Kristín Eiríksdóttir og Kristín Ómarsdóttir tilnefndar til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 21. febrúar 2019 11:45 Nöfnurnar Kristín Ómarsdóttir og Kristín Eiríksdóttir eru tilnefndar til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs. Rithöfundarnir Kristín Eiríksdóttir og Kristín Ómarsdóttir eru tilnefndar til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs í ár fyrir hönd Íslands en greint var frá því hverjir eru tilnefndir til verðlaunanna í dag. Verðlaunin verða veitt í Stokkhólmi í haust. Auður Ava Ólafsdóttir hlaut verðlaunin í fyrra fyrir skáldsögu sína Ör. Kristín Eiríksdóttir er tilnefnd fyrir skáldsögu sína Elín, ýmislegt en hún hlaut Íslensku bókmenntaverðlaunin í fagurbókmenntum árið 2018 fyrir bókina. Þá er Kristín Ómarsdóttir tilnefnd fyrir ljóðabókina Kóngulær í sýningargluggum. Alls eru þrettán skáldverk tilnefnd til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs í ár en verkin eru eftirfarandi:Danmörk:Efter solen eftir Jonas Eika. Smásagnasafn.de eftir Helle Helle. Skáldsaga.Finnland:Tristania eftir Mariönnu Kurtto. Skáldsaga.Där musiken började eftir Lars Sund. Skáldsaga.Grænland:Arpaatit quqortut eftir Pivinnguaq Mørch. Smásögur og ljóð.Ísland:Elín, ýmislegt eftir Kristín Eiríksdóttur. Skáldsaga.Kóngulær í sýningargluggum eftir Kristínu Ómarsdóttur. Ljóð.Noregur:Det er berre eit spørsmål om tid eftir Eldrid Lunden. Ljóðabók.Jeg lever et liv some ligner deres eftir Jan Grue. Sjálfsævisögulegur prósi.Samíska tungumálsvæðið:Li dát leat dat eana eftir Inga Ravna Eira. Ljóðabók.Svíþjóð:Nonsensprinsessans dagbok. En sjukskrivning eftir Isabella Nilsson. Ljóðabók.Människan är den vackraste staden eftir Sami Said. Skáldsaga.Álandseyjar:Det finns inga monster eftir Liselott Willén. Skáldsaga. Bókmenntir Mest lesið Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Lífið Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Tónlist Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Lífið Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Lífið „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Lífið Fleiri fréttir Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira
Rithöfundarnir Kristín Eiríksdóttir og Kristín Ómarsdóttir eru tilnefndar til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs í ár fyrir hönd Íslands en greint var frá því hverjir eru tilnefndir til verðlaunanna í dag. Verðlaunin verða veitt í Stokkhólmi í haust. Auður Ava Ólafsdóttir hlaut verðlaunin í fyrra fyrir skáldsögu sína Ör. Kristín Eiríksdóttir er tilnefnd fyrir skáldsögu sína Elín, ýmislegt en hún hlaut Íslensku bókmenntaverðlaunin í fagurbókmenntum árið 2018 fyrir bókina. Þá er Kristín Ómarsdóttir tilnefnd fyrir ljóðabókina Kóngulær í sýningargluggum. Alls eru þrettán skáldverk tilnefnd til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs í ár en verkin eru eftirfarandi:Danmörk:Efter solen eftir Jonas Eika. Smásagnasafn.de eftir Helle Helle. Skáldsaga.Finnland:Tristania eftir Mariönnu Kurtto. Skáldsaga.Där musiken började eftir Lars Sund. Skáldsaga.Grænland:Arpaatit quqortut eftir Pivinnguaq Mørch. Smásögur og ljóð.Ísland:Elín, ýmislegt eftir Kristín Eiríksdóttur. Skáldsaga.Kóngulær í sýningargluggum eftir Kristínu Ómarsdóttur. Ljóð.Noregur:Det er berre eit spørsmål om tid eftir Eldrid Lunden. Ljóðabók.Jeg lever et liv some ligner deres eftir Jan Grue. Sjálfsævisögulegur prósi.Samíska tungumálsvæðið:Li dát leat dat eana eftir Inga Ravna Eira. Ljóðabók.Svíþjóð:Nonsensprinsessans dagbok. En sjukskrivning eftir Isabella Nilsson. Ljóðabók.Människan är den vackraste staden eftir Sami Said. Skáldsaga.Álandseyjar:Det finns inga monster eftir Liselott Willén. Skáldsaga.
Bókmenntir Mest lesið Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Lífið Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Tónlist Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Lífið Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Lífið „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Lífið Fleiri fréttir Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira