Topparnir í tölfræðinni á móti Barein: Björgvin Páll varði fjögur víti Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. janúar 2019 16:26 Björgvin Páll Gústavsson. Getty/Carsten Harz/ Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann sinn fyrsta sigur á heimsmeistaramótinu í Þýskalandi og Danmörku 2019 og það var stórsigur. Íslenska liðið skoraði tvöfalt fleiri mörk en Bareinar og vann 18 marka sigur, 36-18. Vísir fylgist vel með tölfræði íslenska liðsins á mótinu og hefur nú tekið saman þá leikmenn sem sköruðu fram úr í tölunum í þessum þriðja leik Íslands á mótinu. Björgvin Páll Gústavsson átti flottan leik og varði sextán skot þar af voru fjögur víti. Bareinar fengu alls níu víti og íslensku markverðirnir vörðu fimm þeirra. Arnór Þór Gunnarsson átti fullkominn leik í hægra horninu og fékk 10 í sóknareinkunn hjá HB Statz en hann nýtt öll átta skotin sín í leiknum. Annars var skotnýting íslensku strákanna frábær í leiknum en íslenska liðið nýtti 36 af 41 skoti í leiknum sem gerir 88 prósent skotnýtignu. Aron Pálmarsson spilaði bara hálfan leikinn en kom samt að flestum mörkum og Elvar Örn Jónsson náði flestum löglegum stöðvunum í leiknum.Hér fyrir neðan má sjá toppa íslenska liðsins í tölfræðinni.- Íslensku landsliðsmennirnir á móti xxx á HM 2019 -Hver skoraði mest 1. Arnór Þór Gunnarsson 8 2. Ólafur Guðmundsson 5 3. Stefán Rafn Sigurmannsson 4 3. Elvar Örn Jónsson 4 5. Aron Pálmarsson 3 5. Bjarki Már Elísson 3 5. Sigvaldi Guðjónsson 3 5. Teitur Örn Einarsson 3Hver varði flest skot: 1. Björgvin Páll Gústavsson 16/4 (52%) 2. Ágúst Elí Björgvinsson 1/1 (25%)Hver spilaði mest í leiknum 1. Björgvin Páll Gústavsson 47:35 mín. 2. Arnar Freyr Arnarsson 37:44 mín. 3. Elvar Örn Jónsson 35:32 mín. 4. Arnór Þór Gunnarsson 34:02 mín. 5. Daníel Þór Ingason 30:47 mín. 6. Ólafur Guðmundsson 30:43 mín. 7. Aron Pálmarsson 30:32 mín.Hver skaut oftast á markið 1. Arnór Þór Gunnarsson 8 2. Ólafur Guðmundsson 5 3. Bjarki Már Elísson 4 3. Stefán Rafn Sigurmannsson 4 3. Elvar Örn Jónsson 4 6. Aron Pálmarsson 3 6. Ómar Ingi Magnússon 3 6. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3 6. Sigvaldi Guðjónsson 3 6. Teitur Örn Einarsson 3Hver gaf flestar stoðsendingar 1. Aron Pálmarsson 5 2. Ómar Ingi Magnússon 4 3. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3 4. Björgvin Páll Gústavsson 2 4. Ólafur Guðmundsson 2 4. Teitur Örn Einarsson 2Hver átti þátt í flestum mörkum (Mörk + stoðsendingar) 1. Aron Pálmarsson 8 (3+5) 1. Arnór Þór Gunnarsson 8 (8+0) 3. Ólafur Guðmundsson 7 (5+2) 4. Ómar Ingi Magnússon 6 (2+4) 5. Elvar Örn Jónsson 5 (4+1) 5. Teitur Örn Einarsson 5 (3+2)Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz) 1. Elvar Örn Jónsson 8 2. Daníel Ingason 5 3. Arnar Freyr Arnarsson 4 4. Arnór Þór Gunnarsson 3 5. Ólafur Guðmundsson 3Hver fiskaði flest vítaköst 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 1 1. Ýmir Örn Gíslason 1 1. Bjarki Már Elísson 1 1. Arnór Þór Gunnarsson 1Hver tapaði boltanum oftast 1. Ólafur Guðmundsson 1 1. Stefán Rafn Sigurmannsson 1 1. Björgvin Páll Gústavsson 1 1. Teitur Örn Einarsson 1 1. Arnar Freyr Arnarsson 1Flest varin skot í vörninni: 1. Arnar Freyr Arnarsson 2 2. Ólafur Guðmundsson 2Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Arnór