Foreldrum Freyju Haralds sárnar umræðan: „Fólk veit ekki hvað það er að tala um“ Stefán Árni Pálsson skrifar 4. apríl 2019 10:30 Auður og Haraldur opnuði sig í Íslandi í dag í gær. Freyju Haraldsdóttir þekkja flestir enda verið áberandi í þjóðfélagsumræðunni enda hefur fólk verið duglegt að lýsa skoðun sinni á henni, skoðunum hennar og hvað því finnst hún geta eða ekki geta. Það hefur sést í baráttu henni um að fá að gerast fósturforeldri. Oft lítur út eins og Freyja sé ein í baráttu sinni en því fer fjarri. Með henni standa foreldrar hennar, tveir bræður, ömmur, vinir og fleiri sem sárnar oft umræðan um hana. Sindri Sindrason hitti foreldra Freyju í Íslandi í dag á Stöð 2 í gær og var farið yfir sögu Freyju frá því hún fæddist og þær áskoranir sem þurfti að takast á við. Hún berst fyrir því að verða fósturforeldri með fullum stuðningi foreldra sinna. „Ég hef alið hana upp í gegnum lífið að hún getur gert allt sem hana langar til,“ segir Auður Árnadóttir, móðir Freyju. „Hún er búin að sýna það og sanna. Hún er búin að upplifa svo ótrúlega mikið og hefur svo mikið að gefa. Þó svo að hún kannski geti ekki tekið upp barn og faðmað það. Við gátum ekki tekið hana upp og faðmað hana og þurftum að finna aðrar leiðir.“Freyja á tvö bræður.Orðræðan um að Freyja sé í engri aðstöðu til að ala upp barn sé oft á tíðum sár segir Auður. „Ég verð stundum svolítið kjaftstopp þegar það er sagt svona við mig. Fólk veit ekki hvað það er að tala um og það þekkir hana ekki. Ég þekki dóttir mína, ég er búin að ala hana upp og hún á alveg eins að geta verið móðir. Það særir mig mjög mikið þegar fólk er að tala um þetta.“ Bæði viðurkenna þau að umræða í athugasemdarkerfinu um Freyju hafi oft sært þau mikið en eru bæði bjartsýn á framhaldið. „Ég sé hana fyrir mér fara á námskeið, verða foreldri og við amma og afi. Það eiga allir þessar óskir að vinna, ferðast og verða foreldrar. Af hverju ekki hún líka?“ Auður og Haraldur, foreldrar Freyju, sögðu sögu sína í Íslandi í dag í gær og má sjá innslagið hér að neðan. Ísland í dag Mest lesið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi Lífið Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Lífið Litríkar umbúðir en lítið innihald Gagnrýni Fleiri fréttir Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Sjá meira
Freyju Haraldsdóttir þekkja flestir enda verið áberandi í þjóðfélagsumræðunni enda hefur fólk verið duglegt að lýsa skoðun sinni á henni, skoðunum hennar og hvað því finnst hún geta eða ekki geta. Það hefur sést í baráttu henni um að fá að gerast fósturforeldri. Oft lítur út eins og Freyja sé ein í baráttu sinni en því fer fjarri. Með henni standa foreldrar hennar, tveir bræður, ömmur, vinir og fleiri sem sárnar oft umræðan um hana. Sindri Sindrason hitti foreldra Freyju í Íslandi í dag á Stöð 2 í gær og var farið yfir sögu Freyju frá því hún fæddist og þær áskoranir sem þurfti að takast á við. Hún berst fyrir því að verða fósturforeldri með fullum stuðningi foreldra sinna. „Ég hef alið hana upp í gegnum lífið að hún getur gert allt sem hana langar til,“ segir Auður Árnadóttir, móðir Freyju. „Hún er búin að sýna það og sanna. Hún er búin að upplifa svo ótrúlega mikið og hefur svo mikið að gefa. Þó svo að hún kannski geti ekki tekið upp barn og faðmað það. Við gátum ekki tekið hana upp og faðmað hana og þurftum að finna aðrar leiðir.“Freyja á tvö bræður.Orðræðan um að Freyja sé í engri aðstöðu til að ala upp barn sé oft á tíðum sár segir Auður. „Ég verð stundum svolítið kjaftstopp þegar það er sagt svona við mig. Fólk veit ekki hvað það er að tala um og það þekkir hana ekki. Ég þekki dóttir mína, ég er búin að ala hana upp og hún á alveg eins að geta verið móðir. Það særir mig mjög mikið þegar fólk er að tala um þetta.“ Bæði viðurkenna þau að umræða í athugasemdarkerfinu um Freyju hafi oft sært þau mikið en eru bæði bjartsýn á framhaldið. „Ég sé hana fyrir mér fara á námskeið, verða foreldri og við amma og afi. Það eiga allir þessar óskir að vinna, ferðast og verða foreldrar. Af hverju ekki hún líka?“ Auður og Haraldur, foreldrar Freyju, sögðu sögu sína í Íslandi í dag í gær og má sjá innslagið hér að neðan.
Ísland í dag Mest lesið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Bíó og sjónvarp „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Lífið Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Lífið Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Lífið Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi Lífið Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Lífið Litríkar umbúðir en lítið innihald Gagnrýni Fleiri fréttir Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi „Lífið væri svo miklu leiðinlegra ef ég ætti ekki bróður með Downs“ Kenndi sjálfum sér um í tuttugu ár Fréttatía vikunnar: Bólfélagar, fjársvik og flóð Fötlunin ekki stærsta áfallið heldur veikindin sem fylgdu Mótmæltu keppninni í fyrra en ætla sér alla leið í ár Ragna Sigurðardóttir á von á barni Þetta eru keppendur Söngvakeppninnar 2025 Sjá meira