Topp þrír listi Basta eftir HM: Kom mér skemmtilega á óvart á þessu móti Anton Ingi Leifsson skrifar 24. janúar 2019 07:00 Elvar var á topp þremur. vísir/getty Sebastian Alexandersson, sérfræðingur Stöðvar 2 Sports, segir að Elvar Örn Jónsson, Arnór Þór Gunnarsson og Ólafur Gústafsson hafi heilt yfir verið þrír bestu leikmenn Íslands á HM í handbolta en Ísland lauk keppni í gær. Ísland tapaði síðasta leiknum sínum í gær gegn Brasilíu og endar því í 12. sætinu á HM þetta árið. „Heilt yfir á mótinu fannst mér Aron, Arnar, Elvar og Óli Gúst vera ofboðslega flottir þegar þeir gátu verið aðeins passívari,“ sagði Sebastian og hélt svo áfram að ræða um Elvar Örn Jónsson sem var að leika á sínu fyrsta stórmóti. „Hann er á pari við alla þarna. Hann tapaði sáralítið einn á móti einum allt mótið. Ég vil sjá meira koma úr línustöðunni. Í hinum liðunum er mikil hreyfing á línunni og hvort að það sé taktík hjá okkur eða vanti reynslu veit ég ekki.“ „Við þurfum að fá miklu meira út úr línuspilinu og ef að þetta er taktíkin þá er það þannig en ef þetta er ekki taktíkin þá þarf að finna línumenn sem er hreyfanlegri.“ Þegar kom að því að velja á topp þrír listann yfir bestu leikmenn Íslands á mótinu lá sérfræðingurinn ekki á svörum. „Ég verð að segja að Elvar kom mér skemmtilega á óvart á þessu móti. Mér fannst hann eiga flestar góðar frammistöður í mótinu. Vörn og sókn. Bara mjög heilsteypt heilt yfir.“ „Arnór er þarna klárlega og það er rosaleg óheppni að missa hann úr liðinu. Sérstaklega í ljósi þess að það er mikil stemning og barátta í kringum hann sem smitar út frá sér.“ „Svo myndi ég einnig nefna Ólaf Gústafsson. Þessir þrír fannst mér standa upp úr. Það voru margir sem áttu rosalega flotta kafla. Gísli var frábær gegn Makedóníu en mér fannst hann í erfiðleikum eftir það.“ „Um leið og það var búið að kortleggja hann þá var ekkert pláss fyrir hann. Hann reyndi mikið og kannski er það hlutverk að fara maður á mann en mér finnst boltinn flæða illa í gegnum hann.“ „Ég myndi segja klárlega að Ólafur, Elvar og Arnór hafi staðið upp úr en allir aðrir áttu mjög góða spretti inn á milli líka, “ HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Arnar Freyr: Allt of dýrt í svona leik Arnar Freyr Arnarsson sagði að strákarnir okkar hefðu ekki átt góðan dag á HM í handbolta. 23. janúar 2019 16:11 Guðmundur: Brasilía með betra lið en Ísland í dag Guðmundur Guðmundsson segir að þrátt fyrir tapið sé margt jákvætt við stöðu íslenska landsliðsins í dag. Ísland tapaði í dag lokaleik sínum á HM í handbolta. 23. janúar 2019 16:28 Leik lokið: Brasilía - Ísland 32-29 | Slæmt tap í síðasta leik Ísland tapaði fyrir Brasilíu í lokaleik sínum á HM í handbolta. Strákarnir náðu sér illa á strik og komust aldrei yfir í leiknum. 23. janúar 2019 16:15 Topparnir í tölfræðinni á móti Brasilíu: Í mínus þrettán í mörkum úr uppsettum sóknum Íslenska liðið gerði vel í hröðum upphlaupum og seinni bylgju á móti Brasilíu en fær falleinkunn fyrir uppsettan sóknarleik. 23. janúar 2019 16:24 Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti Fleiri fréttir Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sjá meira
