Gísli Þorgeir á leið í aðgerð á morgun Henry Birgir Gunnarsson skrifar 24. janúar 2019 15:24 Gísli Þorgeir á HM í Þýskalandi. vísir/getty Þýska stórliðið Kiel tilkynnti í dag að landsliðsmaðurinn Gísli Þorgeir Kristjánsson færi í aðgerð á Íslandi á morgun. Íslenska landsliðið er á heimleið frá HM í dag og menn ætla ekkert að bíða boðanna. Gísla verður skutlað undir hnífinn á morgun.Unser Gisli Thorgeir Kristjansson muss sich am Freitag in seiner Heimat einem arthroskopischen Eingriff unterziehen. Wir wünschen Dir gute Besserung und schnelle Genesung, Gisli! #WirSindKiel#Comebackstronger#News Die Meldung auf der Homepage: https://t.co/mnb2V4sOZ6pic.twitter.com/PEbd3F0kxN — THW Kiel (@thw_handball) January 24, 2019 Öxlin hefur verið að plaga Gísla Þorgeir á HM og hann vart getað skotið á markið. Samkvæmt frétt Kiel þá meiddist leikmaðurinn enn frekar í lokaleiknum gegn Brasilíu. Aðgerð verði því ekki umflúin enda hefur Gísli ekki verið góður í öxlinni lengi. „Það er leiðinlegt að Gísli hafi meiðst því Gísli hefur sýnt hvað í sér býr á HM. Það er samt mikilvægt fyrir alla að vita hversu illa öxlin er farin og grípa í kjölfarið til réttra aðgerða,“ segir Viktor Szilagyi, íþróttastjóri Kiel. HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti Fleiri fréttir Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sjá meira
Þýska stórliðið Kiel tilkynnti í dag að landsliðsmaðurinn Gísli Þorgeir Kristjánsson færi í aðgerð á Íslandi á morgun. Íslenska landsliðið er á heimleið frá HM í dag og menn ætla ekkert að bíða boðanna. Gísla verður skutlað undir hnífinn á morgun.Unser Gisli Thorgeir Kristjansson muss sich am Freitag in seiner Heimat einem arthroskopischen Eingriff unterziehen. Wir wünschen Dir gute Besserung und schnelle Genesung, Gisli! #WirSindKiel#Comebackstronger#News Die Meldung auf der Homepage: https://t.co/mnb2V4sOZ6pic.twitter.com/PEbd3F0kxN — THW Kiel (@thw_handball) January 24, 2019 Öxlin hefur verið að plaga Gísla Þorgeir á HM og hann vart getað skotið á markið. Samkvæmt frétt Kiel þá meiddist leikmaðurinn enn frekar í lokaleiknum gegn Brasilíu. Aðgerð verði því ekki umflúin enda hefur Gísli ekki verið góður í öxlinni lengi. „Það er leiðinlegt að Gísli hafi meiðst því Gísli hefur sýnt hvað í sér býr á HM. Það er samt mikilvægt fyrir alla að vita hversu illa öxlin er farin og grípa í kjölfarið til réttra aðgerða,“ segir Viktor Szilagyi, íþróttastjóri Kiel.
HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti Fleiri fréttir Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sjá meira
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti