Sjáðu sigurvegarana og það besta frá Hlustendaverðlaununum Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 2. febrúar 2019 21:30 Hlustendaverðlaunin voru haldin í kvöld. Herra Hnetusmjör var valinn flytjandi ársins á Hlustendaverðlaununum í Háskólabíói í kvöld. Hann átti líka plötu ársins.Bylgjan, FM957 og X977 stóðu í sameiningu að Hlustendaverðlaununum en íslenskum útvarpshlustendum og tónlistarunnendum gafst tækifæri að velja og verðlauna íslenskt tónlistarfólk, hljómsveitir og einstaklinga sem sköruðu fram úr í tónlist á síðastliðnu ári.Friðrik Dór var valinn söngvari ársins en Bríet var valin söngkona ársins. Aðra sigurvegara kvöldsins má sjá hér að neðan auk ýmissa atriða frá verðlaunahátíðinni.Besta lagið: Í Átt Að Tunglinu - JóiPé X KróliKlippa: Besta lagið - JóiPé X Króli Flytjandi ársins: Herra HnetusmjörKlippa: Flytjandi ársins - Herra Hnetusmjör Söngvari ársins: Friðrik DórKlippa: Söngvari ársins - Friðrik Dór Söngkona ársins: BRÍETKlippa: Söngkona ársins - BRÍET Nýliði ársins: HuginnKlippa: Nýliði ársins - Huginn Plata ársins: Hetjan Úr Hverfinu - Herra HnetusmjörKlippa: Plata ársins - Herra HnetusmjörMyndband ársins: Aron Can Lag: Aldrei Heim Leikstjórn: Hlynur Snær AndrasonKlippa: Myndband ársins - Aron Can í símanum frá AmsterdamAtriði kvöldsins Klippa: JóiPé X Króli - 00:26 / Í Átt Að Tunglinu Klippa: Hvítvínskonan: Settu sjálfa þig í fyrsta sæti Klippa: Stjórnin - Láttu þér líða vel / Ég fæ aldrei nóg af þér Klippa: BRÍET - Twin / Carousel Klippa: Er ég í útvarpinu? Klippa: Une Misere - Wounds Klippa: Jón Jónsson: Mömmu finnst ég betri Klippa: Jón Jónsson - Með þér Klippa: BRÍET: Orðlaus yfir verðlaununumKlippa: Dagur Sigurðsson - Aldrei Eitt Klippa: Herra Hnetusmjör: Hafið augun opin í sumar Klippa: Auður - Freðinn Klippa: Hvítvinskonan: Var einu sinni að deita Sverri Bergmann Klippa: Huginn og Herra Hnetusmjör - Farinn Með Þér / Upp Til Hópa Hlustendaverðlaunin Tónlist Mest lesið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Fleiri fréttir Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Sjá meira
Herra Hnetusmjör var valinn flytjandi ársins á Hlustendaverðlaununum í Háskólabíói í kvöld. Hann átti líka plötu ársins.Bylgjan, FM957 og X977 stóðu í sameiningu að Hlustendaverðlaununum en íslenskum útvarpshlustendum og tónlistarunnendum gafst tækifæri að velja og verðlauna íslenskt tónlistarfólk, hljómsveitir og einstaklinga sem sköruðu fram úr í tónlist á síðastliðnu ári.Friðrik Dór var valinn söngvari ársins en Bríet var valin söngkona ársins. Aðra sigurvegara kvöldsins má sjá hér að neðan auk ýmissa atriða frá verðlaunahátíðinni.Besta lagið: Í Átt Að Tunglinu - JóiPé X KróliKlippa: Besta lagið - JóiPé X Króli Flytjandi ársins: Herra HnetusmjörKlippa: Flytjandi ársins - Herra Hnetusmjör Söngvari ársins: Friðrik DórKlippa: Söngvari ársins - Friðrik Dór Söngkona ársins: BRÍETKlippa: Söngkona ársins - BRÍET Nýliði ársins: HuginnKlippa: Nýliði ársins - Huginn Plata ársins: Hetjan Úr Hverfinu - Herra HnetusmjörKlippa: Plata ársins - Herra HnetusmjörMyndband ársins: Aron Can Lag: Aldrei Heim Leikstjórn: Hlynur Snær AndrasonKlippa: Myndband ársins - Aron Can í símanum frá AmsterdamAtriði kvöldsins Klippa: JóiPé X Króli - 00:26 / Í Átt Að Tunglinu Klippa: Hvítvínskonan: Settu sjálfa þig í fyrsta sæti Klippa: Stjórnin - Láttu þér líða vel / Ég fæ aldrei nóg af þér Klippa: BRÍET - Twin / Carousel Klippa: Er ég í útvarpinu? Klippa: Une Misere - Wounds Klippa: Jón Jónsson: Mömmu finnst ég betri Klippa: Jón Jónsson - Með þér Klippa: BRÍET: Orðlaus yfir verðlaununumKlippa: Dagur Sigurðsson - Aldrei Eitt Klippa: Herra Hnetusmjör: Hafið augun opin í sumar Klippa: Auður - Freðinn Klippa: Hvítvinskonan: Var einu sinni að deita Sverri Bergmann Klippa: Huginn og Herra Hnetusmjör - Farinn Með Þér / Upp Til Hópa
Hlustendaverðlaunin Tónlist Mest lesið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Fanney og Teitur greina frá kyninu Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Fleiri fréttir Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Sjá meira