Þór Gunnarsson 10,0 2. Aron Pálmarsson 9,4 3. Ólafur Guðmundsson 8,6 4. Elvar Örn Jónsson 7,9 5. Teitur Örn Einarsson 7,4Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Elvar Örn Jónsson 8,3 2. Ólafur Guðmundsson 7,9 2. Arnar Freyr Arnarsson 7,9 4. Daníel Ingason 6,6 5. Aron Pálmarsson 6,5- Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 11 með langskotum 6 með gegnumbrotum 1 af línu 7 úr hægra horni 3 úr hraðaupphlaupum (7 með seinni bylgju) 4 úr vítum 4 úr vinstra horni- Plús & mínus kladdinn í leiknum -Mörk með langskotum: Ísland +6 (11-5) Mörk af línu: Barein +4 (5-1)Mörk úr hraðaupphlaupum: Ísland +6 (7-1) Tapaðir boltar: Barein +1 (7-6) Fiskuð víti: Barein +5 (9-4)Varin skot markvarða: Ísland +12 (17-5)Varin víti markvarða: Ísland +4 (4-0) Misheppnuð skot: Barein +25 (30-5)Löglegar stöðvanir: Ísland +18 (28-10) Refsimínútur: Barein +2 mín (10-8)- Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum -Fyrri hálfleikurinn: Ísland +6 (16-10) 1. til 10. mínúta: Ísland +2 (6-4) 11. til 20. mínúta: Ísland +3 (5-2) 21. til 30. mínúta: Ísland +1 (5-4)Seinni hálfleikurinn: Ísland +12 (20-8) 31. til 40. mínúta: Ísland +5 (6-1) 41. til 50. mínúta: Ísland +2 (6-4) 51. til 60. mínúta: Ísland +5 (8-3)Byrjun hálfleikja: Ísland +7 (12-5)Lok hálfleikja: Ísland +6 (13-7) HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Topparnir í tölfræðinni á móti Spánverjum: Elvar Örn og Daníel með 19 stopp saman Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði með sjö marka mun á móti Spáni, 25-32, í öðrum leik sínum á HM 2019 og hefur þar með tapað tveimur fyrstu leikjum sínum á mótinu. 13. janúar 2019 19:51 Topparnir í tölfræðinni á móti Króatíu: Aron kom að átján mörkum í leiknum Vísir fer yfir þá leikmenn íslenska handboltalandsliðsins sem sköruðu fram úr í tölfræðinni í tapinu á móti Króatíu í kvöld. 11. janúar 2019 18:53 Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Fótbolti Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Enski boltinn Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Fleiri fréttir „Framhaldið er erfiðara og skemmtilegra“ Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Sjá meira
Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann sinn fyrsta sigur á heimsmeistaramótinu í Þýskalandi og Danmörku 2019 og það var stórsigur. Íslenska liðið skoraði tvöfalt fleiri mörk en Bareinar og vann 18 marka sigur, 36-18. Vísir fylgist vel með tölfræði íslenska liðsins á mótinu og hefur nú tekið saman þá leikmenn sem sköruðu fram úr í tölunum í þessum þriðja leik Íslands á mótinu. Björgvin Páll Gústavsson átti flottan leik og varði sextán skot þar af voru fjögur víti. Bareinar fengu alls níu víti og íslensku markverðirnir vörðu fimm þeirra. Arnór Þór Gunnarsson átti fullkominn leik í hægra horninu og fékk 10 í sóknareinkunn hjá HB Statz en hann nýtt öll átta skotin sín í leiknum. Annars var skotnýting íslensku strákanna frábær í leiknum en íslenska liðið nýtti 36 af 41 skoti í leiknum sem gerir 88 prósent skotnýtignu. Aron Pálmarsson spilaði bara hálfan leikinn en kom samt að flestum mörkum og Elvar Örn Jónsson náði flestum löglegum stöðvunum í leiknum.Hér fyrir neðan má sjá toppa íslenska liðsins í tölfræðinni.