Serena Williams fékk fjögur tækifæri til að vinna en er úr leik Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. janúar 2019 09:30 Karolina Pliskova trúir því varla að hún hafi unnið Serenu Williams. Getty/TPN Serena Williams er úr leik á Opna ástralska meistaramótinu í tennis eftir tap á móti hinni tékknesku Karolina Pliskova í nótt. Serena Williams fékk fjögur tækifæri til að vinna eitt stig í viðbót og þar með því leikinn en tókst ekki. Karolina Pliskova hélt sér á lífi og vann síðan á endanum 7-5 í úrslitasettinu. „Hún spilaði bara ótrúlega vel á úrslitastundu í leiknum,“ sagði Serena Williams. Karolina Pliskova vann sex síðustu stigin í leiknum og fór því að vera 5-1 undir í lokasettinu í það að vinna 7-5 og komast áfram í átta manna úrslitin. „Ég nýtti mín tækifæri,“ sagði Karolina Pliskova.Karolina Pliskova on coming back from 1-5 down and saving four match points: "It's the best comeback ever so far in my life."#AusOpenpic.twitter.com/Dke1kwf9Nb — #AusOpen (@AustralianOpen) January 23, 2019Karolina Pliskova var einu sinn efst á heimslistanum þannig að hún er enginn viðvaningur. Hún mætir nú hinni japönsku Naomi Osaka í undanúrslitunum. Marga dreymdi um leik á milli Naomi Osaka og Serenu Williams en þegar þær mættust síðast þá vann Naomi Osaka Serenu í úrslitaleiknum á Opna bandaríska mótinu. Serenu hraunaði yfir dómarann, sakaði hann um þjófnað og stal algjörlega sviðsljósinu af nýkrýndum meistara. Af þeim leik verður ekki núna."My ankle is fine, maybe I'll feel it tomorrow. I think she played incredible on match points, just hitting lines. I didn't call the trainer out because I didn't feel I needed it." - @serenawilliams#AusOpenpic.twitter.com/9yfHbLWIUy — #AusOpen (@AustralianOpen) January 23, 2019Serena Williams er að elta 24. sigur sinn á risamóti en með því myndi hún jafna metið. Hún þarf að bíða lengur eftir því en Serena er orðin 37 ára gömul. Í hinum undanúrslitaleiknum mætast þær Petra Kvitová frá Tékklandi og Danielle Collins frá Bandaríkjunum.The moment you realise you've beaten a 7-time #AOChampion & reached your first #AusOpen SF.@KaPliskovapic.twitter.com/d9j8hWGee8 — #AusOpen (@AustralianOpen) January 23, 2019A champion departs. We hope to see you again @serenawilliams#AusOpenpic.twitter.com/cmWQlOdIGb — #AusOpen (@AustralianOpen) January 23, 2019 Tennis Mest lesið Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Sjá meira
Serena Williams er úr leik á Opna ástralska meistaramótinu í tennis eftir tap á móti hinni tékknesku Karolina Pliskova í nótt. Serena Williams fékk fjögur tækifæri til að vinna eitt stig í viðbót og þar með því leikinn en tókst ekki. Karolina Pliskova hélt sér á lífi og vann síðan á endanum 7-5 í úrslitasettinu. „Hún spilaði bara ótrúlega vel á úrslitastundu í leiknum,“ sagði Serena Williams. Karolina Pliskova vann sex síðustu stigin í leiknum og fór því að vera 5-1 undir í lokasettinu í það að vinna 7-5 og komast áfram í átta manna úrslitin. „Ég nýtti mín tækifæri,“ sagði Karolina Pliskova.Karolina Pliskova on coming back from 1-5 down and saving four match points: "It's the best comeback ever so far in my life."#AusOpenpic.twitter.com/Dke1kwf9Nb — #AusOpen (@AustralianOpen) January 23, 2019Karolina Pliskova var einu sinn efst á heimslistanum þannig að hún er enginn viðvaningur. Hún mætir nú hinni japönsku Naomi Osaka í undanúrslitunum. Marga dreymdi um leik á milli Naomi Osaka og Serenu Williams en þegar þær mættust síðast þá vann Naomi Osaka Serenu í úrslitaleiknum á Opna bandaríska mótinu. Serenu hraunaði yfir dómarann, sakaði hann um þjófnað og stal algjörlega sviðsljósinu af nýkrýndum meistara. Af þeim leik verður ekki núna."My ankle is fine, maybe I'll feel it tomorrow. I think she played incredible on match points, just hitting lines. I didn't call the trainer out because I didn't feel I needed it." - @serenawilliams#AusOpenpic.twitter.com/9yfHbLWIUy — #AusOpen (@AustralianOpen) January 23, 2019Serena Williams er að elta 24. sigur sinn á risamóti en með því myndi hún jafna metið. Hún þarf að bíða lengur eftir því en Serena er orðin 37 ára gömul. Í hinum undanúrslitaleiknum mætast þær Petra Kvitová frá Tékklandi og Danielle Collins frá Bandaríkjunum.The moment you realise you've beaten a 7-time #AOChampion & reached your first #AusOpen SF.@KaPliskovapic.twitter.com/d9j8hWGee8 — #AusOpen (@AustralianOpen) January 23, 2019A champion departs. We hope to see you again @serenawilliams#AusOpenpic.twitter.com/cmWQlOdIGb — #AusOpen (@AustralianOpen) January 23, 2019
Tennis Mest lesið Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti Olga ætlar ekki í slag við Willum Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport „Hugur minn er bara hjá henni“ Íslenski boltinn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Handbolti Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn Fótbolti Neymar fór grátandi af velli Fótbolti Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Olga ætlar ekki í slag við Willum Sjá meira