90 prósent mjólkurframleiðenda vilja halda í kvótakerfið Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 18. febrúar 2019 14:57 Boðað var til atkvæðagreiðslu meðal mjólkurframleiðanda um framtíð kvótakerfis. Þessi mjólkurframleiðandi var ekki með kosningarétt. Vísir/MHH Rúmlega 89 prósent mjólkurframleiðenda eru mótfallin því að kvótakerfið verði afnumið í mjólkurframleiðslu. Greint er frá niðurstöðu atkvæðagreiðslunnar á heimasíðu Bændasamtakanna. 493 mjólkurframleiðendur greiddu atkvæði og nam þátttaka um 88 prósentum. Atkvæðagreiðslan var rafræn og stóð yfir í eina viku. Henni lauk í hádeginu í dag. Fram kemur að atkvæðagreiðslan hafi farið fram í samræmi við ákvæði gildandi samnings um starfsskilyrði nautgriparæktar. Hver mjólkurframleiðandi hafi haft eitt atkvæði án tillits til fjölda aðstandenda að búinu, aðildar að Bændasamtökum Íslands eða Landssambandi kúabænda. 50 mjólkurframleiðendur vilja afnema kvótakerfið eða um 10 prósent. 441 eru því mótfallnir. Tveir tóku ekki afstöðu. „Niðurstaðan er stefnumarkandi fyrir fulltrúa bænda við endurskoðun samnings um starfsskilyrði nautgriparæktar sem fram fer síðar á þessu ári. Nú verða áherslur mótaðar í ljósi þessarar niðurstöðu og stefnumörkunar um aðra þætti samningsins sem koma þurfa til endurskoðunar,“ segir á heimasíðu Bændasamtakanna. Alls voru 558 framleiðendur á kjörskrá. Alls kusu 493 eða 88,35%. Landbúnaður Tengdar fréttir Bændasamtökin boða til atkvæðagreiðslu um framtíð kvótakerfis Á næstu vikum munu Bændasamtök Íslands boða til atkvæðagreiðslu um framtíð kvótakerfis í mjólkurframleiðslu 16. janúar 2019 17:51 Hvorki KÚ né Arna ætla að hækka mjólkurverð Hvorugur mjólkuframleiðandinn ætlar sér að hækka verð á mjólkurafurðum til neytenda, en annar þeirra gagnrýnir ákvörðun verðlagsnefndar búvara um hækkanir. 29. desember 2016 17:45 Mest lesið „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Viðskipti erlent Northvolt í þrot Viðskipti erlent Lífeyrissjóður verzlunarmanna seldi sig út úr Sýn Viðskipti innlent Íslenskar auglýsingastofur tróna á toppnum yfir stressaða starfsmenn Viðskipti innlent „Hvernig hefðu amma og afi gert þetta?“ Atvinnulíf Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Viðskipti innlent Þrettán milljarða tap en reksturinn fjármagnaður til 2028 Viðskipti innlent Sandra nýr fjármálastjóri Coca-Cola á Íslandi Viðskipti innlent Spá því að stýrivextir verði lækkaðir um 25 punkta Viðskipti innlent Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Viðskipti erlent Fleiri fréttir Trump-tollar geti haft óbein áhrif á Íslendinga Þrettán milljarða tap en reksturinn fjármagnaður til 2028 Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Spá því að stýrivextir verði lækkaðir um 25 punkta Lífeyrissjóður verzlunarmanna seldi sig út úr Sýn Sandra nýr fjármálastjóri Coca-Cola á Íslandi Íslenskar auglýsingastofur tróna á toppnum yfir stressaða starfsmenn Hafi talið samningaleiðina besta frá upphafi Skarphéðinn til Sagafilm Viðbúinn hærra vöruverði og færri ferðamönnum vegna tolla Viðskipti upp á hálfan milljarð með bréf í Sýn Líkur á að öldrun þjóðarinnar verði viðráðanlegri hér en annars staðar „Sjóðurinn er gjaldþrota og því falla kröfurnar á ríkið“ Sjálfkjörið í stjórn Símans Heiðrún Lind í stjórn Sýnar Lausn máls ÍL-sjóðs loks í sjónmáli Verkafólk snýr aftur til vinnu hjá Bakkavör Ráðinn fjármálastjóri Origo Sækja 540 milljarða til að gera upp skuldir ÍL-sjóðs Alvogen lýkur endurfjármögnun allra langtímalána Stjörnukokkar að elda á Food & fun í ár Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Halla og Linda Dröfn á lista Harvard um merkilegar konur Segja upp 52 sjómönnum Tuttugu þúsund færri farþegar á milli ára Frá Seðlabankanum í sýndarheima CCP Hagnaður jókst um tæpan helming milli ára Truflanir á greiðsluhirðingu Rapyd Fylltu tankinn fyrir tólf hundruð krónur vegna kommuvillu Kveður Heimildina og hefur störf hjá Rauða krossinum Sjá meira
Rúmlega 89 prósent mjólkurframleiðenda eru mótfallin því að kvótakerfið verði afnumið í mjólkurframleiðslu. Greint er frá niðurstöðu atkvæðagreiðslunnar á heimasíðu Bændasamtakanna. 493 mjólkurframleiðendur greiddu atkvæði og nam þátttaka um 88 prósentum. Atkvæðagreiðslan var rafræn og stóð yfir í eina viku. Henni lauk í hádeginu í dag. Fram kemur að atkvæðagreiðslan hafi farið fram í samræmi við ákvæði gildandi samnings um starfsskilyrði nautgriparæktar. Hver mjólkurframleiðandi hafi haft eitt atkvæði án tillits til fjölda aðstandenda að búinu, aðildar að Bændasamtökum Íslands eða Landssambandi kúabænda. 50 mjólkurframleiðendur vilja afnema kvótakerfið eða um 10 prósent. 441 eru því mótfallnir. Tveir tóku ekki afstöðu. „Niðurstaðan er stefnumarkandi fyrir fulltrúa bænda við endurskoðun samnings um starfsskilyrði nautgriparæktar sem fram fer síðar á þessu ári. Nú verða áherslur mótaðar í ljósi þessarar niðurstöðu og stefnumörkunar um aðra þætti samningsins sem koma þurfa til endurskoðunar,“ segir á heimasíðu Bændasamtakanna. Alls voru 558 framleiðendur á kjörskrá. Alls kusu 493 eða 88,35%.
Landbúnaður Tengdar fréttir Bændasamtökin boða til atkvæðagreiðslu um framtíð kvótakerfis Á næstu vikum munu Bændasamtök Íslands boða til atkvæðagreiðslu um framtíð kvótakerfis í mjólkurframleiðslu 16. janúar 2019 17:51 Hvorki KÚ né Arna ætla að hækka mjólkurverð Hvorugur mjólkuframleiðandinn ætlar sér að hækka verð á mjólkurafurðum til neytenda, en annar þeirra gagnrýnir ákvörðun verðlagsnefndar búvara um hækkanir. 29. desember 2016 17:45 Mest lesið „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Viðskipti erlent Northvolt í þrot Viðskipti erlent Lífeyrissjóður verzlunarmanna seldi sig út úr Sýn Viðskipti innlent Íslenskar auglýsingastofur tróna á toppnum yfir stressaða starfsmenn Viðskipti innlent „Hvernig hefðu amma og afi gert þetta?“ Atvinnulíf Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Viðskipti innlent Þrettán milljarða tap en reksturinn fjármagnaður til 2028 Viðskipti innlent Sandra nýr fjármálastjóri Coca-Cola á Íslandi Viðskipti innlent Spá því að stýrivextir verði lækkaðir um 25 punkta Viðskipti innlent Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Viðskipti erlent Fleiri fréttir Trump-tollar geti haft óbein áhrif á Íslendinga Þrettán milljarða tap en reksturinn fjármagnaður til 2028 Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Spá því að stýrivextir verði lækkaðir um 25 punkta Lífeyrissjóður verzlunarmanna seldi sig út úr Sýn Sandra nýr fjármálastjóri Coca-Cola á Íslandi Íslenskar auglýsingastofur tróna á toppnum yfir stressaða starfsmenn Hafi talið samningaleiðina besta frá upphafi Skarphéðinn til Sagafilm Viðbúinn hærra vöruverði og færri ferðamönnum vegna tolla Viðskipti upp á hálfan milljarð með bréf í Sýn Líkur á að öldrun þjóðarinnar verði viðráðanlegri hér en annars staðar „Sjóðurinn er gjaldþrota og því falla kröfurnar á ríkið“ Sjálfkjörið í stjórn Símans Heiðrún Lind í stjórn Sýnar Lausn máls ÍL-sjóðs loks í sjónmáli Verkafólk snýr aftur til vinnu hjá Bakkavör Ráðinn fjármálastjóri Origo Sækja 540 milljarða til að gera upp skuldir ÍL-sjóðs Alvogen lýkur endurfjármögnun allra langtímalána Stjörnukokkar að elda á Food & fun í ár Konur oft einangraðar í karllægu umhverfi eldhúsanna Halla og Linda Dröfn á lista Harvard um merkilegar konur Segja upp 52 sjómönnum Tuttugu þúsund færri farþegar á milli ára Frá Seðlabankanum í sýndarheima CCP Hagnaður jókst um tæpan helming milli ára Truflanir á greiðsluhirðingu Rapyd Fylltu tankinn fyrir tólf hundruð krónur vegna kommuvillu Kveður Heimildina og hefur störf hjá Rauða krossinum Sjá meira
Bændasamtökin boða til atkvæðagreiðslu um framtíð kvótakerfis Á næstu vikum munu Bændasamtök Íslands boða til atkvæðagreiðslu um framtíð kvótakerfis í mjólkurframleiðslu 16. janúar 2019 17:51
Hvorki KÚ né Arna ætla að hækka mjólkurverð Hvorugur mjólkuframleiðandinn ætlar sér að hækka verð á mjólkurafurðum til neytenda, en annar þeirra gagnrýnir ákvörðun verðlagsnefndar búvara um hækkanir. 29. desember 2016 17:45