Breyta fyrirkomulaginu: Atkvæðin fylgja lögunum í úrslitin Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 18. febrúar 2019 19:00 Lögin tvö sem mætast í einvíginu taka með sér atkvæðin sem þau fengu úr fyrri umferð kvöldsins. RÚV Framkvæmdastjórn Söngvakeppninnar hefur gert breytingu á fyrirkomulaginu á úrslitakvöldi keppninnar en í ár verður sá háttur hafður á að atkvæðamesta lagið yfir allt kvöldið laugardaginn 2. mars sigrar keppnina og keppir fyrir hönd þjóðarinnar í Tel Aviv í maí. Þetta staðfestir Rúnar Freyr Gíslason sem er í framkvæmdastjórn Söngvakeppninnar. Á úrslitakvöldinu keppa fimm lög í fyrri umferð en aðeins tvö lög komast í hið svokallaða einvígi. Í staðinn fyrir að atkvæðin „núllist út“ fyrir einvígið taka lögin tvö með sér í úrslit þau atkvæði sem þau fengu úr símakosningu og frá dómnefnd úr fyrri umferð lokakvöldsins.Rúnar Freyr Gíslason er einn af fjórum sem skipa framkvæmdastjórn Söngvakeppninnar.Rúnar Freyr GíslasonÍ ár er dómnefndin alþjóðleg en hún er skipuð tíu einstaklingum, þar af 7 útlendingum og 3 Íslendingum. Þeirra dómur mun vega 50% á móti hinum 50 prósentunum sem eru símaatkvæði áhorfenda í fyrri umferð. Rúnar Freyr segir að breytingin sé einn liður í sífelldri þróun söngvakeppninnar og að framkvæmdastjórnin sé vakandi fyrir nýjum leiðum til að bæta fyrirkomulag hennar. Rúnar Freyr segir að þegar nær dregur úrslitum verði greint frá því hvaða fólk það sé sem skipar dómnefndina. Eurovision Tengdar fréttir Erlendir Eurovision-fræðingar spá Friðriki og Heiðrúnu áfram en segja Ella Grill eiga versta lag ársins Verður "Einu lagi enn“ beitt? 16. febrúar 2019 11:54 Breskur blaðamaður spáir Hatara sigri í Eurovision Segist fá sömu gæsahúð og þegar hann heyrði Euphora með Loreen. 11. febrúar 2019 11:44 Myndaveisla frá Söngvakeppninni Friðrik Ómar Hjörleifsson og Tara Mobee tryggðu sér í gærkvöldi sæti í úrslitum Söngvakeppninnar 2019 á RÚV og er því ljóst hvaða flytjendur stíga á svið á úrslitakvöldi Söngvakeppninnar sem fram fer í Laugardalshöll 2. mars næstkomandi. 17. febrúar 2019 09:30 Mest lesið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Lífið Fleiri fréttir Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Sjá meira
Framkvæmdastjórn Söngvakeppninnar hefur gert breytingu á fyrirkomulaginu á úrslitakvöldi keppninnar en í ár verður sá háttur hafður á að atkvæðamesta lagið yfir allt kvöldið laugardaginn 2. mars sigrar keppnina og keppir fyrir hönd þjóðarinnar í Tel Aviv í maí. Þetta staðfestir Rúnar Freyr Gíslason sem er í framkvæmdastjórn Söngvakeppninnar. Á úrslitakvöldinu keppa fimm lög í fyrri umferð en aðeins tvö lög komast í hið svokallaða einvígi. Í staðinn fyrir að atkvæðin „núllist út“ fyrir einvígið taka lögin tvö með sér í úrslit þau atkvæði sem þau fengu úr símakosningu og frá dómnefnd úr fyrri umferð lokakvöldsins.Rúnar Freyr Gíslason er einn af fjórum sem skipa framkvæmdastjórn Söngvakeppninnar.Rúnar Freyr GíslasonÍ ár er dómnefndin alþjóðleg en hún er skipuð tíu einstaklingum, þar af 7 útlendingum og 3 Íslendingum. Þeirra dómur mun vega 50% á móti hinum 50 prósentunum sem eru símaatkvæði áhorfenda í fyrri umferð. Rúnar Freyr segir að breytingin sé einn liður í sífelldri þróun söngvakeppninnar og að framkvæmdastjórnin sé vakandi fyrir nýjum leiðum til að bæta fyrirkomulag hennar. Rúnar Freyr segir að þegar nær dregur úrslitum verði greint frá því hvaða fólk það sé sem skipar dómnefndina.
Eurovision Tengdar fréttir Erlendir Eurovision-fræðingar spá Friðriki og Heiðrúnu áfram en segja Ella Grill eiga versta lag ársins Verður "Einu lagi enn“ beitt? 16. febrúar 2019 11:54 Breskur blaðamaður spáir Hatara sigri í Eurovision Segist fá sömu gæsahúð og þegar hann heyrði Euphora með Loreen. 11. febrúar 2019 11:44 Myndaveisla frá Söngvakeppninni Friðrik Ómar Hjörleifsson og Tara Mobee tryggðu sér í gærkvöldi sæti í úrslitum Söngvakeppninnar 2019 á RÚV og er því ljóst hvaða flytjendur stíga á svið á úrslitakvöldi Söngvakeppninnar sem fram fer í Laugardalshöll 2. mars næstkomandi. 17. febrúar 2019 09:30 Mest lesið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Lífið Fleiri fréttir Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Stjörnulífið: Skvísurnar stálu senunni Sendi syninum stöðugt óbein skilaboð um að hann elskaði hann ekki Fékk afsökunarbeiðni frá SNL eftir „illkvittinn og ófyndinn“ skets Sjá meira
Erlendir Eurovision-fræðingar spá Friðriki og Heiðrúnu áfram en segja Ella Grill eiga versta lag ársins Verður "Einu lagi enn“ beitt? 16. febrúar 2019 11:54
Breskur blaðamaður spáir Hatara sigri í Eurovision Segist fá sömu gæsahúð og þegar hann heyrði Euphora með Loreen. 11. febrúar 2019 11:44
Myndaveisla frá Söngvakeppninni Friðrik Ómar Hjörleifsson og Tara Mobee tryggðu sér í gærkvöldi sæti í úrslitum Söngvakeppninnar 2019 á RÚV og er því ljóst hvaða flytjendur stíga á svið á úrslitakvöldi Söngvakeppninnar sem fram fer í Laugardalshöll 2. mars næstkomandi. 17. febrúar 2019 09:30