Breyta fyrirkomulaginu: Atkvæðin fylgja lögunum í úrslitin Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 18. febrúar 2019 19:00 Lögin tvö sem mætast í einvíginu taka með sér atkvæðin sem þau fengu úr fyrri umferð kvöldsins. RÚV Framkvæmdastjórn Söngvakeppninnar hefur gert breytingu á fyrirkomulaginu á úrslitakvöldi keppninnar en í ár verður sá háttur hafður á að atkvæðamesta lagið yfir allt kvöldið laugardaginn 2. mars sigrar keppnina og keppir fyrir hönd þjóðarinnar í Tel Aviv í maí. Þetta staðfestir Rúnar Freyr Gíslason sem er í framkvæmdastjórn Söngvakeppninnar. Á úrslitakvöldinu keppa fimm lög í fyrri umferð en aðeins tvö lög komast í hið svokallaða einvígi. Í staðinn fyrir að atkvæðin „núllist út“ fyrir einvígið taka lögin tvö með sér í úrslit þau atkvæði sem þau fengu úr símakosningu og frá dómnefnd úr fyrri umferð lokakvöldsins.Rúnar Freyr Gíslason er einn af fjórum sem skipa framkvæmdastjórn Söngvakeppninnar.Rúnar Freyr GíslasonÍ ár er dómnefndin alþjóðleg en hún er skipuð tíu einstaklingum, þar af 7 útlendingum og 3 Íslendingum. Þeirra dómur mun vega 50% á móti hinum 50 prósentunum sem eru símaatkvæði áhorfenda í fyrri umferð. Rúnar Freyr segir að breytingin sé einn liður í sífelldri þróun söngvakeppninnar og að framkvæmdastjórnin sé vakandi fyrir nýjum leiðum til að bæta fyrirkomulag hennar. Rúnar Freyr segir að þegar nær dregur úrslitum verði greint frá því hvaða fólk það sé sem skipar dómnefndina. Eurovision Tengdar fréttir Erlendir Eurovision-fræðingar spá Friðriki og Heiðrúnu áfram en segja Ella Grill eiga versta lag ársins Verður "Einu lagi enn“ beitt? 16. febrúar 2019 11:54 Breskur blaðamaður spáir Hatara sigri í Eurovision Segist fá sömu gæsahúð og þegar hann heyrði Euphora með Loreen. 11. febrúar 2019 11:44 Myndaveisla frá Söngvakeppninni Friðrik Ómar Hjörleifsson og Tara Mobee tryggðu sér í gærkvöldi sæti í úrslitum Söngvakeppninnar 2019 á RÚV og er því ljóst hvaða flytjendur stíga á svið á úrslitakvöldi Söngvakeppninnar sem fram fer í Laugardalshöll 2. mars næstkomandi. 17. febrúar 2019 09:30 Mest lesið „Þetta má ekki vera feimnismál“ Lífið „Ástarsorg er best í heimi“ Lífið Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Lífið „Ég verð dauður áður en kvikmyndahúsin loka“ Menning Löng fangelsisvist blasir við popparanum Lífið Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Lífið Áhrifavaldar og þingmenn ræddu kærleikann Lífið Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Lífið Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Lífið „Þetta var ekki alið upp í mér“ Lífið Fleiri fréttir Löng fangelsisvist blasir við popparanum Áhrifavaldar og þingmenn ræddu kærleikann „Þetta má ekki vera feimnismál“ „Ástarsorg er best í heimi“ Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Dóttir Fox og Kelly komin í heiminn „Þetta var ekki alið upp í mér“ Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Bitin Bachelor stjarna Svara auknum fordómum og fáfræði með jákvæðni og list „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Fjallvegir á Vestfjörðum fengu hjartað til að slá hratt Ástfangin í sextán ár Unnur og Travis orðin tveggja barna foreldrar Sneri við lífinu eftir skyndilegt fráfall frænda í djammferð erlendis Grunaði ekki að fíflalætin myndu ferðast svona víða Tveggja milljóna króna nefaðgerð í Tyrklandi Hætt við brúðkaupið og allt í baklás Þjálfaðar til að svara spurningum frá hjartanu Lét papparassa heyra það Vann Eddu og auglýsti eftir kærasta Vorboðar láta sjá sig „Átt ekki að falla af því að þú skilur ekki spurninguna“ Walliams furðar sig á vinsældum eigin frasa á Íslandi Spöruðu hálfa milljón á mánuði og stefna á íbúðarkaup Kransakaka Jóa Fel án kökuforms Sjá meira
Framkvæmdastjórn Söngvakeppninnar hefur gert breytingu á fyrirkomulaginu á úrslitakvöldi keppninnar en í ár verður sá háttur hafður á að atkvæðamesta lagið yfir allt kvöldið laugardaginn 2. mars sigrar keppnina og keppir fyrir hönd þjóðarinnar í Tel Aviv í maí. Þetta staðfestir Rúnar Freyr Gíslason sem er í framkvæmdastjórn Söngvakeppninnar. Á úrslitakvöldinu keppa fimm lög í fyrri umferð en aðeins tvö lög komast í hið svokallaða einvígi. Í staðinn fyrir að atkvæðin „núllist út“ fyrir einvígið taka lögin tvö með sér í úrslit þau atkvæði sem þau fengu úr símakosningu og frá dómnefnd úr fyrri umferð lokakvöldsins.Rúnar Freyr Gíslason er einn af fjórum sem skipa framkvæmdastjórn Söngvakeppninnar.Rúnar Freyr GíslasonÍ ár er dómnefndin alþjóðleg en hún er skipuð tíu einstaklingum, þar af 7 útlendingum og 3 Íslendingum. Þeirra dómur mun vega 50% á móti hinum 50 prósentunum sem eru símaatkvæði áhorfenda í fyrri umferð. Rúnar Freyr segir að breytingin sé einn liður í sífelldri þróun söngvakeppninnar og að framkvæmdastjórnin sé vakandi fyrir nýjum leiðum til að bæta fyrirkomulag hennar. Rúnar Freyr segir að þegar nær dregur úrslitum verði greint frá því hvaða fólk það sé sem skipar dómnefndina.
