Forstjóri Wells Fargo segir af sér Kjartan Kjartansson skrifar 29. mars 2019 12:39 Sloan starfaði fyrir Wells Fargo í rúm þrjátíu ár en sagði skyndilega af sér í gær. Vísir/EPA Timothy J. Sloan, forstjóri bandaríska bankans Wells Fargo, sagði skyndilega af sér í gær. Bankinn og Sloan hafa legið undir miklum þrýstingi vegna óheiðarlegra viðskiptahátta sem forsvarsmenn hans játuðu fyrir þremur árum. Wells Fargo er einn stærsti banki Bandaríkjanna. Árið 2016 viðurkenndu stjórnendur hans að starfsmenn bankans hefðu um árabil opnað milljónir reikninga í nafni viðskiptavina án vitundar þeirra, rukkað þá fyrir og selt þeim vörur sem þeir óskuðu aldrei eftir.New York Times segir að Sloan, sem tók við forstjórastarfinu það ár, hafi ekki tekist að lægja öldurnar í kringum bankann. Bandarískir þingmenn hafi meðal annars kallað eftir afsögn hans og sakað hann um að hafa engu breytt í fyrirtækjamenningu bankans. Vísuðu þeir til framburðs starfsmanna sem sögðu þingnefnd að þeir væru enn undir gríðarlegum þrýstingi frá yfirmönnum að ná ákveðnum sökumarkmiðum þrátt fyrir að yfirmenn bankans hefðu sagt að það væri liðin tíð. Þegar Sloan ræddi við fjármálagreinendur í gær sagði hann að honum væri ekki sætt í starfinu lengur vegna gagnrýninnar sem hefði truflandi áhrif á starfsemina. Bandaríkin Tengdar fréttir Wells Fargo nær sátt vegna svikareikninga Bankinn Wells Fargo samþykkir að greiða 110 milljónir dollara til að ná sátt eftir að starfsmenn hans stofnuðu reikninga í nafni viðskiptavina án þess að biðja þá leyfis. 28. mars 2017 23:02 Björgun Wells Fargo eftir reginhneyksli Illa ígrundað hvatakerfi leiddi til þess að starfsmenn opnuðu milljónir af fölskum reikningum og þeir höfðu hagsmuni viðskiptavina ekki að leiðarljósi þegar selt var úr hilluborði bankans. 16. janúar 2019 08:30 Wells Fargo greiðir tveggja milljarða dollara sekt vegna undirmálslána Þriðji stærsti banki Bandaríkjanna seldi verðbréf sem byggðust á fasteignalánum sem bankinn vissi að væru ekki eins örugg og hann lét í veðri vaka. 1. ágúst 2018 19:16 Mest lesið Um 44 prósent hlynnt inngöngu í Evrópusambandið Viðskipti innlent Bjartara yfir við opnun markaða Viðskipti erlent Truflanir í heimabönkum vegna bilunar hjá Reiknistofu bankanna Viðskipti innlent Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Viðskipti erlent Páskaegg allt að fjórðungi dýrari en í fyrra Neytendur Ráðinn forstöðumaður fyrirtækjasviðs Ormsson Viðskipti innlent Greiðslur og rafræn skilríki komin í samt lag Viðskipti innlent Tvö hundruð konur töluðu um orkumál á KÍO-deginum Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Viðskipti erlent Fleiri fréttir Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Íhuga hærri tolla á alla Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Sjá meira
Timothy J. Sloan, forstjóri bandaríska bankans Wells Fargo, sagði skyndilega af sér í gær. Bankinn og Sloan hafa legið undir miklum þrýstingi vegna óheiðarlegra viðskiptahátta sem forsvarsmenn hans játuðu fyrir þremur árum. Wells Fargo er einn stærsti banki Bandaríkjanna. Árið 2016 viðurkenndu stjórnendur hans að starfsmenn bankans hefðu um árabil opnað milljónir reikninga í nafni viðskiptavina án vitundar þeirra, rukkað þá fyrir og selt þeim vörur sem þeir óskuðu aldrei eftir.New York Times segir að Sloan, sem tók við forstjórastarfinu það ár, hafi ekki tekist að lægja öldurnar í kringum bankann. Bandarískir þingmenn hafi meðal annars kallað eftir afsögn hans og sakað hann um að hafa engu breytt í fyrirtækjamenningu bankans. Vísuðu þeir til framburðs starfsmanna sem sögðu þingnefnd að þeir væru enn undir gríðarlegum þrýstingi frá yfirmönnum að ná ákveðnum sökumarkmiðum þrátt fyrir að yfirmenn bankans hefðu sagt að það væri liðin tíð. Þegar Sloan ræddi við fjármálagreinendur í gær sagði hann að honum væri ekki sætt í starfinu lengur vegna gagnrýninnar sem hefði truflandi áhrif á starfsemina.
