Úr 72. sæti og upp á topp heimslistans á aðeins einu ári Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. janúar 2019 15:30 Margir vildu mynda Naomi Osaka með bikarinn. Getty/James D. Morgan Japanska tenniskonan Naomi Osaka var nær óþekkt fyrir aðeins einu ári síðan en nú hefur hún unnið tvo risamót í röð. Naomi Osaka fylgdi eftir sigri á Opna bandaríska meistaramótinu í september með því að vinna Opna átralska meistaramótið um helgina. Sigurinn í Melbourne þýðir að Naomi Osaka er nú kominn upp í efsta sæti heimslistans en hún var í fjórða sætinu fyrir Opna átralska meistaramótið.A year ago Naomi Osaka was ranked No. 72. Now she's the Australian Open champion and has the No. 1 ranking.https://t.co/kauxa4yXGU — Chicago Sports (@ChicagoSports) January 26, 2019Þegar árið 2018 hófst hafði Naomi Osaka aldrei komist lengra en í þriðju umferð á risamóti. Hún hóf síðasta ár með því að komast í fjórðu umferð á Opna átralska meistaramótinu en datt þá út fyrir Simona Halep. Naomi Osaka var einmitt að henda Simonu Halep úr efsta sæti heimslistans með sigri sínum um helgina. Með því að komast í efsta sætið var hún fyrsti asíski tennisspilarinn til að vera sá besti í heimi.Australian Open champ Naomi Osaka becomes Asia's first No. 1 in tennis https://t.co/r3VaENVA0e — TIME (@TIME) January 28, 2019Naomi Osaka er enn bara 21 árs gömul og því heldur betur framtíðina fyrir sér. Fyrirmyndin hennar var alltaf Serena Williams og í dag er Naomi orðin sú líklegast til að koma í veg fyrir frekari sigra Serenu á risamótum. Naomi fékk ekki að njóta sigursins á Opna bandaríska meistaramótinu í september þökk sé brjálæðiskasti Serenu Williams út í dómara úrslitaleiksins en það tók enginn af henni sigurstundina um síðustu helgi. Hér fyrir neðan má sjá skemmtilega samantekt Guardian á ferðalagi Naomi Osaka upp á topp heimslistans.Naomi Osaka and her journey to world No 1 pic.twitter.com/yAUoWFhVuH — Guardian sport (@guardian_sport) January 28, 2019Eftir þessa tvo risatitla í röð er ekkert skýrtið þótt að stóru miðlarnir í heiminum séu farnir að titla hana sem næstu drottninu tennisheimsins.After a two-year trek through the wilderness, women's tennis appears to have found its next true superstar: Naomi Osaka https://t.co/LyuGSSNvwL — SI Tennis (@SI_Tennis) January 28, 2019 Tennis Mest lesið Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Handbolti Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti Viktor Gísli næst bestur á HM Handbolti FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita Íslenski boltinn „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ Enski boltinn Tekur Pavel við Keflavík? Körfubolti Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Körfubolti Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Íslenski boltinn Fleiri fréttir Heiðdís aftur í Kópavoginn Krísuástand hjá Real fyrir stórleikina Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Allt sem þú þarft að vita um stærstu skipti síðari ára Mourinho stoltur af landsliði Portúgals í handbolta Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Miðar á heimaleik Íslands á þrjátíu evrur Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita Álftnesingar sóttu stóra skyttu Tekur Pavel við Keflavík? Viktor Gísli næst bestur á HM Að frumkvæði Péturs sem leiðir hans og Keflavíkur skildu „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Meiddist á HM og missir af næstu leikjum Fógetinn farinn frá Hlíðarenda Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Dagur til bjargar hjá frönsku stórliði Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Passar inn í framtíðarsýn og menningu Dallas að losa sig við Luka Dagskráin í dag: Lokasóknin, Extra körfubolti, Lengjubikarinn og margt fleira Körfuboltakvöld: Tilþrif 16. umferðar Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Markmannskapall FCK: Rúnar Alex þriðji markmaður? Neituðu tilboði Burton í Arnór Ingva Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Sjá meira
