Jóhann Gunnar Einarsson, annar spekingur þáttarins, var í aðalhlutverki í Hætt'essu gærkvöldsins þar sem hann söng á jólaballi.
Í kjölfarið á “Hætt’essu” í gær þá vil ég láta ykkur vita að ég hljóma mun betur live og þetta lag er tónfræðilegt þrekvirki. Fleira var það ekki. #seinnibylgjan#olisdeildin
— Jóhann Gunnar Einars (@Joigunnar) February 5, 2019
Jóhann var ekki alveg nógu sáttur við uppátæki strákanna en Logi Geirsson og Tómas Þór Þórðarson höfðu afar gaman af.
Sjón er sögu ríkari en innslagið má sjá hér að neðan.