- Íslensku landsliðsmennirnir á móti xxx á HM 2019 -Hver skoraði mest 1. Arnór Þór Gunnarsson 8 2. Ólafur Guðmundsson 5 3. Stefán Rafn Sigurmannsson 4 3. Elvar Örn Jónsson 4 5. Aron Pálmarsson 3 5. Bjarki Már Elísson 3 5. Sigvaldi Guðjónsson 3 5. Teitur Örn Einarsson 3Hver varði flest skot: 1. Björgvin Páll Gústavsson 16/4 (52%) 2. Ágúst Elí Björgvinsson 1/1 (25%)Hver spilaði mest í leiknum 1. Björgvin Páll Gústavsson 47:35 mín. 2. Arnar Freyr Arnarsson 37:44 mín. 3. Elvar Örn Jónsson 35:32 mín. 4. Arnór Þór Gunnarsson 34:02 mín. 5. Daníel Þór Ingason 30:47 mín. 6. Ólafur Guðmundsson 30:43 mín. 7. Aron Pálmarsson 30:32 mín.Hver skaut oftast á markið 1. Arnór Þór Gunnarsson 8 2. Ólafur Guðmundsson 5 3. Bjarki Már Elísson 4 3. Stefán Rafn Sigurmannsson 4 3. Elvar Örn Jónsson 4 6. Aron Pálmarsson 3 6. Ómar Ingi Magnússon 3 6. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3 6. Sigvaldi Guðjónsson 3 6. Teitur Örn Einarsson 3Hver gaf flestar stoðsendingar 1. Aron Pálmarsson 5 2. Ómar Ingi Magnússon 4 3. Gísli Þorgeir Kristjánsson 3 4. Björgvin Páll Gústavsson 2 4. Ólafur Guðmundsson 2 4. Teitur Örn Einarsson 2Hver átti þátt í flestum mörkum (Mörk + stoðsendingar) 1. Aron Pálmarsson 8 (3+5) 1. Arnór Þór Gunnarsson 8 (8+0) 3. Ólafur Guðmundsson 7 (5+2) 4. Ómar Ingi Magnússon 6 (2+4) 5. Elvar Örn Jónsson 5 (4+1) 5. Teitur Örn Einarsson 5 (3+2)Hver stoppaði oftast í vörninni (HB Statz) 1. Elvar Örn Jónsson 8 2. Daníel Ingason 5 3. Arnar Freyr Arnarsson 4 4. Arnór Þór Gunnarsson 3 5. Ólafur Guðmundsson 3Hver fiskaði flest vítaköst 1. Gísli Þorgeir Kristjánsson 1 1. Ýmir Örn Gíslason 1 1. Bjarki Már Elísson 1 1. Arnór Þór Gunnarsson 1Hver tapaði boltanum oftast 1. Ólafur Guðmundsson 1 1. Stefán Rafn Sigurmannsson 1 1. Björgvin Páll Gústavsson 1 1. Teitur Örn Einarsson 1 1. Arnar Freyr Arnarsson 1Flest varin skot í vörninni: 1. Arnar Freyr Arnarsson 2 2. Ólafur Guðmundsson 2Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í sókn (HB Statz): 1. Arnór Þór Gunnarsson 10,0 2. Aron Pálmarsson 9,4 3. Ólafur Guðmundsson 8,6 4. Elvar Örn Jónsson 7,9 5. Teitur Örn Einarsson 7,4Hæsta einkunn íslensku leikmannanna í vörn (HB Statz): 1. Elvar Örn Jónsson 8,3 2. Ólafur Guðmundsson 7,9 2. Arnar Freyr Arnarsson 7,9 4. Daníel Ingason 6,6 5. Aron Pálmarsson 6,5- Hvaðan komu flest mörk íslenska liðsins í leiknum - 11 með langskotum 6 með gegnumbrotum 1 af línu 7 úr hægra horni 3 úr hraðaupphlaupum (7 með seinni bylgju) 4 úr vítum 4 úr vinstra horni- Plús & mínus kladdinn í leiknum -Mörk með langskotum: Ísland +6 (11-5) Mörk af línu: Barein +4 (5-1)Mörk úr hraðaupphlaupum: Ísland +6 (7-1) Tapaðir boltar: Barein +1 (7-6) Fiskuð víti: Barein +5 (9-4)Varin skot markvarða: Ísland +12 (17-5)Varin víti markvarða: Ísland +4 (4-0) Misheppnuð skot: Barein +25 (30-5)Löglegar stöðvanir: Ísland +18 (28-10) Refsimínútur: Barein +2 mín (10-8)- Góðu og slæmu kaflarnir í leiknum -Fyrri hálfleikurinn: Ísland +6 (16-10) 1. til 10. mínúta: Ísland +2 (6-4) 11. til 20. mínúta: Ísland +3 (5-2) 21. til 30. mínúta: Ísland +1 (5-4)Seinni hálfleikurinn: Ísland +12 (20-8) 31. til 40. mínúta: Ísland +5 (6-1) 41. til 50. mínúta: Ísland +2 (6-4) 51. til 60. mínúta: Ísland +5 (8-3)Byrjun hálfleikja: Ísland +7 (12-5)Lok hálfleikja: Ísland +6 (13-7)
HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Topparnir í tölfræðinni á móti Spánverjum: Elvar Örn og Daníel með 19 stopp saman Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði með sjö marka mun á móti Spáni, 25-32, í öðrum leik sínum á HM 2019 og hefur þar með tapað tveimur fyrstu leikjum sínum á mótinu. 13. janúar 2019 19:51 Topparnir í tölfræðinni á móti Króatíu: Aron kom að átján mörkum í leiknum Vísir fer yfir þá leikmenn íslenska handboltalandsliðsins sem sköruðu fram úr í tölfræðinni í tapinu á móti Króatíu í kvöld. 11. janúar 2019 18:53 Mest lesið „Það hjálpar ekki neitt“ Handbolti Rotta hljóp um á grasinu á Old Trafford í miðjum leik Enski boltinn „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ Handbolti Svona hjálpaði Sara fótboltakonum að geta valið bæði fjölskyldu og fótbolta Fótbolti Fowler með sína kenningu um þá samningslausu hjá Liverpool Enski boltinn Setti Íslandsmet í klassískri bekkpressu í gær Sport Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Handbolti Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Handbolti Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin Handbolti Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Handbolti Fleiri fréttir „Framhaldið er erfiðara og skemmtilegra“ Króatísk goðsögn segir Dag og Cindric hafa lent í rifrildi Martröð Norðmanna heima fyrir: „Gjörsamlega hræðilegt“ Strákarnir okkar gætu verið ofar og neðar en Slóvenar á sama tíma Elliði skipti út rauðu skónum eftir rauðu spjöldin „Haukur og Einar ekki komnir til að vera í stúkunni“ „Það hjálpar ekki neitt“ Aly eins og klettur í markinu þegar Egyptar lögðu Króata „Þetta verður geggjaður leikur“ Segir Ísland verða að vinna Slóveníu Tómt hús hjá lærisveinum Arons Sjöunda tap ÍBV í röð Engar Adidas-treyjur til sölu á HM Stjörnukonur komnar í gang Rúmin á hótelinu valda bakvandamálum: „Nokkrir helvíti stífir“ Orðinn þreyttur á lélegum liðum á HM: „Þetta er algjört bíó“ Myndasyrpa: Hart barist á æfingu í Zagreb „Svo sér maður þessi skot og það fer bara fiðringur um mann“ Óli Stef botnar ekkert í félagaskiptum Viggós: „Galin skipti“ HM í dag: Næturvakt, kúkur á bíl og ömurlegur bílstjóri Frá Barcelona til liðs í dönsku B-deildinni Myndaveisla: Gleðin við völd innan vallar sem utan Skýrsla Henrys: Kúbverjarnir reyktir í Zagreb Danir með fullt hús stiga og 55 mörk í plús „Ég eiginlega barði þetta í gegn“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Kúbu: Aron gaf tóninn með glans „Ekki minn stíll að vera í feluleik með Aron“ „Ætluðum bara að vinna eins stórt og við gátum“ Tölfræðin á móti Kúbu: Aron kveikti á seinni bylgjunni Umfjöllun: Ísland - Kúba 40-19 | Allt klappað og klárt fyrir úrslitaleik Sjá meira
Topparnir í tölfræðinni á móti Spánverjum: Elvar Örn og Daníel með 19 stopp saman Íslenska karlalandsliðið í handbolta tapaði með sjö marka mun á móti Spáni, 25-32, í öðrum leik sínum á HM 2019 og hefur þar með tapað tveimur fyrstu leikjum sínum á mótinu. 13. janúar 2019 19:51
Topparnir í tölfræðinni á móti Króatíu: Aron kom að átján mörkum í leiknum Vísir fer yfir þá leikmenn íslenska handboltalandsliðsins sem sköruðu fram úr í tölfræðinni í tapinu á móti Króatíu í kvöld. 11. janúar 2019 18:53