Japanska tenniskonan Naomi Osaka var nær óþekkt fyrir aðeins einu ári síðan en nú hefur hún unnið tvo risamót í röð. Naomi Osaka fylgdi eftir sigri á Opna bandaríska meistaramótinu í september með því að vinna Opna átralska meistaramótið um helgina. Sigurinn í Melbourne þýðir að Naomi Osaka er nú kominn upp í efsta sæti heimslistans en hún var í fjórða sætinu fyrir Opna átralska meistaramótið.A year ago Naomi Osaka was ranked No. 72. Now she's the Australian Open champion and has the No. 1 ranking.https://t.co/kauxa4yXGU — Chicago Sports (@ChicagoSports) January 26, 2019Þegar árið 2018 hófst hafði Naomi Osaka aldrei komist lengra en í þriðju umferð á risamóti. Hún hóf síðasta ár með því að komast í fjórðu umferð á Opna átralska meistaramótinu en datt þá út fyrir Simona Halep. Naomi Osaka var einmitt að henda Simonu Halep úr efsta sæti heimslistans með sigri sínum um helgina. Með því að komast í efsta sætið var hún fyrsti asíski tennisspilarinn til að vera sá besti í heimi.Australian Open champ Naomi Osaka becomes Asia's first No. 1 in tennis https://t.co/r3VaENVA0e — TIME (@TIME) January 28, 2019Naomi Osaka er enn bara 21 árs gömul og því heldur betur framtíðina fyrir sér. Fyrirmyndin hennar var alltaf Serena Williams og í dag er Naomi orðin sú líklegast til að koma í veg fyrir frekari sigra Serenu á risamótum. Naomi fékk ekki að njóta sigursins á Opna bandaríska meistaramótinu í september þökk sé brjálæðiskasti Serenu Williams út í dómara úrslitaleiksins en það tók enginn af henni sigurstundina um síðustu helgi. Hér fyrir neðan má sjá skemmtilega samantekt Guardian á ferðalagi Naomi Osaka upp á topp heimslistans.Naomi Osaka and her journey to world No 1 pic.twitter.com/yAUoWFhVuH — Guardian sport (@guardian_sport) January 28, 2019Eftir þessa tvo risatitla í röð er ekkert skýrtið þótt að stóru miðlarnir í heiminum séu farnir að titla hana sem næstu drottninu tennisheimsins.After a two-year trek through the wilderness, women's tennis appears to have found its next true superstar: Naomi Osaka https://t.co/LyuGSSNvwL — SI Tennis (@SI_Tennis) January 28, 2019
Tennis Mest lesið Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Handbolti Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti Viktor Gísli næst bestur á HM Handbolti FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita Íslenski boltinn „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ Enski boltinn Tekur Pavel við Keflavík? Körfubolti Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Körfubolti Leikhlé Dags vakti athygli: „Til fjandans með þá alla“ Handbolti Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Íslenski boltinn Fleiri fréttir Heiðdís aftur í Kópavoginn Krísuástand hjá Real fyrir stórleikina Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Allt sem þú þarft að vita um stærstu skipti síðari ára Mourinho stoltur af landsliði Portúgals í handbolta Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Miðar á heimaleik Íslands á þrjátíu evrur Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita Álftnesingar sóttu stóra skyttu Tekur Pavel við Keflavík? Viktor Gísli næst bestur á HM Að frumkvæði Péturs sem leiðir hans og Keflavíkur skildu „Þetta er orðið mun verra og það kemur á óvart“ „Það fór eitthvað leikrit í gang“ Meiddist á HM og missir af næstu leikjum Fógetinn farinn frá Hlíðarenda Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Dagur til bjargar hjá frönsku stórliði Skrif Víðis „vonbrigði“ en málinu lokið Man. City eyddi jafnmiklu og hin nítján samanlagt Passar inn í framtíðarsýn og menningu Dallas að losa sig við Luka Dagskráin í dag: Lokasóknin, Extra körfubolti, Lengjubikarinn og margt fleira Körfuboltakvöld: Tilþrif 16. umferðar Ísfold Marý til liðs við Víking Reykjavíkurmeistarar KR byrja Lengjubikarinn á sigri Markmannskapall FCK: Rúnar Alex þriðji markmaður? Neituðu tilboði Burton í Arnór Ingva Chelsea kom til baka í síðari hálfleik Sjá meira