í kvöld en leikurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í kvöld. 1. janúar 2019 16:00 Mest lesið Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Handbolti Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Handbolti „Gerðum nákvæmlega það sem við ætluðum ekki að gera“ Handbolti Sjáðu afmælisbarn og fleiri hressa Íslendinga hita upp í Zagreb Handbolti Bjarki úr leik og Stiven kallaður til Handbolti HM í dag: Sérstakur gestur og sögulegar sættir Handbolti Býr sig undir að mæta morðingjum í kvöld Handbolti „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Handbolti Logi Geirs: „Það er ótrúlegt að liðið sé komið í þessa stöðu“ Handbolti Fleiri fréttir Hvernig kemst Ísland áfram? Jón Axel og félagar spila til úrslita Samfélagsmiðlar eftir tapið: „Ömurleg auglýsing fyrir McDonald‘s“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Hér varð hrun „Fyrri hálfleikurinn var alveg frábær“ Logi Geirs: „Það er ótrúlegt að liðið sé komið í þessa stöðu“ „Verðum bara að vera bjartsýnir og hafa trú“ Tölfræðin á móti Króatíu: Níu prósent markvarsla í fyrri hálfleik „Ég held að þeim hafi bara liðið vel allan tímann“ „Gerðum nákvæmlega það sem við ætluðum ekki að gera“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 70-81 | Valur vann er meistararnir mættust Uppgjörið og viðtöl: Þór Þ. - ÍR 94-95 | Dramatískur sigur hjá gestunum Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Stjarnan réði ekki við hraðann á Selfossi Tveggja marka tap í toppslagnum Afskrifuð stjarna Króata óvænt með Okkar menn fengu ekki slóvenskan greiða Einar Þorsteinn kemur inn í hópinn ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Sögulegur árangur Portúgals á HM Býr sig undir að mæta morðingjum í kvöld Sjáðu afmælisbarn og fleiri hressa Íslendinga hita upp í Zagreb Borðuðu aldrei kvöldmat saman „Kjánaskapur að halda að eitthvað sé komið“ Bræður slógu sitthvort metið í sama leiknum Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Lífið leikur við Kessler „Íslenska liðið lítur vel út“ Ancelotti segir það góðar fréttir ef Man. City komist ekki áfram Strákarnir fá veiðiferð í verðlaun ef þeir komast áfram Sjá meira
Michael van Gerwen er heimsmeistari í pílu í þriðja sinn eftir sigur á Michael Smith í úrslitaleiknum, 7-3, sem fór fram í Alexander Palace í Lundúnum í kvöld. Van Gerwen var í miklu stuði í upphafi. Hann hitti og hitti á meðan Smith virtist vera eilítið piraraður. Látbragð Van Gerwen virtist pirra Smith. Hollendingurinn byrjaði af rosalegum krafti og vann fyrstu fjögur settin. Það var óvanalegt að sjá Smith sem virtist vera pirraður og lét Van Gerwen ganga yfir sig. Eftir fjórða settið fór Englendingurinn hins vegar í gang. Hann tók tvö sett í röð og minnkaði muninn í 4-2. Salurinn var með Smith og setti smá pressu á Van Gerwen. Sá hollenski bognaði en brotnaði þó ekki undan pressunni. Hann vann næstu tvo leiki og kom sér í 6-2 áður en Smith kom sér aftur inn eftir spennutrylli er hann minnkaði muninn í 6-3. Þá tók Hollendingurinn við sér og rúllaði yfir Þetta er í þriðja sinn sem Michael van Gerwen verður heimsmeistari í pílu, síðast fyrir tveimur árum, en á síðasta ári fór hann í undanúrslitin þar sem hann datt út. Smith hefur aldrei komist eins langt og í ár en lengst hafði hann náð í átta liða úrslitin 2016. Á síðasta ári datt hann út í þrðju umferðinni en á síðasta ári tapaði Smith fyrir van Gerwen í úrvalsdeildinni í pílu.Gangur leiksins (Van Gerwen - Smith): 1-0 2-0 3-0 4-0 4-1 4-2 5-2 6-2 6-3 7-3 @MvG180 is the 2019 @OfficialPDC World Champion.4 Masters4 Premier Leagues4 European Championships4 World Grand Prixs4 Player Championship Finals3 World Championships3 Grand Slams2 World Matchplays2 UK Opens Unstoppable. pic.twitter.com/O83yeTRbXs— SPORF (@Sporf) January 1, 2019 MVG WINS @MvG180 beats @BullyBoy180 to win his third PDC World Championship title. Watch on Sky Sports Darts or follow here: https://t.co/kK7bKxrkxj pic.twitter.com/lp7K4OE3wA— Sky Sports Darts (@SkySportsDarts) January 1, 2019
Aðrar íþróttir Tengdar fréttir Úrslitin ráðast á HM í pílu: Hollendingurinn getur skrifað sig í sögubækurnar Úrslitaleikurinn á heimsmeistaramótinu í pílu fer fram í kvöld en leikurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í kvöld. 1. janúar 2019 16:00 Mest lesið Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Handbolti Gætið ykkar: Maðurinn sem vildi stýra Íslandi með Snorra Handbolti „Gerðum nákvæmlega það sem við ætluðum ekki að gera“ Handbolti Sjáðu afmælisbarn og fleiri hressa Íslendinga hita upp í Zagreb Handbolti Bjarki úr leik og Stiven kallaður til Handbolti HM í dag: Sérstakur gestur og sögulegar sættir Handbolti Býr sig undir að mæta morðingjum í kvöld Handbolti „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Handbolti Logi Geirs: „Það er ótrúlegt að liðið sé komið í þessa stöðu“ Handbolti Fleiri fréttir Hvernig kemst Ísland áfram? Jón Axel og félagar spila til úrslita Samfélagsmiðlar eftir tapið: „Ömurleg auglýsing fyrir McDonald‘s“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Króatíu: Hér varð hrun „Fyrri hálfleikurinn var alveg frábær“ Logi Geirs: „Það er ótrúlegt að liðið sé komið í þessa stöðu“ „Verðum bara að vera bjartsýnir og hafa trú“ Tölfræðin á móti Króatíu: Níu prósent markvarsla í fyrri hálfleik „Ég held að þeim hafi bara liðið vel allan tímann“ „Gerðum nákvæmlega það sem við ætluðum ekki að gera“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 70-81 | Valur vann er meistararnir mættust Uppgjörið og viðtöl: Þór Þ. - ÍR 94-95 | Dramatískur sigur hjá gestunum Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Stjarnan réði ekki við hraðann á Selfossi Tveggja marka tap í toppslagnum Afskrifuð stjarna Króata óvænt með Okkar menn fengu ekki slóvenskan greiða Einar Þorsteinn kemur inn í hópinn ÍBV fær stóran og sterkan miðvörð Sögulegur árangur Portúgals á HM Býr sig undir að mæta morðingjum í kvöld Sjáðu afmælisbarn og fleiri hressa Íslendinga hita upp í Zagreb Borðuðu aldrei kvöldmat saman „Kjánaskapur að halda að eitthvað sé komið“ Bræður slógu sitthvort metið í sama leiknum Klippti hálft landsliðið eftir beiðni Viktors: „Ég fékk svona 70 skilaboð“ Lífið leikur við Kessler „Íslenska liðið lítur vel út“ Ancelotti segir það góðar fréttir ef Man. City komist ekki áfram Strákarnir fá veiðiferð í verðlaun ef þeir komast áfram Sjá meira
Úrslitin ráðast á HM í pílu: Hollendingurinn getur skrifað sig í sögubækurnar Úrslitaleikurinn á heimsmeistaramótinu í pílu fer fram í kvöld en leikurinn verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í kvöld. 1. janúar 2019 16:00