Bandaríkin Tengdar fréttir Wells Fargo nær sátt vegna svikareikninga Bankinn Wells Fargo samþykkir að greiða 110 milljónir dollara til að ná sátt eftir að starfsmenn hans stofnuðu reikninga í nafni viðskiptavina án þess að biðja þá leyfis. 28. mars 2017 23:02 Björgun Wells Fargo eftir reginhneyksli Illa ígrundað hvatakerfi leiddi til þess að starfsmenn opnuðu milljónir af fölskum reikningum og þeir höfðu hagsmuni viðskiptavina ekki að leiðarljósi þegar selt var úr hilluborði bankans. 16. janúar 2019 08:30 Wells Fargo greiðir tveggja milljarða dollara sekt vegna undirmálslána Þriðji stærsti banki Bandaríkjanna seldi verðbréf sem byggðust á fasteignalánum sem bankinn vissi að væru ekki eins örugg og hann lét í veðri vaka. 1. ágúst 2018 19:16 Mest lesið Um 44 prósent hlynnt inngöngu í Evrópusambandið Viðskipti innlent Bjartara yfir við opnun markaða Viðskipti erlent Truflanir í heimabönkum vegna bilunar hjá Reiknistofu bankanna Viðskipti innlent Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Viðskipti erlent Páskaegg allt að fjórðungi dýrari en í fyrra Neytendur Ráðinn forstöðumaður fyrirtækjasviðs Ormsson Viðskipti innlent Greiðslur og rafræn skilríki komin í samt lag Viðskipti innlent Tvö hundruð konur töluðu um orkumál á KÍO-deginum Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Viðskipti erlent Fleiri fréttir Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Lækkanir í Asíu halda áfram Bezos sagður hafa boðið í Tiktok Vaktin: Tollar Trump valda usla Tæknirisarnir sjö fengu skell þegar markaðir opnuðu Ísland ekki á spjaldi Trumps en fær samt tíu prósenta toll Trump boðar „frelsun“ Bandaríkjanna Íhuga hærri tolla á alla Facebook hættu að beina auglýsingum að konu eftir að hún lögsótti Meta Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Hótar himinháum áfengistollum á Evrópu Svara tollum Trumps: „Við munum ekki standa aðgerðarlausir hjá“ „Alvarlegt viðskiptastríð“ hafið Northvolt í þrot Vill refsa Kanada svo lesið verði um það í sögubókum Óvænt verkföll á flugvöllum í Þýskalandi hafa víðtæk áhrif Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Sjá meira
Wells Fargo nær sátt vegna svikareikninga Bankinn Wells Fargo samþykkir að greiða 110 milljónir dollara til að ná sátt eftir að starfsmenn hans stofnuðu reikninga í nafni viðskiptavina án þess að biðja þá leyfis. 28. mars 2017 23:02
Björgun Wells Fargo eftir reginhneyksli Illa ígrundað hvatakerfi leiddi til þess að starfsmenn opnuðu milljónir af fölskum reikningum og þeir höfðu hagsmuni viðskiptavina ekki að leiðarljósi þegar selt var úr hilluborði bankans. 16. janúar 2019 08:30
Wells Fargo greiðir tveggja milljarða dollara sekt vegna undirmálslána Þriðji stærsti banki Bandaríkjanna seldi verðbréf sem byggðust á fasteignalánum sem bankinn vissi að væru ekki eins örugg og hann lét í veðri vaka. 1. ágúst 2018 19:16