Gísli Þorgeir á leið í aðgerð á morgun Henry Birgir Gunnarsson skrifar 24. janúar 2019 15:24 Gísli Þorgeir á HM í Þýskalandi. vísir/getty Þýska stórliðið Kiel tilkynnti í dag að landsliðsmaðurinn Gísli Þorgeir Kristjánsson færi í aðgerð á Íslandi á morgun. Íslenska landsliðið er á heimleið frá HM í dag og menn ætla ekkert að bíða boðanna. Gísla verður skutlað undir hnífinn á morgun.Unser Gisli Thorgeir Kristjansson muss sich am Freitag in seiner Heimat einem arthroskopischen Eingriff unterziehen. Wir wünschen Dir gute Besserung und schnelle Genesung, Gisli! #WirSindKiel#Comebackstronger#News Die Meldung auf der Homepage: https://t.co/mnb2V4sOZ6pic.twitter.com/PEbd3F0kxN — THW Kiel (@thw_handball) January 24, 2019 Öxlin hefur verið að plaga Gísla Þorgeir á HM og hann vart getað skotið á markið. Samkvæmt frétt Kiel þá meiddist leikmaðurinn enn frekar í lokaleiknum gegn Brasilíu. Aðgerð verði því ekki umflúin enda hefur Gísli ekki verið góður í öxlinni lengi. „Það er leiðinlegt að Gísli hafi meiðst því Gísli hefur sýnt hvað í sér býr á HM. Það er samt mikilvægt fyrir alla að vita hversu illa öxlin er farin og grípa í kjölfarið til réttra aðgerða,“ segir Viktor Szilagyi, íþróttastjóri Kiel. HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Íslenski boltinn Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Körfubolti Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Körfubolti Hvorki zombie-bit né tattú Fótbolti Vill hópfjármögnun fyrir Antony Fótbolti Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Fótbolti Fleiri fréttir Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító „Getum brotið blað í sögu handboltans“ „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Þórsarar tryggðu sér úrvalsdeildarsæti með sigri í lokaumferðinni Elvar markahæstur í endurkomu úr meiðslum „Þær eru steiktar en þær eru líka geggjaðar“ Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Sveinbjörn bikarmeistari í Ísrael „Væri helvíti gaman að enda ferilinn svona“ Sorrí Valdi og allir hinir Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið „Trúi ekki öðru en að við fáum fullt hús af áhorfendum“ Varði fimm skot gegn gömlu félögunum Uppgjörið: Grótta - Valur 19-30 | Meistararnir eru deildarmeistarar Oddaleikur framundan milli Íslendingaliðanna Minnkuðu muninn í eitt mark úr lokaskotinu Sló (líklega) metið yfir flest mörk að meðaltali í leik „Mér þykir virkilega vænt um þennan titil“ Grótta í umspil eftir tap gegn Aftureldingu Ómar Ingi og Gísli Þorgeir fóru mikinn í Búkarest Uppgjörið: FH - ÍR 33-29 | FH-ingar deildarmeistarar annað árið í röð „Bestu liðin hafa ekkert að fela og deila upplýsingum“ Portúgölsku Íslendingaliðin með mikilvæga sigra Sjá meira
Þýska stórliðið Kiel tilkynnti í dag að landsliðsmaðurinn Gísli Þorgeir Kristjánsson færi í aðgerð á Íslandi á morgun. Íslenska landsliðið er á heimleið frá HM í dag og menn ætla ekkert að bíða boðanna. Gísla verður skutlað undir hnífinn á morgun.Unser Gisli Thorgeir Kristjansson muss sich am Freitag in seiner Heimat einem arthroskopischen Eingriff unterziehen. Wir wünschen Dir gute Besserung und schnelle Genesung, Gisli! #WirSindKiel#Comebackstronger#News Die Meldung auf der Homepage: https://t.co/mnb2V4sOZ6pic.twitter.com/PEbd3F0kxN — THW Kiel (@thw_handball) January 24, 2019 Öxlin hefur verið að plaga Gísla Þorgeir á HM og hann vart getað skotið á markið. Samkvæmt frétt Kiel þá meiddist leikmaðurinn enn frekar í lokaleiknum gegn Brasilíu. Aðgerð verði því ekki umflúin enda hefur Gísli ekki verið góður í öxlinni lengi. „Það er leiðinlegt að Gísli hafi meiðst því Gísli hefur sýnt hvað í sér býr á HM. Það er samt mikilvægt fyrir alla að vita hversu illa öxlin er farin og grípa í kjölfarið til réttra aðgerða,“ segir Viktor Szilagyi, íþróttastjóri Kiel.
HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Glódís ekki með í landsleikjunum Fótbolti Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Íslenski boltinn Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Körfubolti Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Körfubolti Hvorki zombie-bit né tattú Fótbolti Vill hópfjármögnun fyrir Antony Fótbolti Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Fótbolti Fleiri fréttir Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító „Getum brotið blað í sögu handboltans“ „Getum gert góða hluti gegn þessu liði“ Haukar úr leik í Evrópubikarnum eftir stórt tap úti í Bosníu Þórsarar tryggðu sér úrvalsdeildarsæti með sigri í lokaumferðinni Elvar markahæstur í endurkomu úr meiðslum „Þær eru steiktar en þær eru líka geggjaðar“ Andri Már markahæstur en Ýmir hafði betur í Íslendingaslagnum Aldís Ásta og félagar í lykilstöðu eftir stórsigur Sveinbjörn bikarmeistari í Ísrael „Væri helvíti gaman að enda ferilinn svona“ Sorrí Valdi og allir hinir Var ósátt en er nú mætt aftur í landsliðið „Trúi ekki öðru en að við fáum fullt hús af áhorfendum“ Varði fimm skot gegn gömlu félögunum Uppgjörið: Grótta - Valur 19-30 | Meistararnir eru deildarmeistarar Oddaleikur framundan milli Íslendingaliðanna Minnkuðu muninn í eitt mark úr lokaskotinu Sló (líklega) metið yfir flest mörk að meðaltali í leik „Mér þykir virkilega vænt um þennan titil“ Grótta í umspil eftir tap gegn Aftureldingu Ómar Ingi og Gísli Þorgeir fóru mikinn í Búkarest Uppgjörið: FH - ÍR 33-29 | FH-ingar deildarmeistarar annað árið í röð „Bestu liðin hafa ekkert að fela og deila upplýsingum“ Portúgölsku Íslendingaliðin með mikilvæga sigra Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða