Ellen varð 61 árs 26. janúar og var haldið upp á afmælið henni með látum í spjallþættinum.
Portia de Rossi mætti aftur á móti í þáttinn til eiginkonunnar í vikunni og þar kom í ljós hvað hún hafði gefið Ellen í afmælisgjöf í síðasta þætti, gjöf sem Ellen var kannski ekkert sérstaklega sátt með.
Hér að neðan má sjá hvað Ellen fékk í gjöf frá sinni heittelskuðu.