Eurovision Tengdar fréttir Erlendir Eurovision-fræðingar spá Friðriki og Heiðrúnu áfram en segja Ella Grill eiga versta lag ársins Verður "Einu lagi enn“ beitt? 16. febrúar 2019 11:54 Breskur blaðamaður spáir Hatara sigri í Eurovision Segist fá sömu gæsahúð og þegar hann heyrði Euphora með Loreen. 11. febrúar 2019 11:44 Myndaveisla frá Söngvakeppninni Friðrik Ómar Hjörleifsson og Tara Mobee tryggðu sér í gærkvöldi sæti í úrslitum Söngvakeppninnar 2019 á RÚV og er því ljóst hvaða flytjendur stíga á svið á úrslitakvöldi Söngvakeppninnar sem fram fer í Laugardalshöll 2. mars næstkomandi. 17. febrúar 2019 09:30 Mest lesið „Þetta má ekki vera feimnismál“ Lífið „Ástarsorg er best í heimi“ Lífið Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Lífið „Ég verð dauður áður en kvikmyndahúsin loka“ Menning Löng fangelsisvist blasir við popparanum Lífið Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Lífið Áhrifavaldar og þingmenn ræddu kærleikann Lífið Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Lífið Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Lífið „Þetta var ekki alið upp í mér“ Lífið Fleiri fréttir Löng fangelsisvist blasir við popparanum Áhrifavaldar og þingmenn ræddu kærleikann „Þetta má ekki vera feimnismál“ „Ástarsorg er best í heimi“ Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Dóttir Fox og Kelly komin í heiminn „Þetta var ekki alið upp í mér“ Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Bitin Bachelor stjarna Svara auknum fordómum og fáfræði með jákvæðni og list „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Fjallvegir á Vestfjörðum fengu hjartað til að slá hratt Ástfangin í sextán ár Unnur og Travis orðin tveggja barna foreldrar Sneri við lífinu eftir skyndilegt fráfall frænda í djammferð erlendis Grunaði ekki að fíflalætin myndu ferðast svona víða Tveggja milljóna króna nefaðgerð í Tyrklandi Hætt við brúðkaupið og allt í baklás Þjálfaðar til að svara spurningum frá hjartanu Lét papparassa heyra það Vann Eddu og auglýsti eftir kærasta Vorboðar láta sjá sig „Átt ekki að falla af því að þú skilur ekki spurninguna“ Walliams furðar sig á vinsældum eigin frasa á Íslandi Spöruðu hálfa milljón á mánuði og stefna á íbúðarkaup Kransakaka Jóa Fel án kökuforms Sjá meira
Erlendir Eurovision-fræðingar spá Friðriki og Heiðrúnu áfram en segja Ella Grill eiga versta lag ársins Verður "Einu lagi enn“ beitt? 16. febrúar 2019 11:54
Breskur blaðamaður spáir Hatara sigri í Eurovision Segist fá sömu gæsahúð og þegar hann heyrði Euphora með Loreen. 11. febrúar 2019 11:44
Myndaveisla frá Söngvakeppninni Friðrik Ómar Hjörleifsson og Tara Mobee tryggðu sér í gærkvöldi sæti í úrslitum Söngvakeppninnar 2019 á RÚV og er því ljóst hvaða flytjendur stíga á svið á úrslitakvöldi Söngvakeppninnar sem fram fer í Laugardalshöll 2. mars næstkomandi. 17. febrúar 2019 09:30