Seinni bylgjan: „Þetta er ótrúlegasta vörn sem ég hef séð“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. mars 2019 13:00 Ragnar Snær Njálsson leyfir fáum að komast framhjá sér. Mynd/S2 Sport Ragnar Snær Njálsson tók skóna af hillunni á dögunum og ákvað að taka slaginn með Stjörnumönnum í Olís deildinni. Seinni bylgjan skoðaði betur góð áhrif hans á varnarleik Stjörnuliðsins. „Getur verið ástæðan sé að Raggi sé að koma inn. Þetta smitar svo út frá sér,“ sagði Gunnar Berg Viktorsson um Ragnar og varnarleik Stjörnumanna. Stjörnumenn hafa spilað miklu betur eftir komu Ragnars og hafa fengið þrjú stig út úr síðustu þremur leikjum sínum. Eina tapið í þessum þremur leikjum var naumt tap á móti Haukum. Undir umfjölluninni er sýnt myndband af varnartilþrifum Ragnars í sigurleiknum á móti Fram og Tómas Þór Þórðarson, umsjónarmaður Seinni bylgjunnar var það hrifinn að hann kallaði upp fyrir sig: „Þetta er ótrúlegasta vörn sem ég hef séð.“ „Þetta er geggjað,“ sagði Jóhann Gunnar Einarsson um önnur varnartilþrif Ragnars í leiknum á móti Fram. „Rúnar gefur þeim kraft og elju. Við sáum það líka bara í fagninu hans. Þetta er búið að vera þungt og Raggi er svona góður,“ sagði Jóhann Gunnar. „Einn svona gæi smitar út frá sér. Ég skal bara lofa ykkur því,“ sagði Gunnar Berg. Það má finna umfjöllun Seinni bylgjunnar um Ragnar Snæ Njálsson hér fyrir neðan.Klippa: Seinni bylgjan: Ótrúlegasta vörn sem hann hefur séð Olís-deild karla Mest lesið Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Handbolti Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Fótbolti Skúbbaði í miðju kynlífi Sport UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Fótbolti Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Körfubolti Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ Körfubolti LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Körfubolti Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Fótbolti Fleiri fréttir Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Landsliðin spila í Adidas næstu árin „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ „Bara svona skítatilfinning“ Kemur liðsfélaga sínum til varnar: „Einn af uppáhaldsgaurunum mínum“ Tvö Íslendingalið áfram með fullt hús í Evrópudeildinni FH náði aðeins betri úrslitum á móti Gummersbach í þetta skiptið Uppgjör: Valur - Vardar 34-34 | Víti þegar leiktíminn var liðinn felldi Val Ásbjörn leikgreinir Gummersbach Valskonur til Málaga en Haukar mæta liði frá Úkraínu Snorri búinn að velja mennina sem mega spila á HM Blær var uppeldisfélaginu erfiður í kvöld Framarar flugu í átta liða úrslitin á gamla heimavellinum Með tvo syni í útlöndum og vildi mann með nýja orku Ágúst tekur við af Óskari hjá Val KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Haukar áfram eftir spennuleik Haukar hentu Eyjamönnum út úr bikarnum Lærisveinar Rúnars með góðan sigur Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Sjá meira
Ragnar Snær Njálsson tók skóna af hillunni á dögunum og ákvað að taka slaginn með Stjörnumönnum í Olís deildinni. Seinni bylgjan skoðaði betur góð áhrif hans á varnarleik Stjörnuliðsins. „Getur verið ástæðan sé að Raggi sé að koma inn. Þetta smitar svo út frá sér,“ sagði Gunnar Berg Viktorsson um Ragnar og varnarleik Stjörnumanna. Stjörnumenn hafa spilað miklu betur eftir komu Ragnars og hafa fengið þrjú stig út úr síðustu þremur leikjum sínum. Eina tapið í þessum þremur leikjum var naumt tap á móti Haukum. Undir umfjölluninni er sýnt myndband af varnartilþrifum Ragnars í sigurleiknum á móti Fram og Tómas Þór Þórðarson, umsjónarmaður Seinni bylgjunnar var það hrifinn að hann kallaði upp fyrir sig: „Þetta er ótrúlegasta vörn sem ég hef séð.“ „Þetta er geggjað,“ sagði Jóhann Gunnar Einarsson um önnur varnartilþrif Ragnars í leiknum á móti Fram. „Rúnar gefur þeim kraft og elju. Við sáum það líka bara í fagninu hans. Þetta er búið að vera þungt og Raggi er svona góður,“ sagði Jóhann Gunnar. „Einn svona gæi smitar út frá sér. Ég skal bara lofa ykkur því,“ sagði Gunnar Berg. Það má finna umfjöllun Seinni bylgjunnar um Ragnar Snæ Njálsson hér fyrir neðan.Klippa: Seinni bylgjan: Ótrúlegasta vörn sem hann hefur séð
Olís-deild karla Mest lesið Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Handbolti Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Fótbolti Skúbbaði í miðju kynlífi Sport UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Fótbolti Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Körfubolti Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ Körfubolti LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Körfubolti Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Fótbolti Fleiri fréttir Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Landsliðin spila í Adidas næstu árin „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ „Bara svona skítatilfinning“ Kemur liðsfélaga sínum til varnar: „Einn af uppáhaldsgaurunum mínum“ Tvö Íslendingalið áfram með fullt hús í Evrópudeildinni FH náði aðeins betri úrslitum á móti Gummersbach í þetta skiptið Uppgjör: Valur - Vardar 34-34 | Víti þegar leiktíminn var liðinn felldi Val Ásbjörn leikgreinir Gummersbach Valskonur til Málaga en Haukar mæta liði frá Úkraínu Snorri búinn að velja mennina sem mega spila á HM Blær var uppeldisfélaginu erfiður í kvöld Framarar flugu í átta liða úrslitin á gamla heimavellinum Með tvo syni í útlöndum og vildi mann með nýja orku Ágúst tekur við af Óskari hjá Val KA sótti sigur á Ísafjörð og Stjarnan þurfti framlengingu Haukar áfram eftir spennuleik Haukar hentu Eyjamönnum út úr bikarnum Lærisveinar Rúnars með góðan sigur Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Öruggt hjá liði Díönu Daggar og Andreu í Evrópuslag Íslendingaliðanna Góður endasprettur tryggði Haukum fína stöðu Sjá meira