Twitter eftir tap Gunnars: Hvernig lifði hann þetta af? Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 16. mars 2019 22:55 Edwards lætur höggin dynja á Gunnari í annarri lotu. vísir/getty Gunnar Nelson tapaði fyrir Leon Edwards eftir dómaraúrskurð á UFC bardagakvöldinu í London í kvöld. Íslenska þjóðin fylgdist vel með Gunnari að vanda. Gunnar fékk ansi ljótt olnbogaskot í kinnbeinið í lokin á annari lotu og sá ansi mikið á andlitinu á honum eftir á. Hann náði Edwards í gólfið undir lok þriðju lotu en það var bara of seint. Það var ansi áberandi á Twitter að Íslendingar voru ekki par sáttir við að John Kavanagh, þjálfari Gunnars, gat ekki verið í horninu hjá honum í kvöld.Nýjasti óvinur Ísland heitir Kavanagh #staðfest — Helgi Thorsteins (@Helgith) March 16, 2019Auðvelt að segja það eftir tap og allt það en hvaða andskotans áhugamennska er það að þjálfari Gunna hafi misst af bardaganum?? Pirraður? Vel pirraður! — Rikki G (@RikkiGje) March 16, 2019Gunni án þjálfarans er galið. Verður Erik Hamren í Andorra á föstudaginn eða verður hann ekki á staðnum? — Anton Ingi Leifsson (@antonleifs) March 16, 2019Shame on you @John_Kavanagh for not being there for your man when he needed you on his biggest night. Shame on you. — Alexander Einarsson (@alexander_freyr) March 16, 2019Kann vel að meta Leon Edwards en maðurinn var í felum allan tímanm. Einn olnbogi. Finito. — Einar Kárason (@einarkarason) March 16, 2019Gunni geggjaður i kvold en lenti bara a geggjuðum Edwards. 2 geggjaðir fighterar sem við saum #UFCLondon — Eyþór Helgi (@EysiBirgis) March 16, 2019Á mínum æskuslóðum er þetta kallað Heimadómgæsla. Gunni tapaði lotu nr 2 klárlega en vann 1 og 3 hvernig er hægt að dæma það ekki ? Annars leiðinlegur bardagi — Halldor Gunnars (@HalldorJorgen) March 16, 2019Hvernig lifði Gunni þetta af????? — Rikki G (@RikkiGje) March 16, 2019 MMA Mest lesið Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Fótbolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Handbolti Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Sport Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Formúla 1 Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Fótbolti Skúbbaði í miðju kynlífi Sport Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Enski boltinn Fleiri fréttir Gafst upp á að læra frönskuna Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Dagskráin: Litla körfuboltaliðið í Vesturbænum í beinni UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Skúbbaði í miðju kynlífi Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Systur sömdu á sama tíma Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Sjá meira
Gunnar Nelson tapaði fyrir Leon Edwards eftir dómaraúrskurð á UFC bardagakvöldinu í London í kvöld. Íslenska þjóðin fylgdist vel með Gunnari að vanda. Gunnar fékk ansi ljótt olnbogaskot í kinnbeinið í lokin á annari lotu og sá ansi mikið á andlitinu á honum eftir á. Hann náði Edwards í gólfið undir lok þriðju lotu en það var bara of seint. Það var ansi áberandi á Twitter að Íslendingar voru ekki par sáttir við að John Kavanagh, þjálfari Gunnars, gat ekki verið í horninu hjá honum í kvöld.Nýjasti óvinur Ísland heitir Kavanagh #staðfest — Helgi Thorsteins (@Helgith) March 16, 2019Auðvelt að segja það eftir tap og allt það en hvaða andskotans áhugamennska er það að þjálfari Gunna hafi misst af bardaganum?? Pirraður? Vel pirraður! — Rikki G (@RikkiGje) March 16, 2019Gunni án þjálfarans er galið. Verður Erik Hamren í Andorra á föstudaginn eða verður hann ekki á staðnum? — Anton Ingi Leifsson (@antonleifs) March 16, 2019Shame on you @John_Kavanagh for not being there for your man when he needed you on his biggest night. Shame on you. — Alexander Einarsson (@alexander_freyr) March 16, 2019Kann vel að meta Leon Edwards en maðurinn var í felum allan tímanm. Einn olnbogi. Finito. — Einar Kárason (@einarkarason) March 16, 2019Gunni geggjaður i kvold en lenti bara a geggjuðum Edwards. 2 geggjaðir fighterar sem við saum #UFCLondon — Eyþór Helgi (@EysiBirgis) March 16, 2019Á mínum æskuslóðum er þetta kallað Heimadómgæsla. Gunni tapaði lotu nr 2 klárlega en vann 1 og 3 hvernig er hægt að dæma það ekki ? Annars leiðinlegur bardagi — Halldor Gunnars (@HalldorJorgen) March 16, 2019Hvernig lifði Gunni þetta af????? — Rikki G (@RikkiGje) March 16, 2019
MMA Mest lesið Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Fótbolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Handbolti Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Sport Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Formúla 1 Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Fótbolti Skúbbaði í miðju kynlífi Sport Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Enski boltinn Fleiri fréttir Gafst upp á að læra frönskuna Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Tekst á við lífið á nýjum stað: „Svolítið óstabílt umhverfi“ Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ LeBron James hættur á samfélagsmiðlum Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Dagskráin: Litla körfuboltaliðið í Vesturbænum í beinni UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Skúbbaði í miðju kynlífi Gerði betur en Curry, jafnaði NBA met og hermdi eftir Jordan „Þurftu að þora að vera til“ Systur sömdu á sama tíma Þjálfaraskipti hjá ÍR og Fjölni í körfunni Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Stjörnukonur flottar á Hlíðarenda og Þórskonur fögnuðu áfram fyrir norðan Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 90-89 | Spennutryllir Sjá meira