Darren Till spáir því að Liverpool slátri Bayern í kvöld Henry Birgir Gunnarsson í London skrifar 13. mars 2019 14:00 Till er spenntur fyrir kvöldinu. Aðalstjarnan á bardagakvöldi UFC í London, þar sem Gunnar Nelson berst, er Darren Till. Hann er að telja niður í bardagann sinn en er ekki síður spenntur fyrir leik kvöldsins í Meistaradeildinni. Till er fæddur og uppalinn í Liverpool og er mikill stuðningsmaður Rauða hersins. Við stóðumst ekki mátið og spurðum hann aðeins út í enska boltann í dag. „Ég hafði ekki hugmynd um að það væru fjölmargir stuðningsmenn Liverpool á Íslandi,“ sagði Till steinhissa er honum var sagt frá vinsældum liðsins á Íslandi. Liverpool er að spila mikilvægan leik gegn Bayern í Þýskalandi í kvöld en fyrri leik liðanna lyktaði með markalausu jafntefli. Till hefur mikla trú á sínum mönnum í kvöld. „Ég get ekki beðið eftir því að horfa á leikinn í kvöld. Þetta fer 3-0 fyrir okkur og ég er meira að segja búinn að setja pening á leikinn,“ segir Till og hlær. En hvað með deildina? Er þeirra tími loksins kominn? „Ég vona að þeir láti þetta ekki renna frá sér eins og síðast. Við vorum bjartsýnir fyrir skömmu síðan en höfum svo gefið eftir. Ég vona að þeir taki þetta.“Gunnar Nelson berst við Bretann Leon Edwards í London næstkomandi laugardag. Bardaginn er í beinni á Stöð 2 Sport. Vísir er í London og mun fylgjast ítarlega með öllu í aðdraganda bardagans.Klippa: Darren Till spáir í stórleik kvöldsins í Meistaradeildinni Meistaradeild Evrópu MMA Tengdar fréttir Úr búrinu: Tekur Gunnar loksins stóra skrefið um helgina? Það er gríðarlega mikið undir hjá Gunnari Nelson gegn Leon Edwards um helgina. Þessi bardagi gæti breytt ferli Gunnars. 13. mars 2019 10:00 Edwards: Dansinn var fyndinn hjá Gunna Það var létt yfir Bretanum Leon Edwards, sem berst við Gunnar Nelson um helgina, er Vísir spjallaði við hann á hóteli bardagakappanna í London. 13. mars 2019 12:30 UFC heimsótti Gunnar Nelson og Mjölnismenn til Íslands UFC Connected var með skemmtilega umfjöllun um Gunnar Nelson og hans fólk í Mjölni. 13. mars 2019 08:30 Tæp ein og hálf milljón búin að horfa á Gunnar dansa í spandexgallanum Árshátíðarmyndband Mjölnismanna hefur heldur betur vakið athygli erlendis. 13. mars 2019 11:30 Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Enski boltinn Dagskráin í dag: Fótbolti, körfubolti og keila Sport KR lánar Óðinn til ÍR Íslenski boltinn Amad líklega frá út tímabilið Enski boltinn Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Óðinn Þór markahæstur að venju Handbolti Fleiri fréttir Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Armstrong til Man United frá PSG Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Dagskráin í dag: Fótbolti, körfubolti og keila Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi KR lánar Óðinn til ÍR Óðinn Þór markahæstur að venju Háspennuleikir á Akureyri og Króknum KA/Þór beint aftur upp í deild þeirra bestu „Mundum hverjir við erum“ Madrídarliðin sáu rautt í jafnteflum Heimsmeistararnir gengu frá lærisveinum Guðjóns Vals Gott gengi Everton undir stjórn Moyes heldur áfram „Vorum nokkurn veginn búnir að kortleggja þetta“ Uppgjörið: Haukar - Jeruzalem Ormoz 31-23 | Öruggt hjá Haukum gegn slöku slóvensku liði Grindavík upp úr fallsæti með sigri á botnliði Aþenu Valsmenn skoruðu 48 í Breiðholti Amad líklega frá út tímabilið Haukar töpuðu stórt í Tékklandi Eggert feginn til Freys eftir skref sem reyndist ekki gott Framkonur stálheppnar að missa ekki sigurinn Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum ÍR skellti í lás og fór upp fyrir Stjörnuna Marmoush með þrennu í sigri Man City Gylfi fyrirliði í jafntefli á Akranesi Sætti sig við þriggja mánaða bann eftir nuddið Merino sá um að setja pressu á Liverpool Sviptur HM vegna mistaka í lyfjaprófi Sjá meira
Aðalstjarnan á bardagakvöldi UFC í London, þar sem Gunnar Nelson berst, er Darren Till. Hann er að telja niður í bardagann sinn en er ekki síður spenntur fyrir leik kvöldsins í Meistaradeildinni. Till er fæddur og uppalinn í Liverpool og er mikill stuðningsmaður Rauða hersins. Við stóðumst ekki mátið og spurðum hann aðeins út í enska boltann í dag. „Ég hafði ekki hugmynd um að það væru fjölmargir stuðningsmenn Liverpool á Íslandi,“ sagði Till steinhissa er honum var sagt frá vinsældum liðsins á Íslandi. Liverpool er að spila mikilvægan leik gegn Bayern í Þýskalandi í kvöld en fyrri leik liðanna lyktaði með markalausu jafntefli. Till hefur mikla trú á sínum mönnum í kvöld. „Ég get ekki beðið eftir því að horfa á leikinn í kvöld. Þetta fer 3-0 fyrir okkur og ég er meira að segja búinn að setja pening á leikinn,“ segir Till og hlær. En hvað með deildina? Er þeirra tími loksins kominn? „Ég vona að þeir láti þetta ekki renna frá sér eins og síðast. Við vorum bjartsýnir fyrir skömmu síðan en höfum svo gefið eftir. Ég vona að þeir taki þetta.“Gunnar Nelson berst við Bretann Leon Edwards í London næstkomandi laugardag. Bardaginn er í beinni á Stöð 2 Sport. Vísir er í London og mun fylgjast ítarlega með öllu í aðdraganda bardagans.Klippa: Darren Till spáir í stórleik kvöldsins í Meistaradeildinni
Meistaradeild Evrópu MMA Tengdar fréttir Úr búrinu: Tekur Gunnar loksins stóra skrefið um helgina? Það er gríðarlega mikið undir hjá Gunnari Nelson gegn Leon Edwards um helgina. Þessi bardagi gæti breytt ferli Gunnars. 13. mars 2019 10:00 Edwards: Dansinn var fyndinn hjá Gunna Það var létt yfir Bretanum Leon Edwards, sem berst við Gunnar Nelson um helgina, er Vísir spjallaði við hann á hóteli bardagakappanna í London. 13. mars 2019 12:30 UFC heimsótti Gunnar Nelson og Mjölnismenn til Íslands UFC Connected var með skemmtilega umfjöllun um Gunnar Nelson og hans fólk í Mjölni. 13. mars 2019 08:30 Tæp ein og hálf milljón búin að horfa á Gunnar dansa í spandexgallanum Árshátíðarmyndband Mjölnismanna hefur heldur betur vakið athygli erlendis. 13. mars 2019 11:30 Mest lesið Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Sport Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Sport Armstrong til Man United frá PSG Enski boltinn Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Enski boltinn Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi Enski boltinn Dagskráin í dag: Fótbolti, körfubolti og keila Sport KR lánar Óðinn til ÍR Íslenski boltinn Amad líklega frá út tímabilið Enski boltinn Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Fótbolti Óðinn Þór markahæstur að venju Handbolti Fleiri fréttir Ekki sama hvort það er „fuck off“ eða „fuck you“ Magnað heimsmet í hálfu maraþoni Pat Vellner valdi að fara sömu leið og Anníe Mist Armstrong til Man United frá PSG Leeds mun banna stuðningsfólk sem syngur and-palestínska söngva Dagskráin í dag: Fótbolti, körfubolti og keila Nistelrooy og Keown grófu stríðsöxina og slógu á létta strengi KR lánar Óðinn til ÍR Óðinn Þór markahæstur að venju Háspennuleikir á Akureyri og Króknum KA/Þór beint aftur upp í deild þeirra bestu „Mundum hverjir við erum“ Madrídarliðin sáu rautt í jafnteflum Heimsmeistararnir gengu frá lærisveinum Guðjóns Vals Gott gengi Everton undir stjórn Moyes heldur áfram „Vorum nokkurn veginn búnir að kortleggja þetta“ Uppgjörið: Haukar - Jeruzalem Ormoz 31-23 | Öruggt hjá Haukum gegn slöku slóvensku liði Grindavík upp úr fallsæti með sigri á botnliði Aþenu Valsmenn skoruðu 48 í Breiðholti Amad líklega frá út tímabilið Haukar töpuðu stórt í Tékklandi Eggert feginn til Freys eftir skref sem reyndist ekki gott Framkonur stálheppnar að missa ekki sigurinn Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum ÍR skellti í lás og fór upp fyrir Stjörnuna Marmoush með þrennu í sigri Man City Gylfi fyrirliði í jafntefli á Akranesi Sætti sig við þriggja mánaða bann eftir nuddið Merino sá um að setja pressu á Liverpool Sviptur HM vegna mistaka í lyfjaprófi Sjá meira
Úr búrinu: Tekur Gunnar loksins stóra skrefið um helgina? Það er gríðarlega mikið undir hjá Gunnari Nelson gegn Leon Edwards um helgina. Þessi bardagi gæti breytt ferli Gunnars. 13. mars 2019 10:00
Edwards: Dansinn var fyndinn hjá Gunna Það var létt yfir Bretanum Leon Edwards, sem berst við Gunnar Nelson um helgina, er Vísir spjallaði við hann á hóteli bardagakappanna í London. 13. mars 2019 12:30
UFC heimsótti Gunnar Nelson og Mjölnismenn til Íslands UFC Connected var með skemmtilega umfjöllun um Gunnar Nelson og hans fólk í Mjölni. 13. mars 2019 08:30
Tæp ein og hálf milljón búin að horfa á Gunnar dansa í spandexgallanum Árshátíðarmyndband Mjölnismanna hefur heldur betur vakið athygli erlendis. 13. mars 2019 11:30