Ólafur sagði sýni hafa verið tekin úr Sámi og sent til fyrirtækis í Texas og þannig væri hægt að klóna Sám hvenær sem er. Greindi Ólafur frá því í viðtali við Rás 2 í fyrra að Sámur væri ellefu ára gamall.
Dorrit deildi færslu á Instagram i morgun þar sem hún kveður Sám. „Þú varst og verður alltaf ástin í lífi mínu.“
Ólafur Ragnar sjálfur minntist Sáms á Twitter fyrr í morgun.
Our dear Samur passed away on a beautiful Icelandic winter night. His loyalty and wisdom were unique. He filled our live with joy and adventure. Photo by Dorrit: On our many walks; in the fields and the forest; on Esja and other mountains. pic.twitter.com/DwzwcIob2e
— Ólafur Ragnar Grímsson (@ORGrimsson) January 29, 2019