Sebastian Alexandersson, sérfræðingur Stöðvar 2 Sports, segir að Elvar Örn Jónsson, Arnór Þór Gunnarsson og Ólafur Gústafsson hafi heilt yfir verið þrír bestu leikmenn Íslands á HM í handbolta en Ísland lauk keppni í gær. Ísland tapaði síðasta leiknum sínum í gær gegn Brasilíu og endar því í 12. sætinu á HM þetta árið. „Heilt yfir á mótinu fannst mér Aron, Arnar, Elvar og Óli Gúst vera ofboðslega flottir þegar þeir gátu verið aðeins passívari,“ sagði Sebastian og hélt svo áfram að ræða um Elvar Örn Jónsson sem var að leika á sínu fyrsta stórmóti. „Hann er á pari við alla þarna. Hann tapaði sáralítið einn á móti einum allt mótið. Ég vil sjá meira koma úr línustöðunni. Í hinum liðunum er mikil hreyfing á línunni og hvort að það sé taktík hjá okkur eða vanti reynslu veit ég ekki.“ „Við þurfum að fá miklu meira út úr línuspilinu og ef að þetta er taktíkin þá er það þannig en ef þetta er ekki taktíkin þá þarf að finna línumenn sem er hreyfanlegri.“ Þegar kom að því að velja á topp þrír listann yfir bestu leikmenn Íslands á mótinu lá sérfræðingurinn ekki á svörum. „Ég verð að segja að Elvar kom mér skemmtilega á óvart á þessu móti. Mér fannst hann eiga flestar góðar frammistöður í mótinu. Vörn og sókn. Bara mjög heilsteypt heilt yfir.“ „Arnór er þarna klárlega og það er rosaleg óheppni að missa hann úr liðinu. Sérstaklega í ljósi þess að það er mikil stemning og barátta í kringum hann sem smitar út frá sér.“ „Svo myndi ég einnig nefna Ólaf Gústafsson. Þessir þrír fannst mér standa upp úr. Það voru margir sem áttu rosalega flotta kafla. Gísli var frábær gegn Makedóníu en mér fannst hann í erfiðleikum eftir það.“ „Um leið og það var búið að kortleggja hann þá var ekkert pláss fyrir hann. Hann reyndi mikið og kannski er það hlutverk að fara maður á mann en mér finnst boltinn flæða illa í gegnum hann.“ „Ég myndi segja klárlega að Ólafur, Elvar og Arnór hafi staðið upp úr en allir aðrir áttu mjög góða spretti inn á milli líka, “
HM 2019 í Þýskalandi og Danmörku Tengdar fréttir Arnar Freyr: Allt of dýrt í svona leik Arnar Freyr Arnarsson sagði að strákarnir okkar hefðu ekki átt góðan dag á HM í handbolta. 23. janúar 2019 16:11 Guðmundur: Brasilía með betra lið en Ísland í dag Guðmundur Guðmundsson segir að þrátt fyrir tapið sé margt jákvætt við stöðu íslenska landsliðsins í dag. Ísland tapaði í dag lokaleik sínum á HM í handbolta. 23. janúar 2019 16:28 Leik lokið: Brasilía - Ísland 32-29 | Slæmt tap í síðasta leik Ísland tapaði fyrir Brasilíu í lokaleik sínum á HM í handbolta. Strákarnir náðu sér illa á strik og komust aldrei yfir í leiknum. 23. janúar 2019 16:15 Topparnir í tölfræðinni á móti Brasilíu: Í mínus þrettán í mörkum úr uppsettum sóknum Íslenska liðið gerði vel í hröðum upphlaupum og seinni bylgju á móti Brasilíu en fær falleinkunn fyrir uppsettan sóknarleik. 23. janúar 2019 16:24 Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina Handbolti Fleiri fréttir Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Holland marði Katar Sjá meira
Arnar Freyr: Allt of dýrt í svona leik Arnar Freyr Arnarsson sagði að strákarnir okkar hefðu ekki átt góðan dag á HM í handbolta. 23. janúar 2019 16:11
Guðmundur: Brasilía með betra lið en Ísland í dag Guðmundur Guðmundsson segir að þrátt fyrir tapið sé margt jákvætt við stöðu íslenska landsliðsins í dag. Ísland tapaði í dag lokaleik sínum á HM í handbolta. 23. janúar 2019 16:28
Leik lokið: Brasilía - Ísland 32-29 | Slæmt tap í síðasta leik Ísland tapaði fyrir Brasilíu í lokaleik sínum á HM í handbolta. Strákarnir náðu sér illa á strik og komust aldrei yfir í leiknum. 23. janúar 2019 16:15
Topparnir í tölfræðinni á móti Brasilíu: Í mínus þrettán í mörkum úr uppsettum sóknum Íslenska liðið gerði vel í hröðum upphlaupum og seinni bylgju á móti Brasilíu en fær falleinkunn fyrir uppsettan sóknarleik. 23. janúar 2019 16:24
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti