Handbolti

Hætt'essu: Jóhann Gunnar söng á skólaballi, ósýnilegur Jovan og lélegasta vippa tímabilsins

Anton Ingi Leifsson skrifar
Jóhann og Logi voru hressir í gær.
Jóhann og Logi voru hressir í gær. mynd/skjáskot/s2s
G-form Hætt'essu er einn vinsælasti liðurinn í Seinni bylgjunni og hann var á sínum stað er þátturinn snéri aftur á skjá landsmanna í gær.

Jóhann Gunnar Einarsson, annar spekingur þáttarins, var í aðalhlutverki í Hætt'essu gærkvöldsins þar sem hann söng á jólaballi.







Jóhann var ekki alveg nógu sáttur við uppátæki strákanna en Logi Geirsson og Tómas Þór Þórðarson höfðu afar gaman af.

Sjón er sögu ríkari en innslagið má sjá hér að neðan.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×